Morgunblaðið - 01.08.2002, Síða 23

Morgunblaðið - 01.08.2002, Síða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 23 fiú sér› strax Er v inni ngu r í lo kinu ? Tilvalið í Útilegusett 4.895 kr. þyngd 2 kg. Verð áður: 1.290 kr. prímus og lukt verð áður: 7.866 kr. Verð áður: 3.390 kr. glös, diskar og hnífapör fyrir fjóra verð áður: 2.199 kr. úr gúmmí Verð áður: 945 kr. ein stærð litir: camo, gulur, blár, grænn og dökkblár Tjaldstóll 990 kr. Regngalli dökkblár 795 kr. Regngalli camo 1.690 kr. 150x200 cm, til í bláu og dökkgráu Verð áður: 2.990 kr. Flísteppi 1.990 kr. Kælibox 30 lítra 1.995 kr. útileguna Ferðasett 1.795 kr. Vasaljós 595 kr. Einkaumboð Fæst í öllum helstu sport- og veiðivöruverslunum landsins SNB Öndunar- vöðlur SNB Öndunarjakki SNB NEOPRENE Vöðlur 1063 / TA K T ÍK 25.7’02 TVÖ flöskuskeyti fundust nýlega í fjörunni undir Ærvíkurbjargi hjá ósnum á Laxá í Aðaldal. Það voru fóstursysturnar Herm- ína Fjóla Ingólfsdóttir og Lena Kristín Hermannsdóttir frá Lyng- brekku í Reykjadal S-Þing. sem voru þar í fjöruferð ásamt fleira fólki og tóku þær með sér flöskur heim sem reyndust, þegar betur var að gáð, báðar innihalda flöskuskeyti. Annað skeytið var sent af skipi sem var á leið frá Grænlandi til Dan- merkur og skrifað hinn 3. júní árið 2000. Það var Augusta Sensen frá Manuboq á Grænlandi sem sendi skeytið og var hún þá á leið til Skag- en og Fredrikshavn í Danmörku. Hún sagði að 13 manns væru um borð í skipinu. Hitt skeytið var sent frá Þingeyri og dagsett hinn 28. júlí árið 2000. Það var Arndís Rós sem sagðist búa á Íslandi sem það skrifaði og var þá 11 ára og sagði að hún og vinkona hennar hefðu viljað senda bréf. Arn- dís sagði að þær væru báðar á ferða- lagi á Þingeyri og væru á leið til Ísa- fjarðar. Því miður fylgdi ekkert heimilisfang en þær Hermína Fjóla og Lena Kristín vilja gjarnan kom- ast í samband við Arndísi. Þær stöllur ætla að senda svar- bréf til Grænlands hið fyrsta. Morgunblaðið/Atli Vigfússon Hermína Fjóla og Lena með flöskuskeytin sem þær fundu. Fundu tvö flösku- skeyti við Ærvíkur- bjarg Laxamýri Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.