Vísir - 14.10.1980, Qupperneq 22
22
VfflR
Þriöjudagur 14. október 1980.
Leiklist
í kvöld:
Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn
eftir Kjartan Ragnarsson kl.
20.30.
Annað kvöld:
Leikféiag. Reykjavikur: Romml
— gaman gaman.
Þjóðleikhúsið: 1 öruggri borg
eftir Jökul Jakobsson.
Ath. að þetta er næstsiðasta sýn-
ing._______________________
Myndlist
Auður Haralds og Valdfs Óskars-
dóttir sýna ljósmyndir og föt i
Eden, Hveragerði.
Jón Reykdal sýnir málverk og
grafik i kjallara Norræna
hússins.
Magnús Kjartansson sýnir mál-
verk og graffk i Djúpinu.
Gunnar Hjaltasonsýnir á Mokka.
Svava Sigriður Gestsdóttir sýnir
á Selfossi.
Matsölustadir
Kaffivagninn, Granda: Þessi
staöur uppfyllir allar kröfur —
hvaöan svo sem þær koma. Náin
tengsl viö atvinnulffiö I landinu.
Umsjón:
Axel
Ammendrup
Vesturslóð, Hagamel:Nú kárnaöi
gamaniöhjá rauðsokkunni minni.
Henni tókst aö halda aftur af hug-
sjónum slnum eina kvöldstund og
gleypti I sig einhverja þá „unaös-
legustu’J (hennar eigin orö) steik
sem hdn hefur komist i kynni viö.
Kannski liggur leiöin til heilabús
kvenfólksins i gegn um magann?
Horniö: Vinsælasti staöur bæði
vegna góös matar og góörar stað-
setningar. 1 kjallaranum — Djúp-
inu eru oft góöar sýningar og á
fimmtudögum er þar jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt
staösetning og góöur matur.
! í
M mm mmm mm m
1
I
» - <« w mmmm mmmmmwmmm-mmmmmmm rnmmmmmmmmrnm
fjandann ef mað
ur bara nennir bví”
segir ftuöur Haralds sem hefur
{ Auður Haraids, blaðamaður og
{ rithöfundur
,,Eg ætia aö sýna nytjalist og
Valdis sýnir Ijósmyndir” sagöi
Auður Haralds, en hún og Valdis
óskarsdóttir opnuöu I gær sýn-
ingu I Eden I Hverageröi.
„Nytjalist eru hagnýtir hlutir,
sem meiri vinna hefur veriö
lögö I en aöra hagnýta hluti.
Nytjalist hefur af einhverjum
ástæðum aldrei veriö eins vin-
sæl hér a landi og annars staðar
i heiminum Þaö hefur veriö svo
helvlti dimmt hjá okkur”.
— Er nytjalist þaö sama og
listiön?
„Nei, þá er komiö til kasta at-
vinnumannanna. Nytjalist er
alþýöulist, til dæmis föt sem
fólk skreytir sjálft.
011 skreytilist hefur dottiö
upp fyrir hjá okkur, ef þjóðbún-
ingarnir eru undanskildir. Viö
vorum meö úrskorna aska og
fjalir, og svo allt I einu hvarf
allt. Ekkert var nógu gott nema
þaö væri keypt á útsölu i
Glasgow og London.
Mér finnst skemmtilegra að
eiga hlut sem aðeins er til eitt
eintak af og enginn annar já. Eg
sýnlngu á nytjaiist;
tala nú ekki um ef maöur hetir •
búið hann til sjálfur.” j
Hefuröu tekiö þátt I sýning- J
áður?
Um ctuui ; |
„Nei, þaö hef ég aldrei gert. J
6g er aö reyna eitthvaö annaö |
og hef gaman af. Ég er aö reyna I
aö sýna hvaö maður getur gert I
án þess að vera útlæröur I ein- I
hverju. 6g sýni að það er hægt I
aö gera allan fjandann ef maöur I
bara nennir þvi,” sagði Auöur |
Haralds. j
—ATA J
Hliöarendi: Notalegur staöur,
góöur matur og fin þjónusta.
