Morgunblaðið - 02.05.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 02.05.2003, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 B 9 H ön nu n: IG M NÚPSSTAÐARSKÓGUR erfagurt kjarrlendi í hlíðumEystrafjalls fyrir vestan Skeiðarárjökul. Þar er hægt að fara upp á Kálfsklif með því að handstyrkja sig upp á festi sem liggur upp klettabeltið. Frá 20. júní til 28. ágúst býður fyrirtækið Gnúpur upp á daglegar rútuferðir í Núpsstaðarskóg. Lagt er af stað frá Núpsstað klukkan 9.00 alla daga og tekur ferðin um níu klukkustundir. Gestir þurfa að hafa með sér nesti til dagsins. Einnig er hægt að verða eftir í Núpsstaðarskógi, tjalda þar og njóta þeirrar stórbrotnu náttúru sem þar er dögum saman. Frjálst er í fjallasal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.