Morgunblaðið - 18.08.2002, Síða 10
10 C SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Heilsugæsla Rangárþings auglýsir
Heilsugælsulæknir
Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu
Rangáþings er laus til umsóknar. Æskilegt er
að umsækjandi hafi viðurkenningu sem sér-
fræðingur í heimilislækningum. Um er að ræða
stöðu, sem unnin er bæði á Hellu og Hvolsvelli.
Staðan er laus frá septemberbyrjun eða sam-
kvæmt samkomulagi.
Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar.
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst næstkomandi.
Nánari upplýsingar veita Þórir B. Kolbeinsson,
lækningaforstjóri, í síma 487 5123, Guðmundur
Benediktsson, yfirlæknir, í síma 487 8126 eða
Agnes Antonsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma
487 8126. Umsóknum skal skilað á viðeigandi
eyðublöðum, sem fást á skrifstofu landlæknis,
til stjórnar Heilsugæslu Rangárþings, Öldu-
bakka 4, 860 Hvolsvelli.
Heilsugæsla Rangárþings starfrækir heilsugæslustöðvar á Hellu
og Hvolsvelli. Þar starfa 3 læknar. Stöðvarnar eru vel búnar með
góðri vinnuaðstöðu. Í sveitarfélögunum eru ný íþróttahús og sund-
laugar. Þar er mjög barnvænt umhverfi með einsetnum skólum
og leikskólapláss eru næg. Miklir útivistar- og tómstundamöguleikar,
18 holu golfvöllur, hestamennska, veiðar o.fl. Tónlistarskóli og öflugt
kórastarf. Klukkustundarakstur er til Reykjavíkur.
Vélavörður!
Vélavörður óskast á Núp Ba 69 sem gerður er
út á línuveiðar frá Patreksfirði.
Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af (1000 hö).
Upplýsingar í símum 862 5767 og 862 5770. Rømø, Danmörku
Matreiðslumaður
Aðstoðarfólk á hótel og tjaldsvæði
Hestaþjálfari-/leiðbeinandi
Lausar eru stöður á Rømø í Vesterhavet, Dan-
mörku. Þar er meðalstórt einkahótel með hest-
amiðstöð með íslenskum hestum (60), hóteli,
tjaldsvæði og sumarlandi. Möguleiki á hús-
næði. Hafið samband við Therese Thøgersen,
Kommandørgården, sími 0045 7475 5122.
tt@kommandoergaarden.dk
www.kommandoergaarden.dk
Grunnskóli Vesturbyggðar
Vegna forfalla vantar
kennara við Patreksskóla. Um er að ræða al-
menna kennslu, handmennt og heimilisfræði.
Einnig vantar stuðningsfulltrúa í Birkimelsskóla
og Patreksskóla.
Upplýsingar veita Ragnhildur Einarsdóttir,
skólastjóri, í s. 691 5041 og Nanna Sjöfn Pét-
ursdóttir, aðstoðarskólastjóri, í s. 864 1424.
Afgreiðslustarf
Ertu jákvæð og snyrtileg, með góða þjónustu-
lund og hefur áhuga á að vinna með fólki?
Ef svo er, höfum við eitthvað fyrir þig.
Óskum eftir að ráða starfskraft til almennrar
þjónustu í líflegu umhverfi hársnyrtistofunnar
Primadonnu.
Allar nánari upplýsingar veitir Erla í s. 863 7794.
Flugvirki
Óskum eftir flugvirkja til starfa í viðhaldsstöð
Íslandsflugs á Keflavíkurflugvelli frá 1. septem-
ber. Réttindi á Boing 737-300 áskilin. Viðkom-
andi þarf að hafa nokkurra ára reynslu af þess-
ari flugvélartegund og geta starfað sjálfstætt.
Umsóknir sendist til viðhaldsdeildar Íslands-
flugs, Reykjavíkurflugvelli.
Upplýsingar í síma 570 8021.
Starf með unglingum
Unglingaathvarf á Amtmannsstíg 5a óskar eftir
starfsmanni í 46% kvöldstarf. Mikilvægt er að
umsækjendur hafi menntun og/eða reynslu
sem nýtist í skapandi meðferðarstarfi með ung-
lingum. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
552 6945/822 3070 frá og með 19. ágúst.
Hrafnista í Reykjavík
Læknar
Óskum eftir að ráða lækni í 50% starfs-
hlutfall frá 1. september eða samkvæmt
samkomulagi.
