Vísir - 14.10.1980, Síða 23

Vísir - 14.10.1980, Síða 23
Þriöjudagur 14. október 1980. idag íkvöld VÍSIR 23 dánaríregnir Hulda Long Gunnarsdóttir lést 7. október sl. Hún fæddist 18. janúar 1919 á Norðfiröi. Foreldrar henn- ar voru Ingibjörg Stefánsdóttir Long og Gunnar Jónsson. Hún ólst upp hjá ömmu sinni. Gekk i Samvinnuskólann I Rvik 1935-36. Giftist Sigurði E. Þórarinssyni, sjómanni, og áttu þau saman eina dóttur. Sigurður fórst með ms. Heklu árið 1941. Hulda giftist eftirlifandi manni sinum, Guðjóni Bjarnasyni, múrarameistara, ár- ið 1946 og eignuðust þau tvö börn. Hulda verðuc jarðsungin i dag, 14. okt. fró Fossvogskirkju kl. 10.30. Auöunn Gunnar Guömundsson lést 5. okt. sl. Hann fæddist 24. nóvember 1919 i Vestmannaeyj- um. Foreldrar hans voru Jóhanna Þorsteinsdóttir og Guðmundur Auðunsson. Auðunn Gunnar lærði járnsmiði og vann við hana i fjölda ára. Jafnframt lék hann á harmóniku á dansleikjum. 1 mörg ár spilaði hann með Aðalsteini Simonarsyni, harmonikuleikara. Arið 1948 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Ester Kratsch. Þau eignuðust fjögur börn. Auð- unn Gunnar verður jarðsunginn i dag, 14. okt. frá Fossvogskirkju kl. 15.00. Œímœli 85 ára er i dag, 14. október Karl Guðjónsson, rafvirkjameistari, Mávabraut 11 B, Keflavlk. Hann verður að heiman i dag. 107 ára er i dag, 14.------ ---- dóra Bjarnadóttir. Hún er elsti borgari landsins og ekki er vitað til þess að nokkur annar Islend- ingur hafi náð svo háum aldri. Halldóra dvelur á Héraðshælinu á Blönduósi, en á sinum tima gaf hún fé til hælisins. Halldóra er enn hress I anda, hún er klædd á hverjum degi en þrekið er tekið að dvina. tilkynningar Myndakvöid og félagsfundur um Þórsmerkurbyggingu verður i Sigtúni (uppi) I kvöld þriðjud. 14.10. kl. 20.30. Útivist. gengisskiánmg á hádegi 13.10 1980 Feröamanna KauP Sala gjaldeyrir. 1 BandarikjadoIIar 537.00 538.20 590.70 592.02 1 Sterlingspund 1294.55 1297.45 1424.01 1427.20 1 Kanadadollar 461.35 462.35 507.49 508.59 100 Danskar krónur 9666.10 9687.70 10632.71 10656.47 100 Norskar krónur 11061.90 11086.60 12168.09 12195.26 100 Sænskar krónur 12924.20 12953.10 14216.62 14248.41 100 Finnsk mörk 14748.65 14781.65 16223.52 16259.82 100 Franskir frankar 12848.45 12877.15 14133.30 14164.87 100 Belg.franskar 1854.25 1858,45 2039.68 2044.30 100 Svissn.frankar 32826.95 32900.35 36109.65 36190.39 100 Gyllini 27340.75 27401.85 30074.83 30142.04 100 V.þýsk mörk 29748.20 29714.70 32723.03 32686.17 .100 Llrur 62.52 62.66 68.77 68.93 100 Austurr.Sch. 4206.80 4216.20 4627.64 4637.82 100 Escudos 1072.40 1074.80 1179.64 1182.28 100 Pesetar 726.15 727.75 798.77 800.28 100 Yen 258.70 259.228 284.57 285.21 1 trskt pund 1120.30 1122.33 1232.33 1235.17 r ALIT ALWIENNINGS A DflG- SKRA RIKISFJÖLMIÐLANNA! i „Sovéska myndin í einkennileg” I Svala Guöjónsdóttir, Kefla- I vlk. j „Ég hlustaði ekkert á út- J varpið i gærkvöldi og fylgdist J heldur ekkert með dagskrá J sjónvarpsins. Mér finnst sjón- J varpsdagskráin yfirhöfuð mjög I léleg, það vantar ýmislegt I áhugavekjandi i dagskrána og I ég get sagt að ég kveiki sjaldan | a þvi nú orðið. Hins vegar finnst j mér útvarpsdagskráin vera | ágæt að mörgu leyti og ég finn | margt i henni sem vekur áhuga. | Ég hlusta fremur á útvarp en j sjónvarp”. J Þórdis Gunnarsdóttir, Reyöar- J firöi: ,,Ég var nú á hlaupum i gær- J kvöldi en náöi þó aö sjá sovésku J myndina ísjónvarpinu og fannst • hún vera einkennileg. Annars I finnst mér dagskráin i sjón- I varpinu yfirleitt vera ágæt og I margt i henni sem hægt er að j fylgjast með. Hins vegar hlusta j ég litið á útvarpið, það er varla j nema til þess að fylgjast með j framhaldssögu sem ég hef | áhuga á”. j Lydía Kristófersdóttir, Ólafs- | vik: ,,Ég horfi horfði ekki á sjón- J varpið I gærkvöldi. Ég er nokk- j uð ánægð með sjónvarpsdag- skrána, mér finnst hún fara batnandi. Viðtalsþátturinn við Guðmund Danielsáon var mjög góður. Ég hlusta töluvert á út- varp. Það er margt gott I út- varpinu. sérstaklega á kvöldin og ofterfitt að velja á milli sjón- varps og útvarps”. Arný Magnúsdóttir, Skaga- strönd: „Ég hlustaði ekkert á útvarp i gærkvöldi og horfði ekkert á dagskrá sjónvarpsins. Mér finnst hins vegar að dagskrá út- varpsins sé ágæt yfirleitt, þar er margt sem mér likar en sjón- varpiö er mun lakara. Mér finnst lika afar slæmt, aö krakk- ar serh eru i skóla, séu að vaka yfir sjónvarpinu fram eftir öll- um kvöldum”. Jóhanna Njálsdóttir, Vest- mannaeyjum: „Ég kveikti ekkert á útvarp- inu i gærkvöldi en fylgdist með fréttunum i sjónvarpinu og hlustaði á iþróttaþáttinn. Mér finnst útvarpsdagskráin yfir- leitt vera ágæt og hef ekki yfir neinu aö kvarta, ég hlusta t.d. mikið á daglegt mál og þáttinn Um daginn og veginn. Ég fylgist hins vegar yfirleitt litiö með dagskrá sjónvarpsins nema þá fréttunum”. I (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga ki. