Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 4
KNATTSPYRNA
4 B ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Stofnað: 1967.
Heimavöllur: Fylkisvöllur.
Aðsetur félags: Fylkishöll,
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík.
Sími: 587-7020
(völlur 567-6467)
Fax: 567-6091.
Netfang: knd@fylkir.com
Heimasíða: www.fylkir.com.
Framkvæmdastjóri: Örn
Hafsteinsson.
Þjálfari: Aðalsteinn
Víglundsson.
Aðstoðarþjálfari: Þórir
Sigfússon.
Liðsstjóri: Guðmundur
Óli Sigurðsson.
Sjúkraþjálfari: Rúnar
Ragnarsson.
Íslandsmeistari: Aldrei.
Bikarmeistari: 2001, 2002.
Íþróttafélagið
Fylkir % Úttektorgunblaðsins
FYLKI vantaði herslumuninn upp
á að verða Íslandsmeistari á síð-
asta ári, var með í slagnum fram í
síðustu umferð en þá voru KR-
ingar sterkari á svellinu á loka-
sprettinum. Síðan þá hafa Fylk-
ismenn enn styrkt hópinn fyrir
átökin í efstu deild í sumar. Kjart-
an Antonsson er kominn til liðs við
Árbæinga eftir nokkurra ára vist í
Eyjum en hann er uppalinn í her-
búðum Breiðabliks. Ásamt Þórhalli
Dan Jóhannssyni eiga þeir að
binda saman vörnina í stað Ómars
Validmarssonar sem ákvað að
skipta yfir á bernskuslóðirnar á
Selfossi.
Kjartan er ekki eini nýi leikmað-
urinn hjá Fylki því að einnig hafa
þeir fengið Arsenal-manninn Ólaf
Inga Skúlason, sem bundnar eru
miklar vonir við. Nafni hans Ólafur
Páll Snorrason gekk einnig í raðir
Árbæjarliðsins og á að gefa sókn-
inni enn meira bit í sumar.
Ólafur Ingi er ekki eini nýi leik-
maðurinn í herbúðum Fylkis sem
reynt hefur fyrir sér á Englandi
því Haukur Ingi Guðnason sem
gekk til liðs við Fylki snemma á
þessu ári var um nokkurra ára
skeið á mála hjá Liverpool. Haukur
valdi þann kostinn að leika áfram í
efstu deild þegar lið hans, Keflavík,
féll úr deildinni við lok síðustu leik-
tíðar.
Fylkis-liðið er nú annað sumarið
í röð undir stjórn Aðalsteins Víg-
lundssonar og segir hann það vera
markmið félagsins að vera áfram í
toppbaráttu, keppni um Íslands-
meistaratitlinn. Þar hafi liðið verið
undanfarin ár og þar ætli það að
verða. Eftir að hafa verið í fremstu
röð undanfarin þrjú ár vinna Fylk-
ismenn máske upp í sumar þann
herslumun sem vantað hefur upp á
að liðið hampaði Íslandsmeistara-
titlinum í fyrsta sinn í sögu sinni.
Sterkur leikmannahópur og trygg-
ur stuðningur Árbæinga er að
minnsta kosti fyrir hendi.
Morgunblaðið/Þorkell
Kjartan Antonsson, varnarmaðurinn sterki, sem hefur leikið
með ÍBV, er kominn í herbúðir Fylkis.
Andri Steinn Birgisson frá Fjölni
Eyjólfur Héðinsson frá ÍR
Haukur Ingi Guðnason frá Keflavík
Kjartan Antonsson frá ÍBV
Magnús Már Þorvaldsson frá Leikni
Ólafur Ingi Skúlason frá Arsenal
Ólafur Páll Snorrason frá Stjörnunni
Björgvin Vilhjálmsson til Hellerup IK
Einar Hjörleifsson til Aftureldingar
Hreiðar Bjarnason til Breiðabliks
Kristinn Tómasson til Fram
Ómar Valdimarsson til Selfoss
Sigurður A. Hermannsson til Aftureldingar
Steingrímur Jóhannesson til ÍBV
... hvorki fleiri né færri en sjö leikmenn léku
alla 18 leiki Fylkis á Íslandsmótinu í fyrra? Það
voru Kjartan Sturluson, Þórhallur Dan Jóhanns-
son, Valur Fannar Gíslason, Sverrir Sverrisson,
Theódór Óskarsson, Sævar Þór Gíslason og
Björn Viðar Ásbjörnsson.
