Morgunblaðið - 25.02.2003, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 25.02.2003, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 C 19HeimiliFasteignir Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Rafknúin kvörn Ljós í kvörn gengur f/batteríum Verð kr. 6.900 Fæst í Pipar og Salt — Klapparstíg 44 — s. 562 3614 Klapparhlíð - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinngangi og sérgarði. Gott svefnherbergi með mahóní-fataskáp, bað- herbergi með sturtu og inn af því er þvottahús. Opið rými skiptist í fallegt eldhús og stofu. Úr stofu er gengið út í sérgarð í suðvestur. Stutt í skóla og leikskóla. Verð kr. 10,7 m. Klapparhlíð - 2ja herb. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinngangi og fallegu útsýni. Gott svefnher- bergi með mahóní-fataskáp, baðherbergi með sturtu og hornbaðkari og fallegt eldhús með ma- hóní-innréttingu. Góðar suðursvalir með miklu út- sýni. Verð kr. 10,5 m. Áhv. 6,0 m. Þverholt - 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 114,4 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Barna- herbergi og rúmgott hjónaherbergi m. fataherb. Eldhús með borðkrók, góð stofa. Baðherbergi með kari og sturtu og inn af því er sérþvottahús. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 12,1 m. Þverholt - 3ja herb. 94 fm 3ja her- bergja íbúð í litlu fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í forstofuhol, þvottahús/geymslu, tvö svefnherbergi, stóra og bjarta stofu og eldhús með borðkrók. Úr stofu er gengið út á svalir í suð- vestur. Stutt í alla þjónustu og leikskóla. Verð kr. 12,9 m. Áhv. 6,0 m. LAUS STRAX. Reykjavegur - sérhæð 3-4ra her- bergja 80 fm efri sérhæð í gömlu timburhúsi ásamt 26,8 fm bílskúr. Eldhús með eldri innrétt- ingu, björt stofa m. möguleika á 3ja svefnher- berginu, rúmgott hjónaherbergi og barnaherbergi ásamt flísalögðu baðherbergi með nýlegri innrétt- ingu. Húsið stendur á 1.000 fm eignarlóð í ágætri rækt. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 6,4 m. Listamannahús í Álafosskvos Fallegt og mikið endurnýjað 108 fm einbýlishús ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stendur á fallegum stað í kvosinni, rétt við Varm- ána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, hjóna- herbergi, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi. Þetta er einstök eign á rómuðum stað. Verð kr. 17,8 m. Bjarkarholt - einbýli m. tvöf. bílskúr 194 fm einbýlishús með stórum tvöf. bílskúr á 3.000 fm lóð. Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús m. borðkrók, borðstofuhol, 3 svefn- herb., baðherb., gesta wc og þvottahús m. sérút- gangi. Góð eign á skjólsælli lóð með miklum gróðri. Auk 58 fm bílskúrs er 22 fm gróðurhús á lóðinni. Verð kr. 20,9 m. Áhv. 11,4 m. Ásholt - einbýli með tvöf. bílskúr Erum með 269 fm einbýlishús á 2 hæðum með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni til aust- urs að Esjunni. 