Morgunblaðið - 01.08.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.08.2002, Blaðsíða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 23 fiú sér› strax Er v inni ngu r í lo kinu ? Tilvalið í Útilegusett 4.895 kr. þyngd 2 kg. Verð áður: 1.290 kr. prímus og lukt verð áður: 7.866 kr. Verð áður: 3.390 kr. glös, diskar og hnífapör fyrir fjóra verð áður: 2.199 kr. úr gúmmí Verð áður: 945 kr. ein stærð litir: camo, gulur, blár, grænn og dökkblár Tjaldstóll 990 kr. Regngalli dökkblár 795 kr. Regngalli camo 1.690 kr. 150x200 cm, til í bláu og dökkgráu Verð áður: 2.990 kr. Flísteppi 1.990 kr. Kælibox 30 lítra 1.995 kr. útileguna Ferðasett 1.795 kr. Vasaljós 595 kr. Einkaumboð Fæst í öllum helstu sport- og veiðivöruverslunum landsins SNB Öndunar- vöðlur SNB Öndunarjakki SNB NEOPRENE Vöðlur 1063 / TA K T ÍK 25.7’02 TVÖ flöskuskeyti fundust nýlega í fjörunni undir Ærvíkurbjargi hjá ósnum á Laxá í Aðaldal. Það voru fóstursysturnar Herm- ína Fjóla Ingólfsdóttir og Lena Kristín Hermannsdóttir frá Lyng- brekku í Reykjadal S-Þing. sem voru þar í fjöruferð ásamt fleira fólki og tóku þær með sér flöskur heim sem reyndust, þegar betur var að gáð, báðar innihalda flöskuskeyti. Annað skeytið var sent af skipi sem var á leið frá Grænlandi til Dan- merkur og skrifað hinn 3. júní árið 2000. Það var Augusta Sensen frá Manuboq á Grænlandi sem sendi skeytið og var hún þá á leið til Skag- en og Fredrikshavn í Danmörku. Hún sagði að 13 manns væru um borð í skipinu. Hitt skeytið var sent frá Þingeyri og dagsett hinn 28. júlí árið 2000. Það var Arndís Rós sem sagðist búa á Íslandi sem það skrifaði og var þá 11 ára og sagði að hún og vinkona hennar hefðu viljað senda bréf. Arn- dís sagði að þær væru báðar á ferða- lagi á Þingeyri og væru á leið til Ísa- fjarðar. Því miður fylgdi ekkert heimilisfang en þær Hermína Fjóla og Lena Kristín vilja gjarnan kom- ast í samband við Arndísi. Þær stöllur ætla að senda svar- bréf til Grænlands hið fyrsta. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Hermína Fjóla og Lena með flöskuskeytin sem þær fundu. Fundu tvö flösku- skeyti við Ærvíkur- bjarg Laxamýri Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.