Morgunblaðið - 16.06.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.06.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 2002 45 Smáíbúðahverfi - Fallegt einbýli Einstaklega fallegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 165 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 36 fm bílskúr með öllu. Falleg ræktuð lóð með góðri suðurverönd. Mikil veður- sæld. 3-4 svefnherbergi. Einstök staðsetning innarlega í lokaðri götu. V. 22,7 m. Upplýsingar í dag veita Bárður í s. 896 5221 og Ingólfur í s. 896 5222, annars á skrifstofu Valhallar. LANGAR ÞIG Í LÍTIÐ HREIÐUR Á SEYÐISFIRÐI sem er laust til afhendingar? Höfum til sölu eitt af gömlu sjarmerandi hús- unum, byggt 1903, sem hefur verið mikið endur- nýjað. 64,90 fm einbýlis- hús með möguleika á stækkun, ásamt 19 fm bílskúr. Áhv. um 1,4 millj. Verð 2,2 millj. Uppl. hjá: Fasteigna- og skipasölu Austurlands ehf. í síma 470 2205. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa fallegu 133 fm íbúð sem er á 3. hæð (aðeins ein íb. á hæð). Íbúðin er í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni fylgja tvö herbergi sem eru í út- leigu. Suðursvalir. Verð 14 millj. Rúnar og Rúrí taka vel á móti ykkur. (2537) Steinunn og Trausti bjóða ykkur að skoða þessa gullfallegu og vel skipulögðu 106 fm 4ra her- bergja endaíbúð sem er á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Sérinngangur er í íbúðina. Frábært útsýni. Stór garður fyrir börnin. Verð 13 millj. (2557) Laufengi 28 – íbúð á 2. h. h. Grettisgata 90 – 3. hæð Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Bólstaðarhlíð 68 - góð blokk Opið hús frá kl. 14-17 Til sölu góð 86 fm íbúð á 1. hæð til vinstri. Stórar vestursvalir. Parket á flestum gólfum. Verð 11,6 millj. Íbúðin er laus fljótlega. Júlíus Þór og Guðrún sýna. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16, sýna Bjarki og Kristín fal- lega 136 fm íbúð, nr. 0301, á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum stað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofur, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnherbergi á neðri hæð. Á efri hæð er sjónvarpshol, svefnherbergi og vinnuaðstaða. Parket og flísar á gólfum. Íbúð- in getur losnað strax. Áhv. 6,4 m. húsbr. V. 16,9 m. 3279 OPIÐ HÚS - Lækjasmári 84 - 6 herb. m. bílag. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Höfum fengið í sölu einn þekktasta veitinga- og skemmtistað borgar- innar, Hús málarans, á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Staðurinn hefur fest sig í sessi sem einn allra vinsælasti kaffi-, veit- inga- og skemmtistaðurinn í mið- bænum. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir trausta aðila. Góður langtímaleigusamningur er um húsnæðið. Veitingastaðurinn Hús málarans Upplýsingar gefa: EINBÝLI  Grundarstígur Fallegt, virðulegt og mikið endurnýjað 173 fm einbýlishús sem gert hefur verið upp í gamla stílnum. Húsið er mikið end- urnýjað, m.a. eldhús, bað, rafmagn, bárujarn o.fl. Á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er opið rými sem notað er sem stofa og borðstofa. Einnig er þvottahús í kjallara. Opið er út í garðinn úr kjallara. Lóðin er gróin og stígar hellulagðir. V. 26 m. 2471 Miðtún - einbýli Tvílyft um 170 fm einbýli ásamt 36 fm bílskúr. Á efri hæð eru tvær saml. stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kj. eru m.a. 3 herb., þvottahús og kyndiklefi. Mögu- leiki er á séríb. Nýtt þak er á húsinu, en húsið er að öðru leyti að mestu uppruna- legt. V. 15,9 m. 2476 RAÐHÚS  Krókabyggð - nýtt á skrá Glæsilegt 108 fm raðhús sem skiptist í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og bað auk millilofts og geymslna. Góð verönd til suðvesturs. V. 14,9 m. 2497 3JA HERB.  