Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. janúar 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni9.068  Innlit 18.653  Flettingar 86..732  Heimild: Samræmd vefmæling Störf í grunnskólum Reykjavíkur Engjaskóli, sími 510 1300 Starfsmaður í nemendaeldhús, 75-100% starf. Fellaskóli, sími 557 3800 Yfirmaður nemendaeldhúss. Klébergsskóli, sími 566 6083 Kennsla í upplýsinga- og tæknimennt og í nátt- úrufræði, hlutastarf. Korpuskóli, símar 525 0600 og 864 0613 Starfsmaður í skóladagvist, 50% starf. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri viðkomandi skóla. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Ferðaskrifstofustarf innanlandsdeild Óskað er eftir 2 starfsmönnum í innanlands- deild í tímabundið starf 1. febrúar—30. septem- ber. Hæfniskröfur:  Mikill áhugi á starfinu, dugnaður og stund- vísi.  Tungumálakunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli: enska auk eins af eftirfarandi málum: þýska, spænska, skandinavíska eða hollenska. Í boði er líflegt starf í góðum hópi af hressu fólki í ört vaxandi fyrirtæki. Skriflegum um- sóknum með ljósmynd skal skila til Terra Nova (Þóra Matthildur Þórðardóttir), fyrir 24. janúar 2003. Terra Nova-Sól, Stangarhylur 3a, 110 Reykjavík, s. 591 9000, fax 591 9001, thoram@terranova.is . Matreiðslumeistari Hafið Bláa ehf. Nýr veitingarstaður við ósa Ölfusár óskar eftir að ráða matreiðslumeistara. Þarf að geta hafið störf í apríl. Áhugasamir sendið upplýsingar á hraun@islandia.is eða Hafið Bláa ehf., pósthólf 12, 815 Þorlákshöfn. Sölumaður fasteigna Öflug og vaxandi fasteignasala á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir að ráða sölumann til starfa strax. Vegna mikilla umsvifa að undanförnu er þörf á að bæta við sig góðum og hæfileika- ríkum sölumönnum. Ef þú villt vinna sjálfstætt á líflegum vinnustað í krefjandi verkefnum er þetta starfið fyrir þig. Umsóknum, starfsferilskrá og meðmælum skal skilað til auglýsingadeilar Mbl. eða í box@mbl.is, merktar: „Ferskur vindur — 8373“. Sviðsmaður Starfsmaður óskast til starfa á Stóra svið Þjóðleikhússins. Um er að ræða vaktavinnu. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu Þjóð- leikhússins, Lindargötu 7, fyrir 27. janúar nk. Sölufólk óskast! AVON snyrtivörur Í meira en 110 ár hefur AVON selt vörur sínar um allan heim. AVON leggur höfuðáherslu á vörugæði og þjónustu við viðskiptavinina. AVON leitar að sölumönnum um allt land. Há sölulaun í boði, námskeið og þjálfun. Hafðu samband og við veitum þér upplýsingar ásamt því að senda þér nýja sölubæklinginn. AVON umboðið, Faxafeni 12, 108 Reykjavík, sími 577 2150 — bréfsími 577 2152. www.avon.is — avon@avon.is Toppsölumenn óskast! til að kynna og selja geysivinsæla öryggisvöru. Allar nánari uppl. gefur Sverrir í síma 661 7000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.