Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 C 9 12 Sporahús Óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. 2 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Leitum eftir harðdug- legum og áreiðanlegum einstaklingi, helst með reynslu af meðferðarstarfi og þekkingu á 12 spora kerfi. Jafnframt óskar 12 spora hús eftir samstarfsaðilum vegna atvinnu fyrir skjólstæð- inga hússins. Umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „12sporahús—13234“ 12 spora hús Skólavörðustíg 30, er meðferðatengt áfangaheimili fyrir óvirka fíkla og byggir starfsemi sína fyrst og síðast á notkun 12 spora kerfis. Áfangaheimilið hóf starfsemi sína í nóvember 2002 með það að leiðarljósi að aðstoða óvirka fíkla við að ná tökum á lífi sínu og gerast virkir þjóðfélagsþegnar að nýju. Alhliða skrifstofustarf Lítið/meðalstórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir að ráða starfsmann. Í starfinu felast alhliða skrifstofustörf þ.m.t.:  bókhald (Concord)  gjaldkerastörf/fjársýsla  innheimta  reikningagerð  útflutningspappírar  önnur tilfallandi störf Viðkomandi þarf að vera skipulagður, röskur og tilbúinn til að leggja á sig mikla vinnu. Góð ensku- kunnátta og almenn tölvuþekking er skilyrði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „K — 5001." Hársnyrtimeistari Hársnyrtimeistara vantar að komast á góða stofu til að leigja stól í 80—100% leigu. Hef unnið sjálf- stætt sl. ár og á því góðan viðskiptavinahóp. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „H — 13207“.                                                               ! !             "             #        $ %  &'()*' +,'"+)' -)&  .   ) / 0 1 2 34  ,) 5                            !     3  /      6 7  !!         ! !   0 889 8:;:  0     ! !! <    !    '          = !  # >?    3  0   <               !    "        #   $     $    $    %     & &    &  #% ' (  $    "    @  5  / 5    A#   ,    Fjölmenntaður og vanur prentsmiður óskar eftir vinnu. Hefur sótt námskeið í og unnið við eftirfarandi: QuarkXpress, Flash, Freehand, Dreamweaver, Photoshop, Illustrator, InDesign og fleira. Er til í að vinna hvar sem er á landinu og getur byrjað strax. Áhugasamir hafi samband við Styrmi í síma 555 3962 eða 699 3962. Ljósaverslun - verslunarstjóri 25 ára og eldri. Óskum að ráða röggsaman og ábyrgða- fullan starfsmann til afgreiðslu og sölu- starfa, sem jafnframt yrði verslunarstjóri í ljósaverslun í Reykjavík. Um framtíðarstarf er að ræða. Eingöngu starfsmaður, vanur verslun og verslun- arstjórn, kemur til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Morg- unblaðsins, merktar: „L — 13235“, eða í box@mbl.is fyrir 23. janúar. Framkvæmdastjóri Golfklúbbur Oddfellowa og Golfklúbburinn Oddur óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til að sjá um allan daglegan rekstur golfklúbb- anna. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu og færni í bókhaldi og rekstri félagasamtaka, auk grundvallarþekkingar á golfíþróttinni. Skriflegum umsóknum sem greini menntun, reynslu og launakröfur, sé skilað á auglýsinga- deild Morgunblaðsins eigi síðar en 24. janúar 2003 merktum: „G — 13214“. ATVINNA ÓSKAST Sumarafleysingamenn óskast í vöruhús Danól sumarið 2003 Um er að ræða vaktavinnu. Unnið er aðra hverja viku frá mánudegi til föstudags kl. 7-15, hina vikuna frá mánudegi til fimmtudags kl. 12-22 (frí á föstudögum). Möguleiki er að vinna einungis á kvöld- eða dagvakt. Vöruhúsið er eitt hið fullkomnasta hér á landi, tölvuvætt, vel búið tækjum og góð vinnuað- staða. Umsóknum skal skilað fyrir 31. janúar 2003 á www.danol.is/umsokn . Nánari upplýsingar eru gefnar á www.danol.is og petur@danol.is „Au pair“ í London Íslensk fjölskylda óskar eftir barngóðri og reglu- samri „au pair“, 18 ára eða eldri, til þess að gæta tveggja barna, 5 og 3 ára, og aðstoða við létt heimilisverk. Uppl. veitir Alda í s. 562 7795. Samstarfsaðili Samstarfsaðili óskast við uppsetningu og rekstur á netkaffi í Reykjavík. Fyrirspurnir óskast sendar á netfangið: ohyes@mmedia.is . Vinna — húsnæði Fimm manna fjölskyldu af höfuðborgarsvæð- inu langar til að flytja út á land en vantar vinnu og húsnæði .Hann er bifvélavirki,en til í að breyta til. Uppl. í símum 565 4839 og 847 8017. Aðstoð í móttöku Tannréttingasérfræðingur, sem starfar á 105- svæðinu, óskar eftir aðstoð í móttöku og sótt- hreinsun í 50—60% starf. Starfið felur í sér m.a. símsvörun, vélritun, tölvuvinnu (word) og bók- anir sjúklinga annars vegar og hins vegar aðstoð við sótthreinsun. Áhugasamir sendi inn skriflega umsókn til augl.deildar Mbl. merkta: „Tannréttingar“ fyrir fimmtudaginn 24. janúar nk. Get bætt við mig verkefnum sem húsasmíðameistari eða byggingastjóri. Upplýsingar í síma 660 1050, Gunnar. Blaðamaður Alþjóðleg fréttastofnun leitar að blaðamanni, með aðsetur á Íslandi, í lausamennsku. Skýr og vel skrifuð enska eða franska er frum- skilyrði og hæfni til að afla rauntímafrétta og greina um pólitísk, menningarleg og félagsleg málefni á Íslandi fyrir alþjóðlega lesendur. Vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá á box@mbl.is, merkt: „Blaðamaður — 13215“. Hárgreiðslustofan Sparta óskar eftir hárgreiðslusveini eða meistara til starfa. Vinnutími og starfshlutfall eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Helen í síma 557 1331 og 553 1755. Rannsóknastarf á Manhattan Laus staða við New York University á Manhatt- an við rannsóknir á Alzheimer og riðuveiki. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi doktors- próf eða meistaragráðu í lífvísindum. Fyrirspurnir og umsóknir með ferilskrá sendist til einar.sigurdsson@med.nyu.edu .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.