Múlakaffi:Heimilislegurmatur á
góöu veröi og hægt aö lesa blööin
á meöan. Oþarfi aö punta sig.
Esjuberg: Stór og rúmgóöur
staöur — vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Laugarás: Góöur maturá hóflegu
verði. Vinveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn heimilisleg-
ur matur. þokkalega góöur.
Veröi stillt i hóf.
Askur Laugavegi: Skemmtilega
innréttaöur staöur og maturinn
prýöilegur — þó ekki nýstárlegur.
Griilið: Dýr, en vandaöur mat-
sölustaöur. Maturinn yfirleitt frá-
bær og útsýni gott.
Naustið: Frægt matsöluhús, sem
á nú i haröri samkeppni. Matur-
inn er yfirleitt góöur.
Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur
matur, huggulegt umhverfi.
Nokkuö dýr staöur.
Versalir: Huggulegur, litill mat-
salur i hjarta Kópavogs. Matur-
inn ljúffengur og kostar ekki
mjög mikiö. Þar er til dæmis
hægt aö fá ódýra fiskrétti um
þessar mundir. A sunnudögum er
kaffihlaöborö frá 14—17.
Lukkudagar
12. október 15858
Henson æfingagalli
13. október 15287
Kodak Ektra 12 myndavél
Vinningshafar
sima 33622.
hringi i
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14
-22J
Til sölu
Hey til sölu,
vélbundin græn taða. Uppl. aö
Nautaflötum ölfusi, simi 99-4472.
Söludeild Reykjavikurborgar
auglýsir:
Höfum til sölu nokkrar ritvélar,
Apéco ljósrita i fullkomnu lagi,
mjög dýrt stykki, Tandberg
segulbandstæki, eldavélar,
skápa, saumavélar, rúðugler,
hurðir, isskápa, þvottavélar, auk
margra annarra eiguiegra muna.
Uppl. i sima 18000 (159).
Vegna brottflutnings — búslóð.
Til sölu m.a. hjónarúm með nátt-
borðum og hillum, frystikista 330
litra, hljómflutningstæki, borð-
stofuborð og átta stólar, ung-
lingarúm, fataskápur, skrifborð,
og kommóða, fjölskylduhjól, 24”
svart/hvitt sjónvarpstæki, hillu-
samstæður (einingar). Allt vel
með farið. Uppl. i sirna 86697 á
daginn og kvöldin og i sima 21866
á daginn.
Hjónarúm með náttboröum
og snyrtikommóðu til sölu, einnig
mosagrænn vaskur á fæti og bidet
(Willeroy Boch), sama sem nýtt.
Svart/hvitt sjónvarp i pales-
anderkassa, nýlegt borö undir
plötuspilara, 2 strauvélar, stór
spegill og gamall skápur. Uppl. i
sima 71600 eftir kl. 4 i dag.
Eldhús.
Innréttingar, vönduö vinna. Allt
aö 20% afsláttur. Simi 99-4556 eft
ir kl. 19, Hverageröi.
tsskápur með 50 lltra
frystihólfi til sölu. Verö 250 þús.
Einnig fallegt ungbarnarúm.
Uppl. i sima 10273 fyrir kl. 5.
Oskast keypt
Vil kaupa
rafmagnsvindu er lyft getur
250.500 kg. Ca. 9 m lyftuhæö
nauðsynleg. Simi 25933 e.kl. 5.
Bráðvantar 5 litra af
Isoblitsa lakki. Hringiö I sima
11810 e. kl. 17.
Prjónakonur
Vantar vandaöar lopapeysur.
Hækkaö verö. Simi 14950 á mánu-
dögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 6-8, miövikudögum kl.
1-3. Móttaka aöeins á sama tima,
aö Stýrimannastig 3, kjallara.
Húsgögn
Svefnsófasett.
Til sölu svefnsófasett á góðu
verði. Uppl. i sima 35434.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á
öldugötu 33, simi 19407.
Hlj6mt«ki
óo o
f»» OÓ
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH.
mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiösluskilmálar viö allra hæfi.
