Morgunblaðið - 18.08.2002, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 C 11
ATVINNA ÓSKAST
Almenn trésmíði
Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, s.s.
glerísetningar, parketlagnir, iðnaðarhurðir,
sólpallar og skjólveggir. Vönduð vinnubrögð.
Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 661 9343.
Bókari
Bókari, með margra ára reynslu í bókhalds-
störfum, óskar eftir starfi.
Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „Bókari — 12619“.
Tölvu- og netkerfi
25 ára karlmaður óskar eftir góðu starfi. Hefur
lokið tölvufræðibraut Iðnskólans í Reykjavík
og MCSE tölvu- og netkerfisbraut Rafiðnaðar-
skólans. Upplýsingar í síma 896 0077.
„Au pair" — Ósló
Íslensk/norsk fjölskylda, sem búsett er rétt fyrir
utan Ósló, óskar eftir barngóðri „au pair" til
að gæta 3ja ára stelpu.
Upplýsingar í síma 661 0244, Sigrún.
Byggingartækni-
fræðingur
óskar eftir atvinnu á höfuðborgar-
svæðinu. Upplýsingar í síma 846 6669.
Naglafræðingar
Naglafræðingar óskast, reynsla æskileg.
Hlutastarf, hálfsdags- eða fullt starf.
Upplýsingar gefur Linda í s. 899 8090.
Ræstingastörf
á Gistiheimili
Óskum eftir starfskrafti til að annast þrif á gisti-
heimili í miðborginni.
Nánari upplýsingar í síma 861 1836.
Bifvélavirki
Þjónustudeild Alfa Romeo og Fiat umboðsins
óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa sem
fyrst.
Hæfniskröfur:
● menntun bifvélavirkja
● enskukunnátta
● góð þekking á rafbúnaði bifreiða
Umsóknir skal berast ekki síðar en 22. ágúst
til Alfa Romeo og Fiat, Smiðsbúð 2, 210 Garða-
bæ. Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Ingólfs-
son í síma 5 400 800 milli kl. 10.00 og 12.00.
Barnfóstra
óskast strax
Dönsk/ensk fjölskylda óskar eftir barnfóstru
í fullt starf (mögulega hálft), til að gæta 11
mán. gamallar stúlku á heimili okkar í Reykjavík
101. Eldri en 19 ára, reyklaus, ábyrg og góð
enskukunnátta. Upplýsingar í síma 695 8969.
„Au pair" - Frakkland
Við leitum að hlýlegri og samviskusamri „au
pair" 16 ára eða eldri til að hugsa um tvær
stelpur 3 og 5 ára á íslensku heimili í Arles í
Suður-Frakklandi frá október til desember
2002. Upplýsingar gefur Erla Thomsen í síma
565 0346 eftir kl. 18.
„Au pair“ í Luxemborg
Reglusöm og barngóð manneskja óskast til
að gæta þriggja barna og aðstoða við heimilis-
störf frá september 2002. Þarf að vera 18 ára
eða eldri, sjálfstæð, með góða enskukunnáttu
eða einhverja frönskukunnáttu og ökuleyfi.
Upplýsingar fást í síma 698 9828.
„Au pair" — Þýskaland
Þroskuð þýskumælandi manneskja óskast til
að gæta tveggja barna (5 og 7 ára), til aðstoðar
við heimilisstörfin og sem fjölskylduviðauki
hjá þýsk-íslenskri fjölskyldu upp úr miðjum
september. M.a. gott íslenskt málfar og áreið-
anleiki. Umsóknir sendist á
gudmundsdottir_jungmann_ka@arcor.de
eða sem fax á 0049 721 572153.
Hefur þú áhuga á að
starfa á fasteignasölu?
Þekkt fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfskraft til alhliða skrifstofu- og sölu-
starfa.
Umsóknir er greini um aldur, menntun og fyrri
störf, ásamt mynd, sendist auglýsingadeild
Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „H — 12625“.
Skipstjóri — vélstjóri
Óskum að ráða skipstjóra og vélstjóra á 500
tonna efnispramma við verkefni í Hammerfest
í Noregi.
Upplýsingar í síma 530 2700 á skrifstofutíma.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 85 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við
Dalveg 16D, Kópavogi.
Húsnæðið er sem nýtt og er með tölvulögnum
og í næsta nágrenni við sýslumannsskrifstofu
í Kópavogi. Upplýsingar í síma 893 1090.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
í Mosfellsbæ
2 til 3 góð skrifstofuherbergi til leigu í miðbæ
Mosfellsbæjar nú þegar, ásamt afnotum af
sameiginlegu fundarherbergi og kaffistofu.
Gott aðgengi fatlaða.
Uppl. í símum 896 2217 og 566 6217 (talhólf).
Verslunarhúsnæði
á Laugavegi 4
Til leigu er 40 fm nýlega uppgert verslunar-
húsnæði á Laugavegi 4, Reykjavík.
Húsnæðið er laust 1. október 2002.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma
898 8422.
Lagerhúsnæði í Mjódd
Til leigu er mjög gott 330 fm geymslu- eða
lagerhúsnæði í Mjódd. Hentar mjög vel t.d.
sem skjalageymsla. Yfirbyggð aðkoma með
3 m háum innkeyrsludyrum. Lofthæð 4 m.
Húsnæðið er með sérstaklega góðri loftræst-
ingu og vatnsslökkvikerfi. Laust nú þegar.
Nánari upplýsingar í símum 565 2211 eða
821 3663.
Síðumúli 35
- til leigu
tæplega 200 fm verslunarhúsnæði á
besta stað í bænum.
Laust 1. september.
Uppl. í símum 553 8099 og 824 6099. Til leigu
527 fm atvinnuhúsnæði
Húsnæðið er vel staðsett á horni Smiðjuvegar
og Skemmuvegs.
Upplýsingar í síma 564 6295 eða 862 6495.
1. hæð - 172 fm (austurendi) með
verslunarglugga og innkeyrsluhurð
2. hæð - 91 fm (leigist með 1. hæðinni
eða sér).
Einnig til leigu 2 x 82 fermetra rými á
jarðhæð í sama húsi. Leigist í heilu lagi
eða í tveimur hlutum. Hentugt lager-
húsnæði með innkeyrsluhurðum.
Nánari upplýsingar í síma 564 1864 og
896 4494 eftir kl. 18.00 á daginn.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Til leigu 70 fm íbúð
í miðbæ Reykjavíkur
— nálægt Dómkirkjunni
Gæti einnig hentað sem skrifstofurými.
Upplýsingar gefur Jakob, veitingahúsinu
Jómfrúnni, á mánudag milli kl. 9.00 og 16.00,
einnig í síma 898 4909 á sama tíma.
Hress Heilsurækt
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfs-
fólki í eftirtalin störf: Kennara, leiðbeinenda
í hópatíma, nuddara og þjálfara í tækjasal.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf eru
æskilegar. Umsóknir verði sendar á
hress@hress.is eða til HRESS, Dalshrauni 11,
220 Hafnarfjörður.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is