Morgunblaðið - 16.06.2002, Page 45

Morgunblaðið - 16.06.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 2002 45 Smáíbúðahverfi - Fallegt einbýli Einstaklega fallegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 165 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 36 fm bílskúr með öllu. Falleg ræktuð lóð með góðri suðurverönd. Mikil veður- sæld. 3-4 svefnherbergi. Einstök staðsetning innarlega í lokaðri götu. V. 22,7 m. Upplýsingar í dag veita Bárður í s. 896 5221 og Ingólfur í s. 896 5222, annars á skrifstofu Valhallar. LANGAR ÞIG Í LÍTIÐ HREIÐUR Á SEYÐISFIRÐI sem er laust til afhendingar? Höfum til sölu eitt af gömlu sjarmerandi hús- unum, byggt 1903, sem hefur verið mikið endur- nýjað. 64,90 fm einbýlis- hús með möguleika á stækkun, ásamt 19 fm bílskúr. Áhv. um 1,4 millj. Verð 2,2 millj. Uppl. hjá: Fasteigna- og skipasölu Austurlands ehf. í síma 470 2205. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa fallegu 133 fm íbúð sem er á 3. hæð (aðeins ein íb. á hæð). Íbúðin er í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni fylgja tvö herbergi sem eru í út- leigu. Suðursvalir. Verð 14 millj. Rúnar og Rúrí taka vel á móti ykkur. (2537) Steinunn og Trausti bjóða ykkur að skoða þessa gullfallegu og vel skipulögðu 106 fm 4ra her- bergja endaíbúð sem er á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Sérinngangur er í íbúðina. Frábært útsýni. Stór garður fyrir börnin. Verð 13 millj. (2557) Laufengi 28 – íbúð á 2. h. h. Grettisgata 90 – 3. hæð Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Bólstaðarhlíð 68 - góð blokk Opið hús frá kl. 14-17 Til sölu góð 86 fm íbúð á 1. hæð til vinstri. Stórar vestursvalir. Parket á flestum gólfum. Verð 11,6 millj. Íbúðin er laus fljótlega. Júlíus Þór og Guðrún sýna. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16, sýna Bjarki og Kristín fal- lega 136 fm íbúð, nr. 0301, á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum stað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofur, þvottahús, baðherbergi og tvö svefnherbergi á neðri hæð. Á efri hæð er sjónvarpshol, svefnherbergi og vinnuaðstaða. Parket og flísar á gólfum. Íbúð- in getur losnað strax. Áhv. 6,4 m. húsbr. V. 16,9 m. 3279 OPIÐ HÚS - Lækjasmári 84 - 6 herb. m. bílag. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Höfum fengið í sölu einn þekktasta veitinga- og skemmtistað borgar- innar, Hús málarans, á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Staðurinn hefur fest sig í sessi sem einn allra vinsælasti kaffi-, veit- inga- og skemmtistaðurinn í mið- bænum. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir trausta aðila. Góður langtímaleigusamningur er um húsnæðið. Veitingastaðurinn Hús málarans Upplýsingar gefa: EINBÝLI  Grundarstígur Fallegt, virðulegt og mikið endurnýjað 173 fm einbýlishús sem gert hefur verið upp í gamla stílnum. Húsið er mikið end- urnýjað, m.a. eldhús, bað, rafmagn, bárujarn o.fl. Á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er opið rými sem notað er sem stofa og borðstofa. Einnig er þvottahús í kjallara. Opið er út í garðinn úr kjallara. Lóðin er gróin og stígar hellulagðir. V. 26 m. 2471 Miðtún - einbýli Tvílyft um 170 fm einbýli ásamt 36 fm bílskúr. Á efri hæð eru tvær saml. stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kj. eru m.a. 3 herb., þvottahús og kyndiklefi. Mögu- leiki er á séríb. Nýtt þak er á húsinu, en húsið er að öðru leyti að mestu uppruna- legt. V. 15,9 m. 2476 RAÐHÚS  Krókabyggð - nýtt á skrá Glæsilegt 108 fm raðhús sem skiptist í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og bað auk millilofts og geymslna. Góð verönd til suðvesturs. V. 14,9 m. 2497 3JA HERB.  