Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Námskeið fyrir lækna um stefnumiðaða árangurs- stjórnun (Balanced Scorecard — BSC) í heil- brigðiskerfinu laugardaginn 5. apríl nk. kl. 9:00 - 12:00 í sal Læknafélaganna 4. hæð, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Til að takast á við margvísleg og að því er virð- ist oft og tíðum ósamrýmanleg verkefni við rekstur fyrirtækja og stofnana, á einkamarkaði og í opinberum rekstri, hefur hugmyndafræðin um stefnumiðaða árangursstjórnun (BSC) rutt sér rúms á síðustu árum. Samkvæmt tímaritinu Harvard Business Review er hugmyndin um BSC ein af 75 áhrifamestu hugmyndum á 20. öldinni. Námskeiðið er ætlað þeim læknum sem vilja kynna sér aðferðafræðina og vera þannig betur í stakk búnir við að tileinka sér ný vinnubrögð þegar kemur að innleiðingu BSC á vinnustaðn- um. Námskeiðið er haldið á vegum Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur. Leiðbein- andi er Gunnar Ármannsson framkvæmda- stjóri læknafélaganna og MBA í stjórnun. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 70, Reyðarfirði , þingl. eig. Kristrún Helga Hafþórsdóttir, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Bleiksárhlíð 32, merkt 0101, Eskifirði ( 217-0109 ), þingl. eig. Sigurður Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Búðareyri 6, Reyðarfirði, auk rekstrartengds búnaðar og tækja, þingl. eig. Hótel 730 ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Fjarða- byggð, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Egilsbraut 4, austurendi, Neskaupstað, þingl. eig. Spriklbóndinn ehf. og Síló ehf., steypusala, Fjarðabyggð, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Austurlands, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Fjarðarbraut 66, Stöðvarfirði , þingl. eig. Soffía Petra Landmark, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Friðrik Steinsson SU-254, skipaskrnr. 2243, þingl. eig. Sólborg ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Eski- firði, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Gildrumelur 2, Stöðvarfirði , þingl. eig. Hafsteinn Kristinsson og Fossafélagið Vatnsfall ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Guðmundur Þór SU-121, skipaskrnr. 2045, þingl. eig. Gylfi Þór Eiðs- son, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 50, Neskaupstað, allt húsið ( 216-9147 og 216-9148 ), þingl. eig. Trölli ehf., gerðarbeiðandi Fjarðabyggð, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Hafnargata 29, Fáskrúðsfirði , þingl. eig. Austfjarðamarkaðurinn hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Heiðarvegur 10, Reyðarfirði , þingl. eig. Björn Þór Jónsson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Hlíðarendavegur 6b, n.h., Eskifirði , þingl. eig. Barbara Wojtowicz, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Vésteinn Ólason, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Hólsvegur 4, Eskifirði, ásamt öllum búnaði, þingl. eig. Fossafélagið Vatnsfall ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Mánagata 25, Reyðarfirði , þingl. eig. Helga Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Melagata 11, Neskaupstað , þingl. eig. Sigríður Guðbjartsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður og Trygg- ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Nesgata 18, Neskaupstað , þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Skáli, Djúpavogshreppi , þingl. eig. Ólafur Stefán Hjaltason, gerðar- beiðendur Djúpavogshreppur, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. útibú og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Skólavegur 94, Fáskrúðsfirði , þingl. eig. Hermann Steinsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf. aðalstöðvar, miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Staðarborg, ásamt öllum búnaði, Breiðdalshreppi (fastanr. 225-1036), þingl. eig. Eydalir ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, miðvikudag- inn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Sumarbústaðaland, Skuggahlíð, fmnr. 217-6936, þingl. eig. Sigríður Guðbjartsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 27. mars 2003. BÁTAR SKIP Hera Sigurgeirs BA 071 (0051) Til sölu er ofangreint neta- og línuveiðiskip. Skipið er 190 brl., 227 brt. Mesta lengd 35m. Smíðað í Noregi 1963. Aðalvél Stork Werk- spoor sem er 645 hestöfl. http://www.skipasala.com Síðumúli 33. Sími 568 3330, fax 568 3331. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaðaland óskast Óska eftir að kaupa sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur á sanngjörnu verði. Einnig kemur til greina landspilda með húsi á sanngjörnu verði hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 557 8122 og 698 8168. Sumarfrí — ferðalög Höfum íbúð fyrir 6 manns. Upplýsingar í símum 894 9718 og 897 7836. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS AUGLÝSIR ORLOFSHÚS - SUMAR 2003 Umsóknir um dvöl í orlofshúsum félagsins stendur til 7. apríl nk. Umsóknir má finna á netfangi okkar: www.rafis.is . Hafið samband við skrifstofuna í síma 580 5200 ef senda á umsóknareyðu- blöð í pósti til félagsmanna. Orlofsnefnd. Sveinspróf í byggingagreinum Sveinspróf í húsasmíði, húsgagnasmíði, bólstrun, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum, og vegg- og dúklögn fara fram í maí—júní 2003. Umsóknafrestur er til 1. maí nk. Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Með umsókn skal leggja fram afrit af próf- skírteini með einkunnum og afrit af námssamn- ingi. Þeir, sem ljúka námi á yfirstandandi önn, þurfa ekki að leggja fram prófskírteini. Prófstaðir verða ákveðnir síðar. Til að próf geti farið fram í viðkomandi iðngrein á tilteknum stað, er miðað við að próftakar séu fimm eða fleiri í iðninni. Upplýsingar og umsókn liggja frammi hjá Menntafélagi byggingariðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, sími 552 1040 og fax 552 1043. Hægt er að nálgast umsókn á heimasíðu Menntafélagsins, www.mfb.is . A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 72 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Innritun 6 ára barna, fædd 1997, fer fram í Mýrarhúsaskóla laugardaginn 5. apríl nk kl. 10:00-12:00. Innritun annarra nýrra nemenda fer fram í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla mánudag og þriðjudag 7. og 8. apríl kl. 9:00-15:00. Ekki þarf að innrita nemendur sem flytjast úr Mýrarhúsaskóla í 7. bekk í Valhúsaskóla. Innritað verður í Skólaskjólið í Mýrarhúsaskóla á ofangreindum tímum. Haustið 2003 verða skólarnir settir föstudaginn 22. ágúst. Vetrarfrí verða dagana 29. 30. og 31. október 2003 og 26. og 27. febrúar 2004. Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um heimild til að stunda nám í einkaskólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga er til 28. apríl og skulu umsóknir berast til skólaskrifstofu á eyðublöðum sem þar fást. Sækja þarf um að nýju fyrir nemendur, sem eru í slíkum skólum, ef gert er ráð fyrir að þeir stundi þar nám á næsta skólaári. Innritun í grunnskóla Seltjarnarness fyrir skólaárið 2003-2004 KENNSLA ÝMISLEGT Fræsivél óskast Óska eftir að kaupa Universal járnsmíðafræsi- vél með fylgihlutum. Staðgreiðsla. Renniverk ehf., sími 869 1933 og 553 2563.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.