Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.04.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. FRAMNES ÍS 708 407 36 0 1 Ísafjörður ÍSBORG ÍS 250 227 8 0 1 Ísafjörður ANDEY ÍS 440 331 22 0 1 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 2 0 3 Súðavík STEFNIR ÍS 28 431 25 25 1 Súðavík TRAUSTI ÍS 111 93 4 0 5 Súðavík VALUR ÍS 20 27 4 0 4 Súðavík ÖRN ÍS 31 29 4 0 4 Súðavík SKAFTI SK 3 299 27 0 1 Blönduós SIGURBORG SH 12 200 41 0 2 Sauðárkrókur MÚLABERG SI 22 550 28 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 26 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 25 0 1 Siglufjörður HAUKUR EA 76 142 20 0 2 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDSSON EA 345 68 11 0 2 Dalvík SVANUR EA 14 218 21 0 1 Dalvík SÆÞÓR EA 101 150 20 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 28 0 1 Húsavík NÁTTFARI RE 59 222 18 0 1 Húsavík                  0 *    *1   ,      ! " #$%     &  % '   ( )$ *"+  ,  +  * +  #%%+  #-'+  .  +  /+     ! )0 !'1 2                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   '( '( '( '( '( '( '(         , 3')$! '(  '-++ '    45                                        /)$+! '(  VIKAN 30.03 - 05.04 „Aflabrögðin hafa verið jöfn og góð það sem af er árinu. Það hafa þó kom- ið mjög góðir dagar í veiðina, við höf- um farið upp í að fá um 40 tonn í veiði- ferð og fáum yfirleitt ekki minna en 20 tonn. Það er ágætur afli í saman- burði við síðustu ár. Við höfum sömu- leiðis fengið ágæta rækju, það eru jafnan 180 til 200 stykki í kílói. Við höfum því ekki ástæðu til að kvarta mikið yfir aflabrögðunum,“ sagði Gísli og bætti því við að sjómenn hefðu meiri áhyggjur af verðinu sem þeir fá fyrir rækjuna sem hefði ekki hækkað frá árinu 1998. Ekki kvikindi á Dohrn-banka Gísli sagði rækjuflotann dreifðan um allan sjó. Skipin hefðu meðal annars fengið tækifæri til að fara á Dohrn- banka að undanförnu en þar veiðist jafnan mjög stór rækja og verðmæt. Dohrn-banki er hins vegar oft lokað- ur vegna hafíss. Því er hinsvegar ekki að heilsa nú. „Það er enginn hafís á svæðinu núna en heldur engin rækja. Sennilega hefur hár sjávarhiti þessi áhrif á rækjuna, menn hafa bara ekki fundið það kvikindi. Það er mjög sér- stakt ástandið í hafinu um þessar mundir. Hér við Kolbeinsey, langt norður í hafi, er yfirborðshitinn til dæmis milli 5 og 6 gráður. Ég man ekki eftir að sjávarhitinn hafi farið svo hátt á þessu svæði áður,“ sagði Gísli. Engin húrrahróp Jóhann Gunnarsson, skipstjóri á rækjutogaranum Rauðanúpi ÞH, var sömuleiðis sáttur við aflabrögðin þeg- ar Morgunblaðið sló á þráðinn um borð í gær, þar sem skipið var á veið- um í Héraðsflóa. „Við erum að fá 5 til 6 tonn á dag. Okkur þykir það nú svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir, enda hefur veiðin venjulega verið betri á þessum árstíma. Þá fáum við líka jafnan skástu rækjuna, bæði hér í Héraðsflóanum og á Rauða torginu. Hér fáum við talsvert betri rækju en á veiðisvæðunum fyrir norðan, hér eru um 140 til 160 stykki í kílói. Við feng- um þó talsvert betri rækju á Stranda- grunni fyrir áramótin eða um 130 stykki í kílói.“ Jóhann sagðist ekki verða mikið var við fiskgengd á rækjuslóðinni. „Við reyndar forðumst að vera þar sem mikið er af fiski.“ Sama verð og árið 1986 Jóhann sagði að rækjuveiðin hefði batnað töluvert síðustu árin, menn yrðu varir við rækju mun víðar og rækjan væri auk þess stærri og betri. Hann sagði að það skilaði sér hins vegar ekki í hráefnisverðið. „Þó rækj- an sé stærri og betri virðist það ekki hafa nein áhrif á markaðinn. Verðið er ennþá mjög lágt. Við erum enn að fá sömu krónutölu fyrir iðnaðarrækjuna og árið 1986 en lægra verð fyrir Jap- ansrækjuna. Árið 1986 fengum við 2.400 yen fyrir kílóið af fallegri Dohrn-banka rækju en í dag fáum við 700 yen fyrir kílóið. Maður furðar sig stundum á því að það skuli einhver stunda þessar veiðar ennþá,“ sagði Jóhann skipstjóri. A F L A B R Ö G Ð Ágætis „nudd“ á rækjunni „ÞAÐ hefur verið ágætis nudd, varla mikið meira en það,“ sagði Gísli Skarphéðinsson, skipstjóri á rækjutog- aranum Framnesi