Morgunblaðið - 25.08.2002, Qupperneq 1
Sunnudagur
25. ágúst 2002
atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð
Póls hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði vigtar, flokkunar- og stýritækni
fyrir matvælaiðnaðinn. Yfir 90% ört vaxandi tekna Póls hf. er frá
útflutningi til viðskipavina Póls hf. í meira en 50 löndum í öllum heim-
sálfum.
Fjármálastjóri
Póls hf. óskar að ráða fjármálastjóra til að hafa
yfirumsjón með fjárreiðum, bókhaldi og gerð
rekstraráætlanna. Fjármálastjórinn leiðir stefn-
umótun um fjárhagslegan rekstur Póls hf. Fjár-
málastjóri hefur einnig umsjón með starfs-
mannahaldi í samstarfi við framkvæmdastjóra.
Hæfniskröfur:
✓ Háskólamenntun á sviði fjármála.
✓ Yfirgripsmikil þekking á bókhaldslögum og
reikningskilavenjum.
✓ Góð þekking á innlendu og erlendu fjármála-
umhverfi.
✓ Minnst 2-3 ára reynslu í starfi fjármálastjóra.
✓ Góð ensku- & tölvukunnátta.
✓ Æskileg reynsla af verkefnabókhaldi.
Leitað er eftir metnaðarfullri persónu sem er
til í að takast á við fjölbreytt verkefni, með
frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
ásamt miklum samstarfshæfileikum.
Umsóknarfrestur er til 9. sept. og skal skila um-
sóknum til Póls hf. fyrir þann tíma, á eftirfarandi
póstföng: ebg@pols.is, hoi@pols.is eða í P.O.
Box 8836 105 Reykjavík merktum:
„Fjármálastjóri“.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Ellert
Berg Guðjónsson, sími: 511 2115.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
ATLANTSÁL
Lyngháls 10, 110 Reykjavik
Sími 525-2300, Fax 525-2319, mail@altech.is, www.altech.is
ATLANTSÁL er fyrirtæki í eigu íslenskra og rússneskra
fyrirtækja sem eru að kanna byggingu álvers og
súrálsverksmiðju á Íslandi.
Ritari
ATLANTSÁL vill ráða ritara til að annast símsvörun,
móttöku og samskipti við viðskiptavini, ritvinnslu,
undirbúning funda, ásamt almennum ritarastörfum.
Hæfniskröfur:
Góð íslensku-, ensku og rússneskukunnáttu, bæði í rituðu
og töluðu máli er skilyrði.
Almenn tölvukunnátta og hæfni til sjálfstæðra og
skipulegra vinnubragða.
Starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Jónsdóttir í síma 525-
2300, eða í pósti, thora@altech.is
Umsóknum skal skila á ensku fyrir 30 september
næstkomandi
BIFREIÐA-
SMIÐUR
ÓSKAST
Strætó bs. óskar að ráða
bifreiðasmið eða mann
vanan viðgerðum á yfir-
byggingum ökutækja.
Nánari upplýsingar hjá
Óla Ásgeirssyni yfirverk-
stjóra, Borgartúni 41,
sími: 540 2700 eða6602332.
P
&
Ó