Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 24
BÓNUS Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Magic orkudrykkur 250ml ...................... 99 129 396 ltr. Emmess skafís 2 ltr. .............................. 399 579 199 ltr. Sprite 0,5 lítrar ...................................... 59 85 118 ltr. Soðið hangikjöt ..................................... 1.299 2499 1.299 kg KS lambasviðasulta ............................... 999 1.299 999 kg Bónus brauð 1 kg .................................. 89 111 89 kg Stjörnupopp 90 g .................................. 69 85 69 pk. ESSÓ-stöðvarnar Ágústtilboð nú kr. áður kr. mælie. Yankie gigant 75 g ................................. 89 105 1.186 kg Nóakropp 150 g.................................... 199 239 1.327 kg Stjörnupopp 90 g .................................. 109 125 1.211 kg Stjörnu ostapopp 100 g......................... 115 130 1.150 kg Paprikustjörnur 90 g .............................. 179 195 1.989 kg Ostastjörnur 90 g .................................. 179 195 1.989 kg Homeblest 200 g .................................. 169 185 845 kg Combo-tilboð Coke ½ l í dós og Kit Kat ........................ 179 200 11-11-búðirnar og Kjarval Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Túnfisksalat........................................... 159 219 795 kg Perur .................................................... 169 249 169 kg Íslenskt kínakál ..................................... 339 449 339 kg Klementínur/ mandarínur....................... 199 298 199 kg Stjörnu paprikustjörnur .......................... 149 189 1.655 kg Leppin orkudrykkur 0,5 ltr....................... 159 195 318 ltr. KS hrískökur m/súkkulaði og m/myntu ... 169 209 1.690 kg Mónu súkkulaðikóngulær ....................... 189 239 1.080 kg FJARÐARKAUP Gildir 1.–3. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Rauðvínsmarinerað lambalæri ................ 898 1.398 898 kg Hrásalat 350g....................................... 99 157 99 kg Kryddað Lamba-sirloin frá Fjallalambi ..... 988 1.198 988 kg Lambakæfa .......................................... 674 844 674 kg Nautahakk 8–12%................................. 695 898 695 kg Nautahamborgarar 10 st........................ 448 548 448 kg Kínakál................................................. 248 279 248 kg Vatnsmelónur........................................ 89 174 89 kg Vínber græn .......................................... 298 349 298 kg HAGKAUP Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. KS lambalæri kryddl. ............................. 898 138 898 kg Kjarnafæði kryddl. svínakótilettur ............ 999 1.487 999 kg Eðalfiskur reyk/graf. lax í sneiðum........... 1.599 2.301 1.599 kg Kjarnafæði grillsósur 200 g .................... 129 170 645 kg Egils seven up 2 ltr. ............................... 129 197 65 ltr. Doritos 200 g........................................ 169 249 845 kg Pringles 200 g....................................... 149 219 745 kg Knorr-bollasúpur 3 í pakka ..................... 119 169 Pågen-kanilsnúðar 260 g ....................... 149 179 570 kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Kit Kat 3 í pakka.................................... 189 249 Prins Póló XXL blátt ................................ 69 95 Strumpa-ópal allar gerðir ....................... 49 70 Fanta 0,5 ltr. ......................................... 109 140 218 ltr. KRÓNAN Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Lorenz Cruchip ...................................... 199 229 1.137 kg Mexico svínakótilettur kryddl................... 1.063 1.418 1.063 kg Maryland Value pack ............................. 149 179 496 kg Ali svínakótilettur léttreyktar ................... 1121 1495 1.121 kg Lúxus fiskibollur .................................... 129 149 161 kg Lúxus ananasbitar ................................. 99 149 438 kg Krónu grillborgarar m/brauði .................. 199 395 199 kg Mónu lakkrísplötur................................. 219 249 1.152 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Svínalæri úr borði .................................. 349 nýtt 349 kg Svínakótilettur úr borði........................... 799 1.098 799 kg KS Grand Crue lambalærissneiðar .......... 1.199 1.590 1.199 kg Kea rauðvínslæri ................................... 1.042 1.389 1.042 kg Floridana safi x 3................................... 199 245 265 ltr. Emmess skafís dökkt súkkulaði .............. 299 489 299 ltr. Kjúklinga-spare ribs, grillað .................... 878 1.171 878 kg Skinku-, túnfisk- og hangikjötssalat......... 159 219 795 kg SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 5. ágúst nú kr. áður mælie. Lambalæri, grillsagað ............................ 989 1.299 989 kg Frón Súkkul.-María 250 g....................... 129 165 516 kg Salernispappír 8 rúllur ........................... 199 299 25 st. Bökunarkartöflur ................................... 