Morgunblaðið - 30.05.2002, Side 29

Morgunblaðið - 30.05.2002, Side 29
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 29 Til sýnis og sölu í dag milli kl. 18 og 21 þetta fallega einbýlishús. Húsið er 160 fm og bílskúrinn er 41 fm og er innangengt í hann úr húsinu. Árið 1983 var húsið allt tekið í gegn að utan og klætt með sedrus-við, skipt um þakefni. Skipt um gler og gluggapósta í mest öllu húsinu. Lítið mál er að hafa séríbúð í kjallara m. sérinngangi. Eldhús er nýlegt. Parket á stofum. Þetta er sérl. eigulegt hús á hagstæðu verði. Húsið er laust, þú getur flutt inn um helgina. Ragnar og frú taka á móti ykkur í dag. Allir velkomnir. Áhv. lífeyrissjóður ca 4,5 millj. Verð 20,3 milj. OPIÐ HÚS Í DAG Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali Tunguvegur 8 - Laust Begga fína Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.