Veriö velkomin Sportm.arkaður-
inn, Grensásvegi 50, simi 31290.
P.S. Ekkert geymslugjald, allar
vörur tryggöar.
Sendum gegn póstkröfu.
Til sölu
Marantz hljómtæki, 1150
magnari, 6300 plötuspilari og HD
880 hátalarar. Selst á mjög góöu
veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á
kvöldin.
Heimilistæki
---------------------__y
Ónotuð Phiico
þvottavél og þurrkari til sölu.
Uppl. i síma 38278 e. kl. 19.
Verslun
' Vettlingar.
Herra- og barnavettlingar,
fingra- og bolvettlingar. Póst-
sendum. Verslunin Anna Gunn-
laugsson, Starmýri 2, simi 32404.
Rifflað flauel.
Finrifflað og grófrifflað flauel,
góðir litir frá kr. 2660 m, breidd
120 cm. Lopi, allar gerðir og upp-
skriftir. Náttkjólar, náttföt, nær-
föt og sokkar. Póstsendum.
Verslunin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2, simi 32404.
Max auglýsir:
Erum meö búta- og rýmingarsölu
alla föstudaga frá kl. 13-17. Max
hf. Ármúla (gengið inn að austan-
veröu).
Bókaútgáfan Rökkur,
Fiókagötu 15, slmi 18768.
Afgreiöslan veröur opin til 15.
október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst
frá næstu mánaðamótum.
Vetrarvörur
Vetrarsportvörur.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir. Skiöamarkaöurinn á
fulla ferö. Eins og áöur tökum við
I umboössölu skiöi, skibaskó,
skiöagalla, skauta o.fl. o.fl. At-
hugiö, höfum einnig nýjar skiöa-
vörur i úrvali á hagstæöu veröi.
Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6
laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum I
póstkröfu um land allt. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50,
simi 31290.
Fatnadur
Til sölu nr. 40
gráblá rúskinnskápa á kr. 60 þús,
no. 40 svartur ullarfrakki á kr. 60
þús. Uppl. i sima 31974 e. kl. 17.
Fyrir ungbörn
Stór, rúmgóður
vel meö farinn barnavagn til sölu.
Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6.30.
Tapað - fundið '
Nylonhúöaður
(rauðar) glerfestingar o.fl. hafa
verið afgreiddarí misgripum sið-
ast I ágúst eða i byrjun septem-
ber. Ef eínhver hefur orðiö þeirra
var, þá vinsamlega látið okkur
vita.
Nylonhúðun hf. Vesturvör,
Kópav. s. 43070.
Vélsmiðjan Trausti Vagnhöfða 21
s. 86870.
,BB7
Hreingerningar
Hreingerningar.
Geri hreinar Ibúöir, stigaganga,
fyrirtæki og teppi. Reikna út
verðið fyrirfram. Löng og góö
reynsla. Vinsamlegast hringiö i
sima 32118. Björgvin.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræður:
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
notuö, eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantiö
timanlega i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
i Kennsla
Enska, franska, þýska, Italska,
spænska, latina, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýðingar, bréfaskriftir.
Hraðritun á erlendum málum.
Málakennslan simi 26128.
Pýrahald
30 litra fiskabúr til söiu
ásamt hreinsitækjum og tveim
dælum. Uppl. i sima 75059.
Einkamál g
Einkamál.
Vel efnaður ungur maður óskar
eftii kynnum viö kvenfólk á öllum
aldri, giftar og ógiftar. Svar send-
ist augld. Visis merkt „trúnaöur
1001”.
Þjónusta
Leöurjakkaviögerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir,
fóöra einnig leðurjakka. Simi
43491.
Ryðgar blllinn þinn?
Góöur btll má ekki ryðga niður
yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil-
eigendur sjálfir og sprauta eða fá
föst verötilboö. Viö erum meö
sellólósaþynni og önnur grunnefni
á góðu veröi. Komiö I Brautarholt
24, eöa hringiö i sima 19360 (á
kvöldin i sima 12667). Opiö dag-
lega frá kl. 9-19. Kanriiö kostnaö-
inn. Bilaaöstoö hf.