ÍS, þegar Morg- unblaðið ræddi við hann í gær. Hann var þá að veiðum í „Ormagryfjunni“ svokölluðu, vestur af Kolbeinsey. B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. FRÁR VE 78 155 13* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur GJAFAR VE 600 237 12* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SMÁEY VE 144 161 21* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur SÓLEY SH 124 144 36* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 52 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 24 Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 79 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 18 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 31* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 49 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 96 11 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar PORTLAND VE 97 34 13 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar ARNAR RE 400 29 19 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn BLIKI BA 72 64 15 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 79 32 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 46 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 102 37 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 35 Dragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 150 33 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 62 Dragnót Langlúra 1 Þorlákshöfn LEIFUR HALLDÓRSSON ÁR 217 146 42 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn MÁNI GK 36 72 34 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 50 149 49 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn STOKKSEY ÁR 40 299 28 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆBERG BA 224 138 11 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 33 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 23 11 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 138 35 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 48 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn ÞINGANES SF 25 162 78 Botnvarpa Ýsa 4 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 53 Lína Þorskur 1 Grindavík ELDHAMAR GK 13 229 18 Net Þorskur 2 Grindavík FARSÆLL GK 162 60 21 Dragnót Þorskur 4 Grindavík FREYR ÞH 1 190 106 Lína Þorskur 2 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 37 Lína Þorskur 1 Grindavík GULLFAXI GK 14 63 14 Lína Þorskur 6 Grindavík HAFBERG GK 377 189 92 Net Þorskur 7 Grindavík HAFNARBERG RE 404 86 50 Net Þorskur 3 Grindavík HAPPASÆLL KE 94 246 59 Net Þorskur 6 Grindavík HRUNGNIR GK 50 211 90 Lína Þorskur 2 Grindavík MARTA ÁGÚSTSDÓTTIR GK 31 280 44 Net Þorskur 5 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 27 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 72 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGGI MAGG GK 355 71 24 Net Þorskur 5 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 68 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 46 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 61 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 20 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 46 Net Þorskur 3 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 138 60 Net Þorskur 7 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 42 Net Þorskur 7 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 15 Dragnót Þorskur 3 Grindavík BENNI SÆM GK 26 95 35 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði BERGUR VIGFÚS GK 100 78 13 Net Þorskur 6 Sandgerði FREYJA GK 364 22 11 Net Þorskur 5 Sandgerði NJÁLL RE 275 43 22 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerði REYKJABORG RE 25 72 36 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði RÖSTIN GK 120 68 14 Net Þorskur 5 Sandgerði RÚNA RE 150 95 29 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 63 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði ÁRNI KE 89 51 13 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerði ÓSK KE 5 81 34 Humarvarpa Þorskur 6 Sandgerði ÖRN KE 14 135 42 