Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 B 9 H ön nu n: IG M NÚPSSTAÐARSKÓGUR erfagurt kjarrlendi í hlíðumEystrafjalls fyrir vestan Skeiðarárjökul. Þar er hægt að fara upp á Kálfsklif með því að handstyrkja sig upp á festi sem liggur upp klettabeltið. Frá 20. júní til 28. ágúst býður fyrirtækið Gnúpur upp á daglegar rútuferðir í Núpsstaðarskóg. Lagt er af stað frá Núpsstað klukkan 9.00 alla daga og tekur ferðin um níu klukkustundir. Gestir þurfa að hafa með sér nesti til dagsins. Einnig er hægt að verða eftir í Núpsstaðarskógi, tjalda þar og njóta þeirrar stórbrotnu náttúru sem þar er dögum saman. Frjálst er í fjallasal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.