4 svefnherbergi, 2 baðher- bergi, eldhús, borðstofa og stofa með arni. Í kjallara er þvottahús og lítil aukaíbúð með eldhúsi, salerni, stofu og svefnherb. Verð kr. 23,9 m. Áhv. 9,3 m. Skipti á minna sérbýli m. bílskúr í Mos. Bugðutangi - raðhús Erum með rúmgott 87 fm raðhús á einni hæð. 2 stór og góð svefnherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf m. sturtu, björt og rúmgóð stofa og eldhús með fallegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Fal- legur suðurgarður með timburverönd. Verð kr. 13,5 m. Áhv. 4,9 m. Bugðutangi - raðhús m. bíl- skúr Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með bílskúr. Björt og opin efri hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi og 2 svefnherbergj- um. Á jarðhæð eru 2-3 svefnherb., hol og þvotta- hús ásamt bílskúr. Þetta er íbúð með möguleika á útleigu. Verð kr. 18,9 m. Áhv. 11,7 m. Byggðarholt - raðhús m. bíl- skúr Fallegt 165 fm endaraðhús með bílskúr í gróinni götu í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi, björt og rúmgóð stofa, sjónvarpshol, eldhús m. borð- krók, stórt þvottahús og geymsla, baðherbergi og gestasalerni. Stór timburverönd og fallegur garður í suðvestur, hellulagt bílaplan m. snjóbr. Verð kr. 18,7 m. Esjugrund - parhús - Kjalar- nesi *NÝTT Á SKRÁ* 106 fm parhús á 2 hæð- um ásamt uppsteyptum bílskúr. 3 svefnherbergi (möguleiki á 5 svefnherbergjum), stofa, eldhús og baðherbergi. Þetta er eign sem hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Verð kr. 12,9 m. Esjugrund - raðhús m. auka- íbúð 264 fm raðhús á 3 hæðum með auka- íbúð ásamt 42 fm bílskúr. Stór og rúmg. íbúð með 3 svefnherbergjum, stofu með arni og stórum garðskála. Nýleg timburverönd í fallegum suðurg- arði með heitum potti. Í kjallara er ósamþykkt 2ja herb. íbúð. Verð kr. 18,9 m. Áhv. 7,4 m. Hlíðarás - stórt og fallegt ein- býli með tvöf. bílskúr Stórt og mik- ið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvö- földum bílskúr. Fallegt endahús í botnlanga við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mos- fellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöf. bíl- skúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt hús með möguleika á útleiguíbúð á neðri hæð. Stóriteigur - raðhús 262 fm raðhús á 3 hæðum með 22 fm bílskúr. Á jarðhæð er rúm- gott eldhús m. borðkrók, stór stofa og borðstofa og gestasalerni. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru 3 herbergi auk mikils geymslurýmis. Fallegur suðvesturgarður - fallegt hús, miðsvæðis í Mosfellsbæ. Verð kr. 19,2 m. Súluhöfði - einbýli *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 217 fm einbýlishús á einni hæð á góðum stað. Íbúðin skiptist í 3 barnaherbergi, hjónaherbergi m. fataherb., baðherbergi m. horn- baðkari og sturtu, stórt eldhús með borðstofu, stóra stofu með arni, sjónvarpshol, þvottahús og forstofu m. gestasalerni. Innangengt er í stóran og rúmgóðan bílskúr. Verð kr. 23,5 m. Helgugrund - Kjalarnesi 183,4 fm steinsteypt einbýlishús með bílskúr á Kjalarnesi. Góð hönnun, 4-5 svefnherbergi, stórt eldhús og stofa. Innbyggður bílskúr, innang. úr þvottahúsi. Húsið afhendist fokhelt m. stuttum fyrirvara. Verð 12 m. Klapparhlíð 2-16 - raðhús Falleg 170 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bíl- skúr við Klapparhlíð. Húsin eru klædd að utan með harðviði og bárumálmklæðningu og eru gluggar álklæddir. Húsin eru til afhendingar strax, rúmlega fokheld. Verð frá kr. 14,75 m. Klapparhlíð - íbúðir í fjölbýli Erum með í sölu