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerði HRINGUR GK 18 73 13 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG RE 5 59 15 Net Þorskur 7 Reykjavík FREYJA RE 38 136 35 Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavík HELGA RE 49 210 73 Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 60 Lína Steinbítur 1 Reykjavík STAPAVÍK AK 132 48 13 Net Þorskur 4 Akranes FAXABORG SH 207 192 35 Lína Þorskur 1 Rif HAMAR SH 224 244 32 Botnvarpa Þorskur 1 Rif RIFSNES SH 44 237 26 Botnvarpa Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 41 Net Þorskur 7 Rif ÖRVAR SH 777 196 57 Net Þorskur 6 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 17 Dragnót Þorskur 3 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 40 Net Þorskur 5 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 61 11 Dragnót Skarkoli 4 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 18 Net Þorskur 7 Ólafsvík INGIBJÖRG SH 174 36 11 Net Þorskur 4 Ólafsvík JÓI Á NESI SH 359 74 12 Net Þorskur 7 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 62 Net Þorskur 7 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 38 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SÆFAXI VE 30 108 15 Net Þorskur 4 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 34 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 46 Net Þorskur 7 Ólafsvík ÝMIR BA 32 95 13 Net Þorskur 3 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 27 Botnvarpa Steinbítur 1 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 210 32 Net Þorskur 6 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 33 Net Þorskur 5 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 32 Net Þorskur 7 Grundarfjörður VALDIMAR SH 106 50 11 Net Þorskur 5 Grundarfjörður KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 32 Botnvarpa Steinbítur 2 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 21 Net Þorskur 4 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 14 Net Þorskur 2 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 13 Net Þorskur 2 Stykkishólmur FJÖLNIR ÍS 7 158 33 Lína Steinbítur 1 Þingeyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 26 Botnvarpa Steinbítur 1 Flateyri HALLI EGGERTS ÍS 197 199 24 Lína Þorskur 1 Flateyri HELGI SH 135 143 48* Botnvarpa Steinbítur 3 Flateyri PÁLL HELGI ÍS 142 29 12 Dragnót Þorskur 5 Bolungarvík DALARÖST ÞH 40 104 16 Dragnót Skrápflúra 2 Húsavík FANNEY SK 83 63 11 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík SÆBORG ÞH 55 40 15 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík NÍELS JÓNSSON EA 106 29 24 Net Þorskur 7 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 34 Net Þorskur 5 Raufarhöfn TJALDUR SH 270 412 21 Net Grálúða/Svarta spraka 1 Eskifjörður VOTABERG SU 10 250 44 Botnvarpa Þorskur 1 Eskifjörður SÆVÍK GK 257 211 47 Lína Steinbítur 1 Djúpivogur BJARNI GÍSLASON SF 90 101 23 Net Þorskur 6 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 142 39 Net Þorskur 5 Hornafjörður FRÓÐI ÁR 33 136 98 Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður GARÐEY SF 22 256 42 Net Þorskur 2 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 143 38 Net Þorskur 4 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 51 Net Þorskur 4 Hornafjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 18 Net Þorskur 2 Hornafjörður SINDRI SF 26 112 21 Net Þorskur 4 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 31 Net Þorskur 5 Hornafjörður STAFNES KE 130 197 64 Net Þorskur 2 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 114 Net Þorskur 4 Hornafjörður SÆDÍS ÍS 30 179 30 Net Þorskur 5 Hornafjörður ÖÐLINGUR SF 165 101 30 Net Þorskur 6 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 199 52 Net Þorskur 4 Hornafjörður E R L E N D S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. LUDVIG ANDERSEN NO 999 1 363 Rækja/Djúprækja Bolungarvík KRÚNBORG FO 999 1 2385 Kolmunni Fáskrúðsfjörður S Í L D A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON SF 250 652 204 2 Hornafjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.