Á hjúkrunar- og dvalarheimili Hrafnistu í
Reykjavík búa 309 aldraðir. Á Hrafnistu
er vel búin endurhæfingardeild. Bakvakt
lækna er sameiginleg með heimilum
Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði.
Æskilegt er að viðkomandi læknir hafi
sérfræðiviðurkenningu í öldrunar-, lyf-
eða heimilislækningum.
Nánari upplýsingar veitir lækningafor-
stjóri, Aðalsteinn Guðmundsson, í síma
585 9368 eða 585 9521.
Félagsstofnun stúdenta á og
rekur leikskólana Sólgarð og
Efrihlíð en rekur Mánagarð
samkvæmt samningi við
Reykjavíkurborg.
FS er sjálfseignarstofnun
með sjálfstæða
fjárhagsábyrgð. Að henni
standa stúdentar innan
Háskóla Íslands, HÍ og
menntamálaráðuneytið.
Auk leikskólanna rekur FS
Bóksölu stúdenta,
Stúdentagarða, Kaffistofur
stúdenta og Atvinnumiðstöð
stúdenta.
Sólgarður er þriggja deilda leikskóli fyrir sex
mánaða til tveggja ára börn.
Upplýsingar veitir Sólveig Gunnarsdóttir
leikskólastjóri í síma 590 4900.
Á leikskólann vantar:
Deildarstjóra og
leikskólakennara
eða annað starfsfólk sem
áhuga hefur á starfi með
börnum.
Starfsfólk
á leikskóla Menntamálaráðuneytið
Íþróttafulltrúi
menntamálaráðuneytis
Starf íþróttafulltrúa menntamálaráðuneytis
er laust til umsóknar.
Íþróttafulltrúi skal einkum vinna að íþróttamál-
um sem eru á verksviði ráðuneytisins. Háskóla-
menntun á sviði íþrótta er nauðsynleg. Þekking
og reynsla af stjórnunarstörfum æskileg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Laun greiðast skv. launakerfi starfsmanna ríkis-
ins. Upplýsingar veitir Karitas H. Gunnarsdóttir
skrifstofu menningarmála.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4, Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 6. september 2002.
Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 2002
menntamalaraduneyti.is .
Styrktarfélag vangefinna
Lyngás
vantar þroskaþjálfa og
stuðningsfulltrúa til starfa
Lyngás, Safamýri 5, er dagvist fyrir börn
og unglinga með fötlun og veitir sér-
hæfða og einstaklingsmiðaða þjónustu.
Í boði eru heilar stöður og 50—60% stöð-
ur eftir hádegi.
Ráðningarkjör eru skv. kjarasamningi
Þroskaþjálfafélags Íslands og Starfs-
mannafélags ríkisstofnana.
Upplýsingar gefa Erna Einarsdóttir,
starfsmannastjóri, s. 551 5987 og Þórunn
Böðvarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi á
Lyngási, s. 553 8228.
Heiðarskóli
Borgarfirði
Auglýst er eftir kennara í almenna kennslu.
Einnig smíðakennara í hlutastarf.
Leiguhúsnæði á staðnum.
Uppl. veita Haraldur í s. 433 8920/893 9920 og
Helga í s. 433 8921/695 2262.
Í Heiðarskóla eru 115 nem. Skólinn er í um 20 km fjarlægð frá Akra-
nesi og Borgarnesi og 45 km fjarl. frá miðbæ Reykjavíkur.
Kvenfataverslun
Vegna aukinna umsvifa leitar verslunin
Stasia í Kringlunni eftir starfsmönnum.
Við leitum að einum starfsmanni hálfan daginn
eftir hádegi og auk þess leitum við að helgar-
starfsfólki. Starfsmenn okkar þurfa að vera
eldri en 25 ára, geta hafið störf strax/fljótlega
og vera hressir og kátir í framkomu.
Áhugasamir hafi samband við Rósu í síma
568 1626 í síðasta lagi 21. ágúst.
Hársnyrtar — tækifæri
Rótgróin hársnyrtistofa við Laugaveg óskar
eftir meðeiganda eða aðila til að leigja stól.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, ábyrgur
og áhugasamur.
Upplýsingar í símum 8617816 og 694 2304.
„Au pair“ — Holland
Hollensk/íslensk fjölskylda með tvo drengi
óskar eftir barngóðri „au pair“ til að gæta yngri
drengsins og sinna léttum heimilisstörfum.
Þarf að geta byrjað sem fyrst og hafa bílpróf.
Upplýsingar í síma 553 3221.