nýjar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Íbúðirnar af- hendast 2003 fullbúnar með fallegum innrétting- um, án gólfefna, en baðherb. og þvottah. er flísa- lagt. Verð frá 2ja herb. 10,5 m., 3ja herb. 12,2 m., 4ra herb. 13,7 m. og 4ra-5 herb. 15,0 m. Svöluhöfði - einbýlishús Erum með 153 fm einbýlishús í byggingu, með góðum bílskúr, við Svöluhöfða í Mosfellsbæ. Húsið verður staðsteypt á einni hæð, útveggir verða einangrað- ir og klæddir með jatoba-viðarklæðningu og báru- járni. Húsið afhendist rúmlega fokhelt í vor. Verð kr. 17,5 m. JARÐIR Réttarholt - Gnúpverjahreppi Jörðin Réttarholt við Árnes í Gnúpverjahreppi er 7 ha ræktað land ásamt 200 fm útihúsum og 300 fm hlöðu. Á jörðinni er einnig steypt plata fyrir íbúðar- hús og heitur pottur. Þessi er tilvalin fyrir hesta- fólk. Verð kr. 7,2 m. Grundartangi - raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einkasölu fal- legt 70 fm 3ja herb. raðhús með sérgarði á góðum stað. Björt stofa, eldhús með borð- krók, sérþvottahús/geymsla, tvö svefnher- bergi og baðherbergi með baðkari. Leikvöllur í næsta nágrenni og stutt í leikskóla. Verð kr. 11,8 m. Áhv. 5,3 m. Ekkert greiðslumat. Leirutangi - stórt einbýli *NÝTT Á SKRÁ* Glæsilegt 300 fm einbýli á 2. hæðum m. góðum bílskúr. Húsið stendur á fallegri og gróinni hornlóð. 5 góð svefnher- bergi, 3 baðherbergi, rúmgóð stofa, borð- stofa, stórt sjónvarpshol og gott þvottahús. Fallegur garður, mikil afgirt timburverönd með heitum potti, hellulögð innkeyrsla með hita. Verð kr. 23,6 m. Áhv. 13,7 m. Dvergholt - efri sérhæð m. bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 159 fm efri sérhæð með geymslu ásamt 19 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í stóra stofu, 2-3 svefnherbergi, bað- herbergi með sturtu inn af hjónaherbergi, hol, stórt eldhús og baðherbergi með kari. Mjög fallegt útsýni er úr stofunni yfir Esjuna. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð kr. 17,4 m. Laus fljótlega. NÚ er tími hinna logandi heimilis- arna. Alls kyns tegundir eru til af þessum hlýlegu fyrirbærum sem eiga sér aldalanga sögu. Það þóttu léleg híbýli sem ekki státuðu af arni á árum áður, ekki síst í Bretlandi. Þar tíðkaðist að heimilisfólkið hópaðist í kringum arininn þegar kalt var í veðri og það var mæta eðlilegt því hús voru áður fyrr mjög illa kynt, bæði þar, hér á landi og víðar. En hér var það svo að arnar fóru ekki að tíðkast að ráði fyrr en Ís- lendingar gátu farið að hita hús sín með hægu móti og þurftu ekki sér- staklega á logandi arni að halda hit- ans vegna. Nú eru heimilisarnar al- gengir í húsum hér, en raunar afar misjafnir að gerð og sumir með gervieldi. Þessi arinn er einfaldur að gerð og fallega hlaðinn. Eitt er það sem alltaf þarf að hyggja að við aringerð, það er að reykurinn eigi greiða leið út í andrúmsloftið því fátt er óþægi- legra en ef reyknum slær inn og allt fyllist af sóti. Hinn logandi heimilisarinn ÞAÐ þykir mörgum mikil prýði af listum í loftum. Áður voru þessir listar gjarnan úr gipsi eða tré en nú fást þeir úr hvítu frauðplasti sem límt er á veggi og málað svo yfir. Listarnir eru gjarnan seldir í lengj- um og fást víða í byggingar- vöruverslunum. Einnig fást rósett- ur úr sama efni og hefur þetta að mestu leyst