Hulduland - falleg með sérlóð Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Gengið beint út í suðurgarð. End- urnýjað baðherbergi. Sameign og hús í góðu ástandi. V. 12,9 m. 2477 Kópavogsbraut 87 Falleg og björt 105 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í fallegu húsi í Vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu/þvottahús. Parket og flísar á gólf- um. Fallegur garður er til suðurs og sérbíla- stæði á lóð. Allt sér. V. 11,5 m. 2472 2JA HERB.  Neðstaleiti Vel skipulögð og björt 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi með suðursvölum og frábæru útsýni. V. 8,9 m. 2475 Mánagata - einstaklingsíbúð Lítil samþykkt einstaklingsíbúð í kjallara í góðu steinhúsi. Nýir gluggar og gler. Nýjar raflagnir og tafla. Íbúðin er tilb. til innréttinga. Laus strax. V. 4,9 m. 2469 GARÐYRKJUSTÖÐ GRÓÐURMÖRK 4, HVERAGERÐI FRÁBÆRT TÆKIFÆRI! KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Opið hús sunnudaginn 16. júní frá kl. 12 Vorum að fá í sölu glæsilega ca 3.400 fm garðyrkjustöð í Hveragerði. Stöðin er með þeim betri á landinu, snyrtileg og vel tækjum búin. Öruggur rekstur. Beingreiðslur frá ríkinu. Grænmetisframleiðsla. Tilvalið fyrir hjón eða tvo samhenta aðila. EVRÓPUÞINGMAÐURINN Jens Peter Bonde verður ræðumaður á opnum fundi sem Vinstrihreyfingin – grænt framboð efnir til þriðju- dagskvöldið 18. júní á Grand hóteli í Reykjavík. Jens Peter Bonde er einn tólf Evrópuþingmanna sem setið hafa á Evrópuþinginu frá upphafi 1979. Hann er nú fulltrúi „Junibevægel- sen“ sem varð til í kringum and- stöðuna við Maastricht-samkomu- lagið. Jens Peter Bonde er meðal áhrifamestu ESB-andstæðinga og beitir sér einkum gegn miðstýringu innan sambandsins, segir í frétta- tilkynningu. Fundurinn verður í Háteigi á 4. hæð Grand hótels og hefst kl. 20:30 að kvöldi þriðjudagsins 18. júní. All- ir eru velkomnir. Jens Peter Bonde ræðu- maður á fundi VG KVENNASÖGUSAFN Íslands hleypir af stokkunum nýrri göngu- leið í Reykjavík er nefnist Kvenna- söguslóðir í Kvosinni. Fyrsta gangan verður farin hinn 19. júní og hefst kl. 16:00 í Tjarn- arsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þar mun Auður Styrkársdóttir, for- stöðumaður Kvennasögusafns, kynna gönguleiðina og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ávarpar gesti. Gangan heldur af stað kl. 16:30 undir leiðsögn Guð- jóns Friðrikssonar sagnfræðings, en henni lýkur kl. 17:30. Kvenna- sögusafn Íslands hefur gefið út bækling sem lýsir viðkomustöðum gönguleiðarinnar og er verð hans kr. 300. Hann verður seldur í göngunni en einnig má fá hann í afgreiðslu Þjóðarbókhlöðu. Allir eru velkomnir í gönguna. MIÐVIKUDAGINN 19. júní stend- ur Þekkingarmiðlun ehf. fyrir nám- skeiði í að veita framúrskarandi þjónustu. Námskeiðið verður haldið í Ásbyrgi á Hótel Íslandi og stendur frá kl. 9–13. „Á námskeiðinu er farið í vænt- ingar viðskiptavina og mikilvægi góðrar þjónustu. Einnig eru tekin fyrir einkenni svokallaðra framúr- skarandi einstaklinga í þjónustu,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. Leiðbeinandi er Eyþór Eðvarðs- son, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekking- armiðlun. Upplýsingar um nám- skeiðið er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst á ingrid@thekk- ingarmidlun.is. Kvennasögu- slóðir í Kvosinni Námskeið um þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.