Morgunblaðið - 03.11.2002, Síða 23

Morgunblaðið - 03.11.2002, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 B 23 börn Er hausta tekur og laufin falla. Krakkarnir kalla á allt og alla því sumri er tekið að halla. Skólinn er hafinn og nú er ég farin að lesa og læra í heftinu kæra. Lilja Rut Gunnarsdóttir 11 ára Neðstaleiti 2 103 Reykjavík Halló Barnasíður Moggans. Hér sendi ég mynd af því þegar skólinn minn fékk bólu- setningu frá fyrsta bekk og upp í tíunda. Þessi sprauta var fyrir heilahimnubólgu. Þetta var svolítið sárt. Kveðja Fríða Theodórsdóttir, 8 ára, Esjugrund 35, Kjalarnesi. Takk, Fríða, fyrir skemmti- legt bréf og snilldarlega mynd. Svona væri gaman að heyra frá fleiri krökkum. Einu sinni var rosamikið og stórt stóð. Yfir því réð stór og mynd- arlegur stóðhestur, en hann hét Frami. Hann var svo fallegur að allar hryssurnar voru skotnar í honum, en hann átti kærustu og þau áttu fola sem hét Stormur. Hann óx og varð að fallegum stóð- hesti sem tók við af pabba sínum. Einu sinni lenti Stormur í klandri. Hann fór í bæinn um miðja nótt og sá tamda hryssu sem var bundin. Hann varð svo ástfanginn að hann fór á hverju kvöldi að hitta hana. Þessi hryssa hét Von og var jörp á litinn. Hún sagði honum að fara en hann vildi ekki fara af því að hann var svo ástfanginn af henni. Eitt kvöldið sáu menn hann, þeir reyndu að ná honum en gátu það ekki. Hann bjargaði Von og þau lifðu hamingjusöm til æviloka og eignuð- ust lítið folald. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir, 12 ára, Kirkjuteigi 9, Keflavík. Stormur Þessum Stitchum er alveg saman þótt hjá okkur sé vetur og allt á kafi í snjó. Þeir njóta sín í sólinni á Havaii. Það var Stitch líkt! Það er hún Bryndís Arna Sigurð- ardóttir, 8 ára, Vesturtúni 21 í Bessa- staðahreppi, sem teiknaði þessa fínu mynd. Júlíanna Ósk Laire, 9 ára, Brekkustíg 31e í Njarðvík, sendi okkur þessa flottu mynd. Sól, sól, sól Haustljóð Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 10. nóv. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 17. nóv. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Pétur Pan - Vinningshafar Agnes Gestsdóttir, 5 ára, Brunnum 15, 450 Patreksfirði. Ásgeir Tómas, 9 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Bragi Már Birgisson, 2 ára, Heiðargarði 27, 230 Keflavík. Friðrik Njálsson, 5 ára, Fannafold 46, 112 Reykjavík. Halldís Thoroddsen, 13 ára, Vatnsholti 5c, 230 Keflavík. Magni Grétarsson, 6 ára, Hraunbæ 6, 110 Reykjavík. María Sigríður, 11 ára, Efstuhlíð 49, 221 Hafnarfirði. Ragnar Óskarsson, 5 ára, Eyjahrauni 37, 815 Þorlákshöfn. Sara Björk, 3 ára, Sigurhæð 9, 210 Garðabæ. Steinunn Ásta og Einar Gísli, 6 og 4 ára, Berjarima 34, 112 Reykjavík. Spurning : Hvað þýðir Spider-Man á íslensku: ( ) Flugumaðurinn ( ) Spýtumaðurinn ( ) Kóngulóarmaðurinn Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Spider-Man er kom- inn út á sölumynd- bandi og DVD mynd- diski, og í tilefni af því efna Barnasíður Moggans og Skíf- an til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unn- ið! 10 heppnir krakkar fá myndina á myndbandi. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið Disney-teiknimyndina Pétur Pan: Aftur til Hvergilands á myndbandi með íslensku tali: Halló krakkar! Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er; Barnasíður Moggans - Spider-Man - Kringlan 1, 103 Reykjavík Peter Parker er venjulegur háskólanemi, þangað til hann er bitinn af geislavirkri kónguló. Við það öðlast hann ýmsa magnaða eiginleika, eins og að geta klifrað upp veggi og spunnið vef. Svolítið sárt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.