98 198 98 kg Grillsósur 200 g Salathúsið .................... 198 256 990 kg Kinsford-grillkol 4,54 kg. ........................ 449 529 99 kg ÞÍN VERSLUN Gildir 1.–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie. 10 SS-pylsur, brauð/ tómats./sinnep ..... 749 Nýtt 749 pk. KEA rauðvínslambalæri .......................... 1.111 1.389 1.111 kg 4 hamborgarar og brauð ........................ 311 389 311 pk Þykkvabæjar-paprikuskrúfur 140 g.......... 199 239 1.412 kg 8 gulir frostpinnar .................................. 299 368 37 st. Hatting-hvítlauksbrauð 350 g ................. 199 237 557 kg Gratín-kartöflur 600 g ............................ 289 339 462 kg Kit Kat 3 í pakka 147 g .......................... 189 236 63 st. Freyju-Staurar 2 í pakka......................... 109 138 54 st. Nauta- og svínakjöt á tilboðsverði og gosdrykkir með afslætti Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞÁTTTAKENDUR í sumarleik Víf- ilfells, sem safnað hafa miðum af kókflöskum til að geta keypt vörur á tilboðsverði, hafa ekki getað feng- ið þær undanfarið þar sem þær hafa klárast hjá fyrirtækinu. „Eftirspurnin var mun meiri en við nokkurn tímann þorðum að vona, við vanáætluðum hana og fengum því ekki nógu mikið af hlut- um,“ segir Guðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Coke. Hann segir að leikurinn hafi farið hægt af stað í byrjun sumars en í júlí hafi allt í einu komið fjöldi þátttakenda og vörurnar rokið út. „Líklega hefur meginþorri fólks byrjað að safna miðum við upphaf leiksins og þess vegna svo margir komið að sækja vörurnar á sama tíma.“ Hann segir að hjá Vífilfelli hafi menn strax reynt að kaupa fleiri vörur að utan. „Við erum að kanna hvernig við getum komið til móts við fólk, erum meðal annars búin að tryggja okkur 1400 ísskápa og 1300 kengúruprik sem eru þeir hlutir sem kláruðust fyrst og mest eft- irspurn var eftir.“ Hann segir að ekki verði hægt að fá þá hluti til landsins fyrr en um miðjan sept- ember en að fólk geti tryggt sér þá með því að fara með miðana sína niður í Elko og greiða fyrir hlutina. Þá muni Vífilfell sjá um að koma þeim heim til hvers og eins þegar þeir verða fáanlegir aftur. Hann hvetur fólk til að skila inn miðum og tryggja sér þannig vörur hjá Elko sem fyrst. Mikil þátttaka í sumarleik Vífilfells Morgunblaðið/Kristinn Nú lítur út fyrir að þeir sem safnað hafa miðum af kókflösk- um til að geta keypt vörur á til- boðsverði fái þær ekki afhentar fyrr en í september. Vörurnar kláruðust of snemma KJÖRÍS hefur innkallað lúxustopp með bananabragði úr öllum versl- unum, þar sem að á umbúðum láð- ist að geta þess að hann innihaldi heslihnetusúkkulaði og geti því valdið ofnæmisviðbrögðum hjá ein- staklingum sem hafa hnetuofnæmi, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá Kjörís ehf. Fyrirtækið vill vekja athygli einstaklinga og foreldra barna sem eru með hnetu- ofnæmi á mistökunum en héðan í frá verður toppurinn merktur sér- staklega. Kjörís innkallar Banana lúxustopp Láðist að vara við hnetu- súkkulaði á umbúðum VERÐKANNANIR á matvörum leiða til hagstæðara verðlags fyrir neytendur, að því er fram kemur í nýrri skýrslu neytenda- samtakanna í Svíþjóð sem birt er á heima- síðu þeirra. Samtökin hafa gert reglulegar verðkannanir á matvörum í verslunum síð- an árið 1993 og er niðurstaða þeirra að kannanirnar þrýsti á kaupmenn að halda vöruverði í skefjum og auki meðvitund neytenda um verðlag. Í skýrslunni kemur fram að 56% neytenda sögðust skoða verð- kannanir og 38% telja sig verða meðvitaðri um verðlag eftir að hafa lesið þær. Þá geta verðkannanir einnig haft jákvæð áhrif fyrir kaupmenn, t.d. sagðist þriðji hver neytandi hafa fengið meiri áhuga á lífrænum vörum eftir að hafa skoðað verðkannanir á þeim í fjölmiðlum. 38% neytenda segjast meðvitaðri um verðlag á matvörum og öðrum nauðsynjum eftir að hafa skoðað verðkannanir. Leiða til lægra vöruverðs Segja verðkannanir hafa jákvæð áhrif fyrir neytendur VIÐSKIPTAVINIR Íslandssíma geta nú fengið gjaldskrá erlendra símafyrirtækja senda í farsímann sinn þar sem fram kemur m.a. hversu mikið kostar að hringja til Ís- lands eða annarra landa hjá mismun- andi símafyrirtækjum innan hvers lands og hversu mikið kostar að taka á móti símtölum, að sögn Péturs Pét- urssonar, upplýsinga- og kynningar- stjóra Íslandssíma. „Kallað er eftir upplýsingum með leit, upphafsstafur landsins sem um ræðir sleginn inn og þá birtist listi yfir þau símafyrir- tæki sem Íslandssími er með samn- ing við og í framhaldi af því er hægt að fá gjaldskrá einstakra símafyrir- tækja.“ Upplýsingar um verð fást fyrst í stað í 40 löndum, að sögn Pét- urs. Gjaldskrá erlendra síma- fyrirtækja send í farsímann Komið er á markaðinn hárgel, Clean Lift No. 7, frá Redken. Gelið má nota í þurrt og rakt hár en það á að gefa fyllingu og gljáa á hárið og veita hitavörn þegar það er blásið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hári ehf. Gelið er í 250 ml umbúðum og fæst á hár- greiðslustofum. NÝTT Hárgel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.