Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.05.2002, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 55 Útsölumarkaður GK REYKJAVÍK Opið mánudaga til föstudaga kl. 12:00 - 18:00 og laugardaga kl. 12:00 - 16:00 Verðdæmi: allar buxur nú 2.000 kr. • allar skyrtur nú 1.500 kr. allir jakkar nú 4.000 kr. • allar peysur nú 2.000 kr. allar yfirhafnir nú 5.000 kr. Síðumúla 6 Mörkinni 6, sími 588 5518 Fyrir sjómannadaginn Fallegar yfirhafnir í úrvali 20—50% í dag, föstudag og laugardag Opnum kl. 9 virka daga laugardaga frá kl. 10-15 SJÓMANNABLAÐIÐ Víkingur efnir nú til ljósmyndasamkeppni sjómanna. Ljósmyndakeppnin verð- ur tvíþætt, þ.e.a.s. landskeppni og Norðurlandakeppni. Í landskeppn- inni verður keppt til þriggja verð- launa og þurfa myndir að hafa bor- ist Víkingnum fyrir 15. nóvember nk. Úrslit verða birt í jólablaði Vík- ings og mun þriggja manna dóm- nefnd velja vinningsmyndirnar auk tólf annarra mynda, sem síðan halda áfram og taka þátt í nor- rænni ljósmyndakeppni sjómanna. Þar mun þriggja manna dómnefnd velja bestu ljósmyndir norrænna sjómanna í byrjun janúar á næsta ári. Í þeirri keppni taka þátt danskir, sænskir, norskir, finnskir og ís- lenskir sjómenn. Reglur keppninnar eru svohljóð- andi: Allir sjómenn á norrænum skipum geta tekið þátt í keppninni. Myndir íslenskra sjómanna keppa fyrst í landskeppni þar sem keppt er til þriggja verðlauna. Hver keppandi má senda inn allt að 10 ljósmyndir sem mega vera svarthvítar, litmyndir eða lit- skyggnur. Myndefnið verður að tengjast sjó eða sjómennsku. Myndir skal merkja með nafni og heimilisfangi ljósmyndara og smá upplýsingar á myndefninu; hvenær myndin var tekin og á hvaða skipi ljósmyndarinn var, segir í frétta- tilkynningu. Myndir skulu sendar til Sjó- mannablaðsins Víkings, Ljós- myndakeppni 2002. Ljósmynda- samkeppni sjómanna ÁRLEGT söngkvöld á sjómanna-degi í Vestmannaeyjum verður hald- ið í Akoges föstudagskvöldið 31. maí kl. 22 og fram eftir nóttu. Árni Johnsen stendur fyrir þessu söngkvöldi að venju í samstarfi við sjómannadagsráð Vestmannaeyja, segir í fréttatilkynningu. Með Árna spila Eyjamenn, Diddi fiðla og Skapti Örn Ólafsson trompetleikari. Söngkvöld sjómannadags- helgar í Eyjum UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býð- ur fyrirtækjum, samtökum, stofnun- um og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, við- skiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Eiður Guðnason, sendiherra, að- alræðismaður Íslands í Winnipeg, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu föstudaginn 31. maí kl. 10– 12, segir í fréttatilkynningu frá utan- ríkisráðuneytinu. Viðtalstími aðalræðismanns Íslands í Winnipeg NOKKRIR skátar úr skátafélaginu Skjöldungum í Reykjavík fóru á dögunum í heimsókn til þjón- ustudeildar Vegagerðarinnar. Til- gangurinn var að fræðast um þá starfsemi sem fer fram hjá deild- inni, auk þess sem skátarnir leit- uðu hjálpar við að leysa verkefni fyrir landsmót skáta í júlí. Landsmót skáta á 100 dögum Einar Pálsson verkefnisstjóri tók á móti skátunum og sýndi þeim meðal annars hvernig upplýsingum um færð og ástand vega er aflað og síðan komið til skila í gegnum vef- síðu, textavarp og símsvara. Skátarnir taka þátt í leik sem heitir Landsmót skáta á 100 dögum og fer fram á heimasíðu mótsins. Þar geta skátar nálgast nýtt verk- efni í hverri viku sem þeir leysa og komast þannig í verðlaunapott sem dregið verður úr í sumar. Eitt verkefnanna var að finna vega- lengdina milli Ísafjarðar og Ak- ureyrar. Með öðrum orðum að komast að því hversu langt ísfirsk- ir skátar þurfa að ferðast á lands- mót, en það er haldið á Hömrum við Akureyri, segir í fréttatilkynn- ingu. Skátar heimsækja Vegagerðina Einar Pálsson verkefnisstjóri skýrir fyrir skátunum hvernig upplýs- ingum um færð á vegum er safnað. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.