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Þjónusta Jaf’ ) Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Silfurhúöun Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, bakka, skálar, borð- búnaðo.fl. Móttaka á fimmtudög- um og föstudögum frá kl. 5 til 7. Silfurhúðun, Brautarholti 6 III. hæð. Mokkafatnaður. Hreinsum mokkafatnaö. laugin, Nóatúni 17 Efna- Atvinnaíbodi V'antar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Stúlka óskast til starfa i veitingasal, ekkiyngri en 25ára. Vaktavinna, unnið 2 daga og fri 2 daga. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, milli kl. 4 og 6 i dag, en ekki i sima. Ráöskona óskast i sveit I Húnavatnssýslu, má hafa með sér barn. Uppl. i simum 32818 og 24743. óska eftir starfskrafti I söluturn, kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 21063 (Katrin) milli kl. 7 og 8. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suöurlandi. Má hafa með sér börn. Uppl. i sima 43765. r 24 ára gömul stúlka með háskólamenntun i sagnfræði, góða málakunnáttu og starfs- reynslu i kennslu og gestamót- töku, óskar eftir fjölbreyttu starfi sem fyrst. Uppl. i simu 27924. 2 ungir menn óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Góð reynsla i byggingarvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. I simum 51489 og 52746 eftir kl. 7. Halló — Halló! Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. I sima 37554. Óska eftir að taka að mér ræstingar. Uppl. i slma 39716. 18 ára gamall piltur með verslunarpróf frá Verslunar- skóla Islands óskar eftir vinnu strax. Alltkemurtilgreina. Uppl. i sima 41829. % Atvinna óskast Halló — Halló Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. i sima 37554 fyrir hádegi. m. Húsnædi óskast Ungt barnlaust par utan af landi i launuðu námi ósk- ar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Algjört bindindisfólk. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 34871 frá kl. 18-20alla virka daga og um helgar frá kl. 13-16. 2 herbergi með aögangi að eldhúsi eöa 2ja herb. ibúö vantar á leigu fyrir 2 stúlkur, sem stunda nám við Há- skólann. Helst I Vesturbænum. Vinsamlegast hafiö samband i sima 86617. Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð á leigu. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla kemur vel til greina. Uppl. á Visi simi 86611 (38) milli kl. 13-20 eða i sima 37843 á morgnana og eftir kl. 8 á kvöldin. Húsnæðiíboði j I Húsaleigusamningur • ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu-‘ blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað -sér verulegan kostnað við ' samningsgerð. Skýrt sarnn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. iúð I Mosfellssveit leigu er laus strax. Fyrirfram- eiðsla. Uppl. i sima 66452. SLf Ökukennsla ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukejinsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax, og greiöa aöeins tekna tlma. Læriö þar sem reynslan er mest. Sfmar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns 0. Hannessonar. Okukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1 980 Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eirlkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Eiöur H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þoriákur Guðgeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? ' Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari,’ simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. Okukennsla Guðmundar G. Péturssou arTBfm-* ar 73760 ogj 83825. ökukennsla, æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, að nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Oskast keypt Öska eftir aö kaupa gamla árganga af Andrés önd blööum og bókum. Uppl. I sima 76502 eftir kl. 17.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.