Morgunblaðið - 16.06.2002, Page 60
60 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Sun & þri. kl. 4, 6 og 8. Vit 379
17 júní kl. 6 og 8. Þri kl. 4, 6 og 8.
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert
kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd
með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett.
STUART TOWNSEND AALIYAH
Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377.
ALI G INDAHOUSE
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385.
Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 387.
17. júní kl. 6, 8 og 10.10. Þri kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Frumsýning
Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 358.Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 370.
DV
Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 338
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Sun & þri. kl. 4, 6, 8 og 10.10.
17. júní 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. 17. júní kl. 6. Þri. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393.
17. júní kl. 6, 8 og 10.10. Þri 4, 6, 8 og 10.10.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 393.
Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða
“ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell!
Sun. 8. Mán 5.45. Þri. 5.45 og 8.
ÓHT Rás 2
1/2HK DV
HL Mbl
Kvikmyndir.com
Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Costner og Kathy
Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnáttúruleg-
um trylli í anda THE SIXTH SENSE.
ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR...
ER HANN ÞÁ
HORFINN AÐ EILÍFU?
Sun. og þri. kl. 10.15. Mán 8. Bi 16.
HK DV
HJ Mbl
MULLHOLLAND DRIVE
Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum
drepfyndna... hinum eina sanna Woody Allen.
Ný ímynd, nýr Allen. Ath!Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri.
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Strik.is
Sunnudagur kl. 4, 6, 8 og 10.15.
Mánud. & þriðjud. kl. 6, 8 og 10.15.
Sunnudagur kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16.
Mánud. & þriðjud. kl. 6, 8 og 10.
Ástin stingur.
Frábær
teiknimynd
fyrir alla
fjölskyduna.
Með
íslensku
tali.
Þau drukku
safa sem
neyddi þau
til að kafa.
f
i
til f .
Frumsýning
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sunnudagur kl. 4 og 6. Mánudagur & þriðjudagur kl. 6. Íslenskt tal.
Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn
aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda.
Að lifa af
getur reynst dýrkeypt.
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Sun kl. 6. Mán kl. 10.30.
ÞESSA dagana standa yfir breyt-
ingar á högum Ungfrú Ísland.is
keppninnar sem haldin hefur verið
þrisvar hér á landi.
Eigendur keppninnar gerðu fyr-
ir skömmu samning við William
Morris Agency, bandaríska um-
boðsskifstofu sem er umboðsaðili
fyrir fjölda kunnra leikara og tón-
listarmanna, Survivor- og banda-
rísku Viltu vinna milljón-þættina
og hefur staðið fyrir og skipulagt
stóra viðburði og verðlaunaathafn-
ir á borði við MTV-verðlaunin. Í
kjölfar þess var ákveðið að búa til
nýja alþjóðlega keppni byggða á
hugmyndinni í kringum íslensku
Ungfrú Ísland.is og segir Ásta
Kristjánsdóttir, einn af stofn-
endum keppninnar, að vonir standi
til að fyrsta alþjóðlega keppnin
geti farið fram á næsta ári.
Ekki bara fegurðarsamkeppni
„Hugmyndin er að sendir verði
keppendur frá 30 löndum til
keppninnar og þar af ein íslensk
stelpa, sigurvegari Ungfrú Ís-
land.is frá því árið á undan,“ sagði
Ásta í samtali við Morgunblaðið.
Þannig að ef af verður, að fyrsta
alþjóðlega keppnin fari fram á
komandi ári, mun Sólveig Zophoní-
asdóttir keppa þar fyrir hönd Ís-
lands. „Þeir hjá William Morris
Agency keyptu hugmyndina að
þessari alþjóðlegu keppni um leið
enda eru þeir mjög hrifnir af fyr-
irkomulagi hennar, og telja að hér
sé á ferðinni bæði fersk og nýtísku-
leg keppni. Enda er þetta ekki
bara keppni heldur um leið alhliða
tískuviðburður, þar sem margt
annað verður í boði en keppnin
sjálf, eins og tónlist, tískusýningar
og annars konar hönnun.“
Ásta og Hendrikka Waage, sem
var meðeigandi hennar að íslensku
Ungfrú Ísland.is, hafa ákveðið að
snúa sér alfarið að undirbúningi og
framkvæmd hinnar nýju al-
þjóðlegu keppni og hafa þar af
leiðandi selt íslensku keppnina
þeim Kristrúnu Sæbjörnsdóttur og
Kristínu Hafdísi Jónsdóttur, sem
báðar hafa komið nokkuð við sögu
í íslenskum tískuheimi.
Tískusýning 17. júní
Segja þær Kristrún og Kristín
enga breytingu í vændum á fram-
kvæmd og útfærslu íslensku
keppninnar. „Nýju fólki fylgja
ávallt einhverjar breytingar en
þau þrjú skipti sem keppnin hefur
verið haldin hefur hún heppnast
vel og vakið mikla athygli þannig
að við sjáum litla ástæðu til að
hrófla mikið við fyrirkomulaginu,“
segir Kristrún. „Við munum áfram
leggja áherlsu á að keppnin sé ný-
tískuleg, að tekið sé mið af innri
fegurð ekki síður en ytri, stúlkur-
nar mega vera giftar, mæður og að
hér sé ekki á ferð nein kroppasýn-
ing en keppendur hafa og munu
ekki koma fram á sundfötum eins
og tíðkast í annarri fegurðar-
samkeppni.“
Þær Kristín segjast ennfremur
hafa fullan hug á að haldið verði
áfram að styðja við bakið á góðum
málefnum og að farsælu samstarfi
við Rauða krossinn muni t.d. verða
framhaldið.
Fyrsta verkefni þeirra með
Rauða krossinum er tískusýning
sem verður efnt til á morgun, 17.
júní kl. 14 og 15, á Laugavegi 12,
þar sem Týndi hlekkurinn var áð-
ur til húsa. Þar hefur Rauði kross-
inn opnað nýja verslun með not-
aðan fatnað og munu fyrrverandi
keppendur í Ungfrú Ísland.is að
sjálfsögðu koma fram í notuðum en
engu að síður glæsilegum fötum.
Eigendaskipti á Ungfrú Ísland.is keppninni
Nýir eigendir og framkvæmdaaðilar íslensku Ungfrú Ísland.is keppn-
innar: Kristrún Sæbjörnsdóttir og Kristín Hafdís Jónsdóttir.
Ný al-
þjóðleg
keppni á
næsta ári
skarpi@mbl.is
MATARÆÐI leikarans Tobey Ma-
guire hefur vakið nokkra athygli fjöl-
miðla. Hann er nefnilega grænmet-
isæta, sem ekki væri frásögum
færandi nema fyrir þær sakir að
honum finnst flest allt grænmeti
vont.
Maguire, sem þekktastur er fyrir
hlutverk sitt sem Köngulóarmaður-
inn, segist ekki
geta komið niður
brokkolíi, svepp-
um, kúrbít og spí-
nati svo fátt eitt sé
nefnt en segist þó
vera mikið fyrir
lauk.
Maguire er þó hreint ekki að
barma sér því hann segir sérviskuna
gera lífið að meiri áskorun.
Matvandi Maguire