Vísir - 14.10.1980, Page 28
Þriðjudagur 14. október 1980
síminn er 86611
Veðurspá
dagsins
Kl. 6 I morgun var vaxandi
1040 millibara hæö yfir n-a
Grænlandi, en mikib lægöar-
svæöi aö nálgast Suöur-Græn-
land úr s-vestri. Viöast er
næturfrost á landinu nema á
annesjum noröanlands og
austan.
S-Vesturland til Breiöa-
fjaröar: hæg austan eöa norö-
austan átt, léttskýjaö. Suö-
vesturmiö til Breiöafjaröar-
miöa: noröaustan eöa austan 2
til 3, skýjaö meö köflum. Vest-
firöir: noröaustan 3—5, skúrir
noröan til og siöan smáél.
Vestfjaröamiö: noröaustan
5—7, skúrir og sföan smáél.
Strandirog Norövesturland til
Austfjaröa, hægviöri bjart
meö köflum á Noröurlandi
vestra annars skýjaöogél á
stöku staö. Norövesturmiö til
Austf jaröamiöa noröaustan
3—5 smáskúrir og sföan
slydduél. Suöausturland:
noröaustan 2—4, viöast létt-
skýjaö. Suöausturmiö: norö-
austan 3—5, smáskúrir.
Veðriö liér
001»
Veöur hér og þar kl. 6 i
morgun:
Akureyri alskýjaö -2,
Bergen heiörikt 1, Helsinki
súld 3, Kaupmannahöfn rign-
ing 8, Osló léttskýjaö 4,
Reykjavik heiörikt 0, Stokk-
hólmurrigning 6, Þórshöfnal-
skýjaö 6, Aþena léttskýjaö 23,
Frankfurt skýjaö 8, Nuuk
skýjaö 1, London skýjaö 11,
Luxemborg hálfskýjaö 5,
Mallorka léttskýjaö 14, New
York skýjaö 13, Róm létt-
skýjaö 15, Malaga léttskýjaö
23, Vin skýjaö 9, Winnipeg
skýjaö 6.
Loki
seglr
,,t sföustu viku sagöi ég
Gunnari Thoroddsen og Páli
Péturssyni, aö rikisstjórnin
yröi aö hafa stjórn á mikil-
vægustu nefndum þingsins”,
segir ólafur Ragnar f Þjóö-
viljanum f morgun. Nii, þess
vegna voru öll þessi læti f
Gunnari.
Davíð Sch. Thopsteinsson um sáttatillðguna:
„Skrilum ekki und-
ir 90% verðbölgu”
7 manna nefnd ASl tundar I
„Viö skrifum ekki undir rúm-
lega 90% veröbólgu, sem þessi
innanhússtillaga sáttanefndar
feiur f sér”, sagöi Davfö
Scheving Thorsteinson i viötali
viö VIsi i morgun.
16 manna framkvæmdastjórn
Vinnuveitendasambandsins
mun koma saman til fundar i
dag. Aöspuröur um, hvort þar
yröu rædd viöbrögö viö hugsan-
íegum aögeröum Alþýöusam-
bandsins, sagöi Davíö svo ekki
vera. Staöa málanna yröi rædd
eins og þau lægju fyrir,„enda
trúi ég ekki ööru, en aö hinir
skynsamari menn innan verka-
lýöshreyfingarinnar taki I
taumana, áöur en til aögeröa
kemur” , sagöi Davíö.
Þá mun 7 manna nefnd
Alþýöusambandsins koma
saman til fundar, þar sem
ræddar veröa aögeröir til aö
dag
knýja á um samninga. Skv.
heimildum Visis þykja lands-
hlutaverkföll einna helst koma
til greina eins og staöan er nú,
eöa þá timabundin starfs-
greinaverkföll. Veröa tillögur
nefndarinnar lagöar fyrir 43
manna nefnd ASÍ á morgun-JSS
Brunarústirnar aö Bácvegi 101 Kefiavfk, aem ekkl fæit leyfl til aö f jarlægja. (Vfsiim. Heiöar)
Má ekki
iireyla
brunarústiir
í Keflavík:
i RUSTIRHAR
f VEBSETTARI
„Ég er búinn að reyna að fá þessar rústir burtu undanfarin ár, en ekki
hefur verið hægt að hreyfa við þessu vegna veðaer á rústunum hvila. Þetta
er ófært ástand, þvi að járnplötur og annað rusl getur fokið og slasað fólk
eða skemmt eignir” sagði Jóhann Sveinsson, heilbrigðisfulltrúi i Keflavik, i
samtali við Visi.
