Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.01.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 B 15 börn Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Kalli á þakinu - Vinningshafar Albert S. Tórshamar, 6 ára, Heiðarvegi 20, 900 Vestmannaeyjum. Andrea Rún, 9 ára, Árbraut 13, 540 Blönduósi. Ásgeir Tómas, 9 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Birgitta Hallgrímsson, 5 ára, Efstaleiti 32, 230 Keflavík. Björn Orri Sæmundsson, 9 ára, Kolbeinsmýri 14, 170 Seltjarnarnesi. Daníel Valur Þorsteinsson, 7 ára, Eskiholti 6, 210 Garðabæ. Eva og Hergeir Grímsbörn, 5 og 7 ára, Suðurengi 6, 800 Selfossi. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir 2 á myndina Kalli á þakinu: Gunnlaugur Ingi, 4 ára, Grenigrund 8, 200 Kópavogi. Hafdís Brynja, 5 ára, Löngufit 20, 210 Garðbæ. Halldór Bragi Skúlason, 4 ára, Eyjavöllum 4, 230 Keflavík. Irma Gunnarsdóttir, 4 ára, Álfaheiði 30, 200 Kópavogi. Ísak Eldjárn Tómasson, 7 ára, Álftarima 9, 800 Selfossi. Jökull Tandri Ámundason, 12 ára, Gnoðarvogi 78, 104 Reykjavík. Kjartan Sveinn Guðmundsson, 7 mánaða, Eggertsgötu 6, 101 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Pétur Pan - Kringlan 1 103 Reykjavík Spurning: Hvað heitir erkióvinur Péturs Pan? ( ) Svartskeggur sjóræningi ( ) Kafteinn Kolbítur ( ) Kobbi kló Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Skilafrestur er til sunnudagsins 2. feb. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 9. feb. Barnasíður Moggans og SAMmyndbönd efna til verð- launaleiks! Tilefnið er að ein frægasta Disney-teikni- mynd allra tíma, meistaraverkið Pétur Pan, er nú að koma út í endurbættri útgáfu á sölumyndbandi og í fyrsta sinn á DVD mynddiski með íslensku tali. Ævin- týrið sígilda um Pétur, Skellibjöllu, týndu drengina, og heimsókn Vöndu, Mikka og Jóns til Hvergilands og baráttuna við Kobba kló og sjóræningjana hefur aldrei verið jafnskemmtilegt! Taktu þátt með því að leysa þrautina hér að neðan og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá teiknimyndina um Pétur Pan á myndbandi með íslensku tali. HaLLó krakkar! Magnús Aron Sigurðsson, 5 ára, Jóruseli 6, 109 Reykjavík. Ólafur Ásdísarson, 4 ára, Blómvallagötu 10, 101 Reykjavík. Silvia S. Ólafsdóttir, 7 ára, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Styrmir Kjartansson, 1 árs, Grænumýri 6, 170 Seltjarnarnesi. Þorvarður, 10 ára, Íshússtíg 7, 230 Keflavík. Þórhildur Guðmundsdóttir, 4 ára, Þangbakka 10, 109 Reykjavík. Einu sinni var prinsessa sem hét Snædís. Hún átti heima á Sjónarhóli með Línu langsokk. Stundum fóru þær í Tívolí og fóru í krakkabíl- ana, og mörg önnur leiktæki. Svo fóru þær heim og bökuðu súkku- laðiköku og smákökur og hrís- grjónagraut. Þá er sagan búin. Stelpan sem bjó til söguna heitir Snædís Björnsdóttir og er 3½ árs. Hún á heima í Kaupmannahöfn í Danmörku en ætlar að flytja til Íslands seinna á árinu. Snædís biður að heilsa öll- um vinum sínum á Íslandi: Tómasi Jökli, Bubba, Ársól, Einari Loka, Maríu og öllum hinum börnunum. Ef þú svarar þessari spurningu ját- andi skaltu lesa áfram. Fyrir hálfum mánuði fjölluðum við um vináttu hér í barnablaðinu. Þá var efnt til keppni þar sem þú getur sent inn efni/verk um vináttu eða besta vin þinn. Það má vera ljóð, saga, mynd, ljósmynd eða hvað sem þér dettur í hug. Dómnefnd mun velja tíu bestu verkin og verðlaunin eru ekkert smá flott! Þú færð 12 tommu pitsu og tvö gosglös á Pizza 67 (hvar sem er á landinu) handa þér og besta vini þínum! Þú færð líka sérstaka við- urkenningu og verkið verð- ur birt á síðum barnablaðs- ins. Dómnefndin vill sjá fleiri verk í keppnina en inn eru komin og því höf- um við lengt umsóknarfrestinn til: 29. janúar. Vertu með! Vinaleikurinn — vertu með! Halló! Viltu vinna pitsu? Barnablað Moggans - Vinátta - Kringlunni 1 103 Reykjavík PS! Munið að láta fylgja með: nafn, aldur og heimilisfang, jafnvel nafn og aldur besta vinarins! – Hvers vegna klifraði blaða- maðurinn upp í tré? – Hann var að vinna að mjög sérstakri grein. – Hvað er erfiðast við að mjólka mús? – Að koma fötunni undir hana! Skrítluskjóðan Hæ, hæ! Ég heiti Guðbjörg og er 11 ára. Ég vil gjarnan eignast pennavin á aldrinum 10–12 ára. Áhugamál mín eru: Leiklist, dans, söngur og lífið!!! Guðbjörg Guðmundsdóttir Óðinsvellir 17 230 Keflavík Hér sjáum við mynd sem Elín Bjarnadóttir, 7 ára, teiknaði af kisunni sinni henni Skottu. Takið eftir hvað Elín hefur vandað sig mikið með myndina. Hvert einasta smáatriði í munstri og litum feldsins kemur rétt fram. Skotta er ekkert smá heppin með sinn list- ræna eiganda. Saga um prinsessuna og Línu langsokk Skotta mín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.