Morgunblaðið - 25.08.2002, Page 12

Morgunblaðið - 25.08.2002, Page 12
12 C SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fimleikadeild Gróttu Fimleikar — innritun Innritun í fimleika hjá Gróttu fer fram dagana 26.—28.ágúst frá kl. 16.00—19.00 í íþróttahúsi Seltjarnarness (nýja íþróttahúsinu), 2. hæð. Boðið er upp á áhaldafimleika fyrir byrjendur frá 5 ára aldri og lengra komna, trompfimleika fyrir byrjendur og lengra komna, strákafim- leika og íþróttaskóla fyrir börn 3—5 ára. Einnig er tekið við innritunum í gegnum síma 561 1133 (starfsmaður Gróttu), 561 2504 (fimleikadeild) og 659 3222 (Anna). Æfingar hefjast svo mánudaginn 2. septem- ber samkvæmt stundaskrá. Fimleikar — fögur íþrótt. Fjarnám í veiðarfærafræðum! Á haustönn verða eftirfarandi áfangar sérgreinar netagerðar kenndir í fjarnámi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, ENG 102, FNG 103 og VOV 105. Nánari upplýsingar um áfangana er að finna á heimasíðu brautarinnar: http://www.fss.is/net Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 3. september 2002. Hægt er að senda umsókn á tölvupósti larus@fss.is eða með bréfsíma 421 3107. Skólameistari. Suzukipíanókennsla Nokkur pláss laus í píanókennslu eftir móður- málsaðferð Shinichi Suzuki. Æskilegur aldur byrjenda 4-6 ára. Foreldri fylgir með í alla tíma. Skemmtilegt tónlistarnám. Reyndur kennari. Upplýsingar í síma 567 6428. Elín Hannesdóttir, Suzukipíanókennari. Suðaustur-Spánn — leiga Til leigu á Oasis-svæðinu er endaraðhús með öllum húsbúnaði. Sólsvalir á þaki. Stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. HÚSNÆÐI ERLENDIS Hjúkrunar- og móttökuritarar Í haust hefst kennsla á námsbraut fyrir hjúkrun- ar- og móttökuritara. Enn eru laus nokkur sæti á brautinni, en kennsla hefst á morgun. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum eða kennslustjóra brautarinnar, Kristrúnu Sigurðar- dóttur í síma 581 4022, eða í netpósti solvi@fa.is, run@fa.is . Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans hið allra fyrsta. Skólameistari. TIL SÖLU Ný sending Benimar húsbílar eru komnir og verða til sýnis og sölu hjá húsbílar, Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík — Íslandi, símar 567 2357 og 893 9957. Til sölu Vinnuskúr m/geymslu og snyrtingu. Sprengimottur, vatnsdælur ofl. Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík — Íslandi, símar 567 2357 og 893 9957. BÁTAR SKIP Fiskiskip til sölu Aðalvík SH 443, sskrnr. 168, sem er 234 brúttórúmlesta skip smíðað í Þýska- landi 1959. Skipið var yfirbyggt 1980. Aðalvél Caterpillar 1014 hö., 1980. Skipið er búið til tog- og netaveiða. Skipið selst án veiðiheimilda. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. Til sölu humarbáturinn Háey VE-244 smíðaður 1988 í Póllandi. Skipið er 28,90 m á lengd og er með 760 hestafla aðalvél, ný 1999. Skipið selst með veiðileyfi og mögulegt er að fá u.þ.b. 132 þorskígildi af blönduðum kvóta með skipinu, þ.m.t. humar. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband. B.P. skip efh., Borgartúni 30, sími 551 4160, fax 551 4180. SUMAR- OG ORLOFSHÚS STYRKIR WWW.FULBRIGHT.IS Fulbright-stofnunin auglýsir: Námsstyrkir lausir til umsóknar Fulbright-stofnunin auglýsir námsstyrki að upphæð 12.000 dollara hver, til masters- eða doktorsnáms í Bandaríkjunum skólaárið 2003- 2004. Tekið er við umsóknum í öllum greinum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsækjendur þurfa að nálgast upplýsingar og umsóknareyðublöð á heimasíðu stofnunar- innar: www.fulbright.is undir liðnum „Styrkir”. Skilafrestur umsókna er til 15. október 2002. Cobb Family Fellowship- styrkur til framhaldsnáms við Miami-háskóla Fulbright-stofnunin tilnefnir einn námsmann til að hljóta Cobb Family Fellowship-styrk til að stunda master- eða doktorsnám við Miami- háskóla, Flórída haustið 2003. Tekið er við um- sóknum í þeim námsgreinum sem skólinn býður upp á. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Fulbright-stofnuninni og á vefsíðu hennar: www.fulbright.is . Skilafrestur umsókna er til 15. október 2002. Frank Boas-styrkur til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard- háskóla Fulbright-stofnunin tilnefnir tvo umsækjendur um Frank Boas-styrk til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvardháskóla haustið 2003. Styrkinn hlýtur einn þeirra umsækjenda sem Fulbright-stofnanir í nokkrum löndum, þ.á.m. Íslandi, mæla með. Styrkurinn stendur straum af kostnaði vegna eins árs náms við lagadeild Harvardháskóla. Lögfræðingum með a.m.k. eins árs starfsreynslu og laganemum, sem eru að ljúka laganámi er bent á að sækja um styrkinn. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Fulbright-stofnuninni og á vefsíðu hennar: www. fulbright.is . Skilafrestur umsókna er til 15. október 2002. FULBRIGHT-STOFNUNIN, LAUGAVEGI 59, 101 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.