Umræddar rústir standa á lóö-
inni aö Básvegi 10 f Kefiavik.
Þarna stóö hús i eigu Hraöfrysti-
hússins Jökuls h.f., en húsiö
brann fyrir nokkrum árum.
Jökull fór á hausinn og Lands-
bankinn yfirtók frystihúsið, en
sföan hafa rústirnar staöiö ó-
hreyföar.
Hjá bæjarfógetaembættinu I
Keflavfk fékk Visir þær upplýs-
ingar, aö veö og fjárnámskröfur I
eignir Jökuls h.f. skiptu tugum
milljóna.
Veöin og kröfurnar
heföu náö yfir allar eignir Jökuls,
jafnt frystihúsið sem önnur hús,
er fyrirtækið haföi átt. Af þessum
sökum heföi ekki verið hægt aö
eiga viö rústirnar fyrr en búiö
væri aö ganga frá þessum skulda-
málum f heild.
Jóhann heilbrigöisfulltrúi
sagöi, aö eftir brunann heföi veriö
nokkuö af óskemmdu og vel nýt-
anlegu timbri viö brunarústimar.
Ekki fékkst leyfi tii aö koma því f
verö og hefur þaö grotnaö níöur.
—SG
Davið Guðmundsson.
Davfð Guðmunds-
son iiætlir sem
iramkvæmdastl.
Davið Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Reykjaprents hf.,
útgáfufélags Vfsis, hefur sagt
starfi sfnu lausu frá og með næstu
áramótum, en Davfð hefur gegnt
þessu starfi frá þvi i september
1975. Hefur Davfð ráðið sig sem
aðstoðarframkvæmdastjóra
Hraðfrystihúss Keflavikur hf. og
tekur við þvi starfi um áramót.
Fullyrt var i Þjóövíljanum um
siöustu helgi, aö uppsagnarbréf
frá Davfö væri lengi búiö aö liggja
á boröinu hjá stjórn Reykjaprents
hf., og var Davfö spuröur, hvort
hér væri rétt meö fariö.
„Nei, þetta er alrangt”, sagöí
Davlö. „Ég hef ekki sagt upp fyrr
en nú, og ber uppsögn mfna nú aö
i fullu samráöi viö stjórn Reykja-
prents hf. En ég er búinn aö vera í
fimm ár i þessu starfi og langaöí
aö breyta til, og um þaö hefur
stjórnarmönnum i Reykjaprent
hf. og nokkrum öörum vínum
mfnum veríö fullkunnugt. Blaöa-
heimurinn er skemmtilegur og
lifandí, og ég veit, aö f fiskinum er
lika nóg viö aö glima, svo aö ég
hygg gott til breytíngarinnar”.
Dauð mús í
kjdtfarsinu
A Seltjarnarnesi varö uppi fót-
ur og fit I kjötverslun einni f gær,
þegar viöskiptavinir tóku eftir
þvi, að dauö mús var i kjötfars-
bakkanum.
Brugöist var skjótt viö til þess
aö leysa þetta dularfulla mál, og
kom þá I ijóst aö ungur drengur
sem fariö haföi inn f búöina til
þess aö gæöa sér á einhverju öbru
en kjötfarsi, haföi fundiö mús á
leiö sinni aö versluninni og laum-
aöi henni f bakkann, þegar inn
kom.
Drengnum var vikiö úr vinnu á
stundinni og látinn borga þann
skaða, sem af hlaust vegna uppá-
tækisins.
—AS