af gömlu efnin. Listar í loftum TÚLÍPANAR eru falleg laukblóm og mjög vinsæl enn í dag, þótt vissu- lega hafi þau verið enn vinsælli í Hollandi á öldum áður, þegar fólk seldi jafnvel aleigu sína fyrir sjald- gæfa túlípanalauka. En svo hrundi sá markaður allt í einu og þá fór illa fyrir mörgum. Nú þurfa menn ekki að selja aleiguna fyrir túlípana, það er hægt að kaupa þá í hverri blómabúð gegn sanngjörnu verði og fara með þá heim svo ferska og fína til að skreyta heimilið. Túlípanar eru falleg blóm Opið virka daga frá kl. 9-17 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 EINARSNES - SKERJAF. Áhv. 8,3 millj. Verð 18,5 millj. DEILDARÁS Áhv. 4,3 millj. Verð 25,9 millj. BREKKUTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR Áhv. 8,8 millj. HLIÐSNES - BESSASTAÐAHREPPI Verð 16,5 millj. SKRAUTHÓLAR - KJALARNESI Áhv. 8,0 millj. Verð 16,5 millj. DALSEL - RAÐHÚS Verð 17,7 millj. GLÓSALIR - GLÆSIEIGN Laus fljót- lega. Verð 24,0 millj. RAUÐALÆKUR - 182 FM SÉRHÆÐ OG RIS Ekkert áhvíl- andi. Verð 19,9 millj. Laus fljótlega. MELHAGI - SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR Áhv. 6,9 millj. húsbr. Verð 16,3 millj. LINDASMÁRI - NÝTT Á SKRÁ Verð 17,0 millj. Áhv. lífeyrissj.lán 5,2 millj. Skipti möguleg á minni eign í hverf- inu MIÐBÆR - LAUS STRAX - LYKLAR Á GIMLI Verð 17,0 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. GLAÐHEIMAR - RISHÆÐ - CA 30 FM SVALIR Íbúðin þarfnast lagfæringar. BOÐAGRANDI - GLÆSIL. ÚTSÝNI Áhv. 3,5 millj. Verð 14,5 millj. STÓRARGERÐI - LAUS STRAX Búið að endurn. járn á þaki ásamt gleri í íbúð. Verð 13,1 millj. Áhv. 4,5 millj. VÖLVUFELL - FALLEG EIGN Verð 10,3 millj. LAUFENGI - SÉRINNGANGUR Áhv. 8 millj. húsbr. og viðb.lán. Verð 12,6 millj. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Verð 10,5 millj. Áhv. 6,5 millj. GALTALIND - KÓP. ÍBÚÐIN ER LAUS MJÖG FLJÓT- LEGA. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 14,9 millj. VESTURBÆR - RIS Laus fljót- lega. Verð 11,5 millj. Áhv. ca 3,5 millj. KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS- NÆÐI Verð 16,8 millj. Áhv. 10,0 millj. húsbr. + lífeyrissj. INGÓLFSSTRÆTI Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 13,2 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTUH. - LAUS STRAX Verð 10,0 millj. Áhv. 5,7 millj. húsbr. með viðb.láni. EFSTASUND - LAUS STRAX Áhv. 8,2 millj. húsbr. og viðbót- arlán. Verð 10,6 millj. VEGGHAMRAR - SÉRINNGANGUR Verð 10,8 millj. SKELJANES Verð 8,8 millj. KRUMMAHÓLAR - NÝTT Á SKRÁ Getur verið laus fljótlega. Verð 9,3 millj. Áhv. 5,6 millj. húsbr. + viðb.lán. STÍFLUSEL GULLENGI LAUS FLJÓT- LEGA. Verð 11,6 millj. FRAMNESVEGUR - RIS 3,5 millj. Verð 7,5 millj. LOKASTÍGUR Áhv. 6 millj. Verð 10,3 millj. BALDURSGATA Áhv. 3,1 millj. Gr.b. á mán. 36 þús. Verð 8,5 millj. GRETTISGATA Verð 7,7 millj. HJALLAVEGUR - LAUS FLJÓT- LEGA Verð 6,2 millj. Áhv. húsbr. 1,9 millj. ESKIHLÍÐ Áhv. húsbr. 40 ára 5,6 millj. Verð 10 millj. GRUNDARSTÍGUR Stórglæsileg 2ja herbergja, alls 62,6 fm íbúð með fallegri að- komu í glæsilegu húsi (Verslunarskólinn gamli), byggðu 1918, og endurnýjað að utan árið 1992. Íbúðin er á 2. hæð með vestur- svölum. Í heild afar rúmgóð og björt íbúð í hjarta bæjarins. Sérbílastæði fylgir. Verð 11,9 millj. Ekkert áhv. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Stór og afar vel skipulögð 2ja herb. 66,3 fm íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Íbúðin er mikið endurn., s.s. raf- magnstafla + endurídregið, gler, ofnar og ofnalagnir, nema í svefnherb., járn á þaki og skolp að hluta til. Verð 10,0 millj. Áhv. 4,2 millj. ESPIGERÐI - GLÆSIEIGN MEÐ SÉRGARÐI Nýtt á skrá. Sérstaklega fal- leg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérsuðurgarði. Íbúðin er öll parketlögð, ný innrétting í eldhúsi og baðherbergi end- urn., flísalagt í hólf og gólf. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 5,7 millj. KELDULAND - LAUS STRAX Nýtt á skrá. Björt 52,1 fm íbúð á 1. hæð og sér- garður í suður. Þak var málað í sumar. Hús- sjóður er kr. 3.000 á mánuði. Rúmgott hol með miklu skápaplássi. Eldhús með ljósri innréttingu. Svefnherbergi einnig til hliðar við hol. Stofan er ágætlega rúmgóð og snýr út í garð. Verð 8,5 millj. Ekkert áhv. GRÝTUBAKKI Nýtt á skrá. Stór og rúm- góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu fjölb. Stór stofa og rúmgott svefn- herbergi. Stórar suðursvalir. Sameign lítur vel út. Tengi á baði fyrir þvottavél. Verð 8,5 millj. MÖÐRUFELL Góð 2ja herb. alls 63,7 fm á 3. hæð. Rúmgott svefnherb. Eldhús er opið í stofu. Hús og sameign í góðu standi. Verð 7,5 millj. TORFUFELL Falleg og sérlega vel um- gengin 57 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Gott svefnherb. Rúmgóð stofa. Baðherb. og eld- hús endurn. Verð 7,5 millj. STRANDASEL Vorum að fá í sölu góða 36 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli. Rúmgóð og björt stofa með útg. á stór- ar suðursvalir. Góðar innr. Herb. afstúkað frá stofu. Nýtt parket á gólfum. Góð sam- eign. Íbúðin er laus. Verð 5,9 millj. KAMBASEL - SÉRGARÐUR Falleg 2ja herb. 57 fm íbúð á jarðhæð með útg. á hellulagða verönd í suð-vestur. Sérþvotta- hús (ekki í fm-tölu). Parket á gólfum. Rúm- góð stofa og svefnherb. Áhv. 7,1 millj. Verð 8,9 millj. SUÐURGATA - HF. Björt og vel skipu- lögð einstaklingsíbúð (stúdíó). Herbergi með eldhúskrók, baðherb. með sturtu, flísar í hólf og gólf, parket og góðir skápar. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Laus strax. ATVINNUHÚSNÆÐI DUGGUVOGUR - FYRIR FJÁR- FESTA Vorum að fá í sölu 950 fm húsnæði sem er mikið búið að endurnýja, m.a. raf- magn, glugga og gler og margt fl. Eignin er innr. sem veitingastaður í dag. Eignin er í dag í fullum rekstri sem sportbar og veit- ingahús. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Áhv. er ca 80 millj. í góðum langtímalánum. Allar nánari uppl. gefur Sveinbjörn á skrif- stofu Gimlis eða í síma 693 2916. SILUNGAKVÍSL - SÉRHÆÐ Í TVÍ- BÝLI Áhv. húsbr. og byggsj. 4,2 millj. Verð 20,8 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Verð 13,5 millj. VESTURBÆR - RISHÆÐ - LAUS STRAX Verð 13,9 millj. áhv. 8 millj. í húsbr. STANGARHOLT - LAUS STRAX Verð 12,8 millj. Áhv. 4,6 millj. VESTURBRÚN - ÚTSÝNI Verð 15,9 millj. Áhv. 7,1 millj. GAUKSHÓLAR - GLÆSILEGT ÚT- SÝNI Áhv. 7,0 millj. húsbréf og 3,0 millj. viðbótarlán. Verð 15,2 millj. BRYGGJUHVERFIÐ Íbúðin er laus strax. Verð 17,8 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.