Vísir - 14.10.1980, Síða 26
26
VlSIR
Þriöjudagur 14. október 1980.
| bridge
t sjöttu umferð Evrópumóts
] ungra manna i tsrael spilaöi
| tsland viö England. Leikurinn
var algjör einstefna þeirra
ensku, sem unnu 20 minus 5.
I Strax I fyrsta spili skoruöu
þeir 12 impa.
Noröur gefur/ allir utan
I hættu Noröur
* AKD6
V KG76
« D853
9
í dag er þriðjudagurinn 14. október 1980/ 288. dagur árs-
ins, Kalixtusmessa. Sólarupprás er kl. 08.15 en sólarlag
er kl. 18.11.
lögregla
slökkviHö
apótek
*
Vestur
A —
V D9843
« G104
A AG1076
Austur
A
V
♦
A
opna
Suöur
G83
A102
72
KD543
1097542
5
AK96
82
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkviliö og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkviliö
11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkviliö og sjúkrabfll 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
10.—16. okt. er i Vesturbæjar
Apóteki. Einnig er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22 öil kvöld vik-
unnar, nema sunnudagskvöid.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sólar-
hringinn.
Læknastofur eru lokaöar á laug-
ardögum og helgidögum, en hægt
er aö ná sambandi viö lækni á
salnum sátu n-s
I
| Sævar og Guömundur, en a-v
Granville og Jackson:
Ni
1T
I 2 G
Noröur Austur Suöur Vestur
1S 2 L pass
pass pass pass
Austur spilaöi út spaða og
Sævar fór strax i laufið. Vest-
ur drap og spilaöi áfram laufi,
iHeldur leit spiliö verr út eftir
Iþaö, en voru átta slagir fyrir
|hendi meö þvi aö hitta á hjart-
■ að. Það geröi Sævar ekki og
lendaöi meö sex slagi.
1 lokaöa salnum sátu n-s
.Kirby og Lodge, en a-v Þor-
llákur og Skúli:
|Noröur Austur Suöur Vestur
1T 1S 2 L dobl
I 2H pass pass dobl
I pass 2 S pass pass
| dobl pass pass pass
Uppskeran var I takt viö út-
I sæöiö— austur fékk 5 slagi, en
| Bretarnir 500 og græddu 12
I impa.
OTRÚLEGT EN SATT:
Olsmoginn nlrlill
i i
I
i !
Þessu trúir þú nátt-
úrlega aldrei, gestris-
inn eins og þú ert, en
Chas Meynard,
Bordeauxbúi, var af-
skaplega niskur.
Hann var meira að
segja svo ógestrisinn,
að hann át alltaf úr
skrifborðsskúffunni
sinni.
Þr jár máltiðir á dag i
sextiu ár, og alltaf úr
skrifboðsskúffunni. En
hvers vegna úr skrif-
boðsskúffunni? kynni
einhver að spyrja.
Einfalt! Ef gestir
komu i heimsókn á
matmálstimum gat
Meynard karlinn um-
svifalaust lokað skúff-
unni og látið sem ekk-
ert væri.
Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er
hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvi aðeins að ekki náist i
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til
klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúöir og
læknaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 13888. Neyöarvakt Tann-
læknafél. Islands er i Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl. 17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
. hafi meö sér ónæmisskirteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn
i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli
kl. 14 og 18 virka daga.
Vísir íyrii 60 árum
Kaupskapur
Hreinar ullar- og prjónatuskur
eru borgaöar meö 60 aurum kg.,
gegn vörum i Vöruhúsinu.
Vaömálstuskur eru ekki keyptar.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
JX #JL g
t t 1 t t
#1 t
ft t & A
#
t t É t t
B B
!
Hvitur: Sokolsky
Svartur: Kofman
Sovétrikin 1948.
1. Rf7! Kxf7
2. Hfl+ Ke8
3. Hxf8+! Gefiö.
velmœlt
Komdu öllu i lag hiö innra, og hið
ytra kemur af sjálfu sér.
— Haweis.
oröiö
En sá sem hefur heimsins gæði og
horfir á bróður sinn vera þurf-
andi, og afturlykur hjarta sinu
fyrir honum, hvernig getur kær-
leikur til Guðs veriö stööugur i
honum.
l.Jóh. 3,17
I — Hjálmar segir aö viö getum
| alls ekki haft tjáskipti lengur
— en ég skil það orö alls ekki.
(Bílamarkaður VÍSIS - simi 86611
Siaukii sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Fiat 128 '77 verö aöeins 2 millj.
Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum
eöa VW Golf.
Mazda 929 '79 ekinn 20 þús.
Comet '74 2 d. útborgun aöeins 600 þús.
Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á
Ch. Concours 2d ’77 eöa ’78.
Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús.
Ch. Malibu station ’78
Galant station blár. ekinn 16 bús. km.
Benz 240 diesel '75, sjálfskiptur. Toppbiil.
Saab 96 ’77, ekinn 40 þús. Góöúr bfll.
Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr.
Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús.
Range Rover ’72. Skipti á ódýrari.
Subaru hardtop '78 ekinn 30 þús. km.
Blár, litað gier, fallegur blll.
Toyota Hi-Luxe 4ra drifa ’80
Lada 1600 ’79 ekinn 20 þús. km. útborgun 1500
þús.
Land Rov r diesel ’74, toppbill.
BMW 520 ’78
Derby '78 ekinn 26 þús. km. fallegurbíll.
Lada 1500 '76, góöur bíll.
Willys '62, 6 cyl meö góöu húsi.
Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari.
Galant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús.
Mazda 323 ’77
Opel dísel ’73
Mazda 121 '77 ekinn 40 þús.
Subaru 4x4 ’78, rauöur, fallegur bill.
Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km.
Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34 þús.
Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja
. lagiö)
Ch.Nova ’76 4d. ekinn 56 þús. km. Sem
nýr.
Cherokee ’ 79 útborgun aðeins 3 millj.
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEM/C
LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
ÍTjllZÆiL
CtttVROLET
TRUCKS
Mazda 929 L sjálfsk. '79 7.500
Vauxhall Chevette ’76 3.500
Ford Bronco Ranger ’76 7.000.
Pontiac Grand Prix ’78 11.700
Volvo 244 DL '77 7.000
Oldsm.Cutlass Brough. D ’79 12.000
Ch.Nova custom 4d ’78 6.800
Ch. Malibu Classic ’78 7.700
Cortina 2000 E sjálfsk. '76 4.000
Scout II V-8 beinsk. ’74 4.800
Lada 1500 St. ’80
Peugeot 504 sjálfsk. ’77 5.500
Fiat 125 P ’78 2.300
Toyota Cressida 5g ’77 5.500
Lada 1600 ’78 3.500
CH. Nova Setan sjálfsk. ’76 5.200
VW Golf ’76 3.900
Daihatsu Charade '79 4.900
Ch.Impalast. '76 6.500
Ch. Malibu Classic station 79 10.300
Opel Caravan 1900 ’77 5.500
M. Benz 230 sjálfsk. ’72 5.200
Volvo 343sjálfsk. ’77 4.800
VW Passat ’74 2.700
•GMCTV 7500 vörub.9t. ’75 14.000
Ch. Malibu V-8 sjálfsk. ’71 3.000
Ch. Chevette 4d ’79 6.500
Ch. Malibu Classic st. ’78 8.500.
Renault4 ’79 4.400
Olds. M. Delta diesel ’78 8.500
Dodge DartSwinger ’76 4.950
ScoutII6cyIbeinsk. '73 3.500
Mazda 929 st. ’77 4.800
Buick Apollo '74 3.500
Scoutll V8Rallý ’78 8.900
Datsun 220 C diesel '72 2.200
Ch. Nova Concours 2d ’78 7.500
Ch. CaprieClassic ’77 7.500
Volvo245 DL vökvast. ’78 8.500
Ch. MalibuSedan sjálfsk. ’79 8.500
Volvo 343 sjálfsk. '78 5.500
Saab 95 st. ’76 4.500
Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200
Austin Allegrost. ’78 3.400
Ford'Mustang ’79 8.800
Ch. Blazer Cheyenne ’74 5.200
Ch. Malibu Classic 2d '78 8.600
Ch. Malibu Classic ’75 5.000
Bedford sendib. m/Clarc húsi
ber5tonn ’77 9.300
, Ch.Impala sjálfsk. ’78 7.900
'i^ýSamband
-SP* 1 2 3 Véladeild
*RMUL* 3 SIM 3«»00
Egill Vi/hjálmsson h.f. Sími 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
Fiat 130 Coupé 1975 5.500.000
Polonaise 1500 1980 5.200.000
Hornet 4d, DL Autom 1977 4.500.000
Cherokeeó cyl 1976 7.000.000
Fiat 127 Top3d 4.800.000
Fiat 127 Top 3d 1979 4.800.000
Fiat 131 CL4d 1978 5.000.000
Fiat 132 GLS 2000 1979 7.500.000
Fiat 128 CL 1978 3.500.000
Fiat 128 L 1977 3.000.000
Fiat 125 P 1977 1.950.000
Bronco8 cyl 1974 4.300.000
Dodge Dart 1970 2.000.000
Concord DL 6.500.000
Wagoneer Limited 1979 17.000.000
Willys CJ5 1977 6.400.000
Mercury Comet 3.000.000
Lada 1200 station 2.400.000
Simca 1307 GLS 4.500.000
Mini 1000 2.600.000
Fiat 127 Special 1976 2.400.000
Mazda 616 1974 2.500.000
Fiat 125 P 1979 3.400.000
Mazda626 4d 8t.000.000
Galant 1600 1979 6.600.000
Citroen CX 2000 1975 5.500.000
Cortina 1600 L Autom 1977 4.800.000
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17
Greiðslukjör
SYNINGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI