Morgunblaðið - 18.08.2002, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 C 9
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra í Reykjavík
Gefandi og
skemmtileg störf
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík
auglýsir eftir fólki með metnað og áhuga til
að starfa með fötluðum.
Við leitum að þroskaþjálfum og stuðnings-
fulltrúum til starfa. Um er að ræða heilar stöður
og hlutastörf í vaktavinnu og helgarvinnu.
Lausar stöður eru m.a. á eftirtöldum stöðum:
Sambýlið Holtavegi 27. Forstöðuþroskaþjálfi
Valborg Helgadóttir, sími 553 1188.
Sambýlið Stigahlíð 54, sími 568 8810.
Sambýlið Mururima 4. Forstöðuþroskaþjálfi
Hróðný Garðarsdóttir, sími 587 4240.
Sambýlið Hringbraut 8. Forstöðumaður
Herdís Hólmsteinsdóttir, sími 552 2603.
Sambýlið Vesturbrún 17. Forstöðumaður
Ólafía Ingvarsdóttir, sími 553 9005.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni Síðumúla 39, 108 Reykjavík. Launakjör
eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins við
ÞÍ eða SFR. Upplýsingar um önnur störf veitir
Steinunn Guðmundsdóttir, launafulltrúi í síma
533 1388. Umsóknafrestur er til 2. sept. nk.
Umsóknir geta gilt í allt að 6 mánuði.
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra í Reykjavík
Spennandi og
krefjandi störf
Heimili fólks með einhverfu, Sæbraut 2, Sel-
tjarnarnesi óskar eftir þroskaþjálfum og starfs-
fólki með menntun, reynslu og áhuga til starfa.
Um er að ræða mjög áhugaverð og krefjandi
störf í vaktavinnu. Á heimilinu er unnið eftir
hugmyndafræði TEACCH um skipulögð vinnu-
brögð. Táknmálskunnátta er æskileg en ekki
nauðsynleg. Boðið er upp á fræðslu, þjálfun
og stuðning.
Vegna samsetningar starfsmannahópsins ósk-
um við eftir karlmönnum meðal umsækjenda.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
Margrét Steiney Guðnadóttir í síma 561 1180.
Umsóknarfrestur er til 2. sept. nk. en umsóknir
geta gilt í allt að 6 mán.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrif-
stofu málefna fatlaðra, Síðumúla 39, 108
Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
ríkisins og ÞÍ eða SFR.
Laus störf
LEIKSKÓLAKENNARA
VIÐ LEIKSKÓLA
• Marbakki v/Marbakkabraut,
sími: 564-1112
Heil starf og hlutastarf eftir hádegi
• Fífusalir v/Salaveg,
sími: 570-4200.
Starf deildarstjóra og heilt starf og hluta-
starf
• Smárahvammur v/Lækjarsmára,
sími: 564-4300
Heil störf og hlutastarf eftir hádegi.
• Álfaheiði v/Álfaheiði,
sími: 564-2520
Hlutastarf.
• Einnig vantar leikskólakennara í fleiri
leikskóla í Kópavogi.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
störfin.
Laun samkvæmt kjarasamningi launanefndar
sveitarfélaga og FL og Sfk.
Ef ekki fást leikskólakennarar verða ráðnir starfs-
menn með aðra uppeldismenntun eða leiðbein-
endur í störfin.
Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar eða
leikskólafulltrúi í síma: 570-1600.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Löglærður aðstoðar-
maður dómara
Við Héraðsdóm Reykjaness er staða löglærðs
aðstoðarmanns dómara laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði 2.—6.
tölul. 2. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998 um
dómstóla.
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi
Stéttarfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. október
2002.
Umsóknir berist skrifstofu Héraðsdóms
Reykjaness fyrir 1. september nk.
Dómstjórinn í Héraðsdómi Reykjaness,
Ólöf Pétursdóttir.
FRÁ SNÆLANDSSKÓLA
• Við Dægradvöl Snælandsskóla er laust
hálft starf eftir hádegi.
Launakjör skv. kjarasamningi Starfsmanna-
félags Kópavogs og Launanefndar sveitar-
félaga.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja
um starfið.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Hanna Hjartar-
dóttir, í síma 554 4911 eða 863 4911.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Afgreiðslu-
og veitingastörf
Við erum að færa út kvíarnar og óskum eftir
starfsfólki til að taka þátt í þessu með okkur.
Leitum eftir hressu og duglegu fólki, ekki yngra
en 18 ára, reynsla æskileg. Í boði er dagvinna,
kvöldvinna og helgarvinna. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í veitingasölunni á B.S.Í, eða á
heimasíðu okkar, www.fljottoggott.is .
Mosfellsbær
Varmárskóli
Forstöðumaður
heilsdagsskóla
Varmárskóli vill nú þegar ráða forstöðu-
mann heilsdagsskóla.
Heilsdagsskóli eða lengd viðvera er
boðin nemendum á aldrinum 6-9 ára
eftir hefðbundinn skóladag eða frá kl.
13.15—17.00.
Uppeldismenntun og/eða reynsla af
starfi með börnum er æskileg.
Stuðningsfulltrúi
Við óskum að ráða stuðningsfulltrúa til
að vinna með mikið fötluðum einstakl-
ingi. Um er að ræða hlutastarf eftir nán-
ara samkomulagi.
Viðkomandi þarf að hafa góða líkamlega
burði.
Upplýsingar gefa skólastjóri Viktor A.
Guðlaugson í síma 895 0701 og aðstoð-
arskólastjóri Þórhildur Elfarsdóttir og
stigstjóri Arna B.Arnardóttir í síma
525 0700.