Morgunblaðið - 18.08.2002, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 C 3
FRÁ KÁRSNESSKÓLA
Laus eru til umsóknar eftirtalin störf:
• Gangaverðir/ræstar.
Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og
Kópavogsbæjar.
• Hálft starf í dægradvöl.
Launakjör skv. kjarasamningum Starfsm.fél.
Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um
störfin.
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans í síma
570 4300.
Starfsmannstjóri
KÓPAVOGSBÆR
Áhugavert starf fyrir þig
Er þetta starf fyrir þig?
Nánari upplýsingar veitir Auður Jónsdóttir
starfsmannafulltrúi á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur
í síma 563 5800. Hægt er að nálgast upplýsingar
um laus störf á vefsíðu www.leikskolar.is
Leikskólar Reykjavíkur
óska eftir að ráða leikskólakennara og/eða fólk með aðra
menntun og reynslu.
Hjá Leikskólum Reykjavíkur
er rekin metnaðarfull starfsmannastefna. Áhersla er lögð á að
starfsfólk njóti sín í starfi og geti aukið þekkingu sína og
reynslu. Liður í því er markviss fræðslustefna.
Starfið hentar körlum ekki síður en konum.
Samningstími er 4 ár með möguleika á framlengingu, að hámarki í 4 ár.
Nánari upplýsingar um störfin eru á vefsíðu okkar, www.norden.org. Þar er einnig að finna umsóknareyðublöð, sem við biðjum ykkur
vinsamlega að nota. Takið skýrt fram um hvaða stöðu er sótt. Umsóknum ber að skila á dönsku, norsku eða sænsku.
Umsóknarfrestur er til 9. september 2002.
Okkur vantar nýtt starfsfólk hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn
Störf í boði hjá
Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn
RÁÐGJAFAR TIL AÐ STARFA VIÐ
Menningar-, barna- og æskulýðsmál
Menningar- og fjölmiðlamál
Landbúnaðar- og skógræktarmál
Fjármál og efnahagsmál
Byggða- og samgöngumál
Fjölmiðla- og upplýsingamál
Útgáfustarfsemi
Fullorðinsfræðslu og símenntun
Málefni rannsókna og
vísindamenntunar
RITARAR TIL AÐ STARFA VIÐ
Menningarmál
Menntunar- og rannsóknamál
Umhverfis- og auðlindamál
Að norrænu samstarfi standa Danir, Finnar, Íslendingar,
Norðmenn og Svíar, svo og íbúar sjálfstjórnarsvæðanna,
Færeyingar, Grænlendingar og Álendingar.
Norræna ráðherranefndin
er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda. Nefndin stofnar til norræns
samstarfs og stjórnar því. Forsætisráðherrarnir bera hina endanlegu ábyrgð.
Norrænir samstarfsráðherrar, norræna samstarfsnefndin og fagráðherranefndir
samræma starfsemina. Stofnuð 1971.
Nordiska
MINISTERRÅDET
Pósthólf 3035.
DK-1255 København K.
Sími +45 33 96 02 49.
Fax +45 33 11 78 50
Netfang rekruttering@nmr.dk
Heimasíða www.norden.org