Hulduland - falleg með sérlóð Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Gengið beint út í suðurgarð. End- urnýjað baðherbergi. Sameign og hús í góðu ástandi. V. 12,9 m. 2477 Kópavogsbraut 87 Falleg og björt 105 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í fallegu húsi í Vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu/þvottahús. Parket og flísar á gólf- um. Fallegur garður er til suðurs og sérbíla- stæði á lóð. Allt sér. V. 11,5 m. 2472 2JA HERB.  Neðstaleiti Vel skipulögð og björt 57 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi með suðursvölum og frábæru útsýni. V. 8,9 m. 2475 Mánagata - einstaklingsíbúð Lítil samþykkt einstaklingsíbúð í kjallara í góðu steinhúsi. Nýir gluggar og gler. Nýjar raflagnir og tafla. Íbúðin er tilb. til innréttinga. Laus strax. V. 4,9 m. 2469 GARÐYRKJUSTÖÐ GRÓÐURMÖRK 4, HVERAGERÐI FRÁBÆRT TÆKIFÆRI! KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Opið hús sunnudaginn 16. júní frá kl. 12 Vorum að fá í sölu glæsilega ca 3.400 fm garðyrkjustöð í Hveragerði. Stöðin er með þeim betri á landinu, snyrtileg og vel tækjum búin. Öruggur rekstur. Beingreiðslur frá ríkinu. Grænmetisframleiðsla. Tilvalið fyrir hjón eða tvo samhenta aðila. EVRÓPUÞINGMAÐURINN Jens Peter Bonde verður ræðumaður á opnum fundi sem Vinstrihreyfingin – grænt framboð efnir til þriðju- dagskvöldið 18. júní á Grand hóteli í Reykjavík. Jens Peter Bonde er einn tólf Evrópuþingmanna sem setið hafa á Evrópuþinginu frá upphafi 1979. Hann er nú fulltrúi „Junibevægel- sen“ sem varð til í kringum and- stöðuna við Maastricht-samkomu- lagið. Jens Peter Bonde er meðal áhrifamestu ESB-andstæðinga og beitir sér einkum gegn miðstýringu innan sambandsins, segir í frétta- tilkynningu. Fundurinn verður í Háteigi á 4. hæð Grand hótels og hefst kl. 20:30 að kvöldi þriðjudagsins 18. júní. All- ir eru velkomnir. Jens Peter Bonde ræðu- maður á fundi VG KVENNASÖGUSAFN Íslands hleypir af stokkunum nýrri göngu- leið í Reykjavík er nefnist Kvenna- söguslóðir í Kvosinni. Fyrsta gangan verður farin hinn 19. júní og hefst kl. 16:00 í Tjarn- arsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þar mun Auður Styrkársdóttir, for- stöðumaður Kvennasögusafns, kynna gönguleiðina og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ávarpar gesti. Gangan heldur af stað kl. 16:30 undir leiðsögn Guð- jóns Friðrikssonar sagnfræðings, en henni lýkur kl. 17:30. Kvenna- sögusafn Íslands hefur gefið út bækling sem lýsir viðkomustöðum gönguleiðarinnar og er verð hans kr. 300. Hann verður seldur í göngunni en einnig má fá hann í afgreiðslu Þjóðarbókhlöðu. Allir eru velkomnir í gönguna. MIÐVIKUDAGINN 19. júní stend- ur Þekkingarmiðlun ehf. fyrir nám- skeiði í að veita framúrskarandi þjónustu. Námskeiðið verður haldið í Ásbyrgi á Hótel Íslandi og stendur frá kl. 9–13. „Á námskeiðinu er farið í vænt- ingar viðskiptavina og mikilvægi góðrar þjónustu. Einnig eru tekin fyrir einkenni svokallaðra framúr- skarandi einstaklinga í þjónustu,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. Leiðbeinandi er Eyþór Eðvarðs- son, þjálfari og ráðgjafi hjá Þekking- armiðlun. Upplýsingar um nám- skeiðið er hægt að nálgast með því að senda tölvupóst á ingrid@thekk- ingarmidlun.is. Kvennasögu- slóðir í Kvosinni Námskeið um þjónustu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.