Kjartan Sturluson er öruggur í
stöðu markvarðar Fylkisliðsins eins
og undanfarin ár. Kjartan hefur ver-
ið í hópi traustustu markvarða lands-
ins auk þess að vera öllum hnútum
kunngur í Árbænum og þekkir vel til
þeirra manna sem hann leikur með.
Kjartan Antonsson gekk til liðs við
Fylki í vetur eftir að hafa verið í
nokkur ár í herbúðum ÍBV. Kjartani
er ætlað að fylla skarð Ómars Valdi-
marssonar sem hélt til síns gamla fé-
lags. Kjartan verður í miðvarðar-
stöðunni með Þórhalli Dan
Jóhannssyni sem verið hefur óþreyt-
andi í vörn Fylkis síðustu ár. Gunnar
Þór Pétursson er fyrsti kostur í
stöðu vinstri bakvarðar og Valur
Fannar Gíslason hægra megin.
Finnur Kolbeinsson er að jafna sig
eftir meiðsli og víst er að allt verður
lagt í sölurnar til þess að hann geti
leikið með liðinu frá fyrsta leik.
Sverrir Sverrisson verður á miðj-
unni með Finni og þá má reikna með
að Ólafur Ingi Skúlason verði þar
einnig, svo og Hrafnkell Helgason
þegar hann kemur frá Bandaríkjun-
um í lok þess mánaðar. Andri Steinn
Birgisson og Jón B. Hermannsson
koma einnig til með að berjast hart
fyrir stöðu í byrjunarliðinu.
Fylkismenn hafa fimm sterka menn
úr að velja þegar kemur að fremstu
víglínu. Eins og liðið hefur leikið upp
á síðkastið má reikna með að Björn
Viðar Ásbjörnsson, Haukur Ingi
Guðnason og Sævar Þór Gíslason
verði áberandi í sóknarleiknum.
Sævar hefur e.t.v. ekki náð sér að
fullu eftir meiðsli og þar af leiðandi
er óvíst hversu mikið hann getur
leikið í fyrstu umferðunum. Ólafur
Páll Snorrason hefur skorað mikið í
vorleikjunum og eins er víst að
Theódór Óskarsson mun berjast
hart fyrir sæti sínu.
Kjartan Sturluson
Valur Fannar Gíslason
Kjartan Antonsson
Þórhallur Dan Jóhannsson
Gunnar Þór Pétursson
Finnur Kolbeinsson
Ólafur Ingi Skúlason
Sverrir Sverrisson
Björn Viðar Ásbjörnsson
Haukur Ingi Guðnason
Sævar Þór Gíslason
Líklegt
byrjunarlið
)
=
& .J
&* ' *
) & L#
M "
) - (
#
= "
) -
,# J
(# !
%
% &
-
N* - (
(# .
!
M "
H &
/031
/033
/038
/038
/025
/024
/024
/010
/032
/038
/024
/027
/024
/026
/026
/024
/025
/025
/028
/032
/02/
/037
26
30
38
/5/
5
8
/
/85
43
04
5
5
85
5
/
5
/4
62
8
37
86
12
5
4
5
0
5
5
5
41
6
4
5
5
5
5
5
5
/
1
5
85
6
44
//95
/29/
/395
/295
5
5
/95
/298
/89/
/395
5
5
5
5
5
5
/49/
/294
5
/498
/296
/29/8
/
4
5
8
5
5
5
/3
5
/
5
5
5
5
5
5
5
5
5
2
5
3
;:
"
=:
: * : ) : ) : +
)# - ==: ;: > # : N - : )
)# - > #
=
;+
) > +: -
)# -
: = : :
#: > O: +
"
;+:
#
/
/8
E
-
E#
4
/5
/6
/7
/0
1
3
2
/3
8/
88
86
87
83
82
8
6
0
//
85
84
81
=H--
/037
/024
> - I
=, #J 38
5
5
5
/295
5
/
5
> ; # - -K
8558
9 ) K
„OKKAR markmið er sjálfsagt það
sama og annarra liða, það er að
vera í baráttunni á toppnum, á svip-
uðum slóðum og í fyrra þegar okk-
ur vantaði herslumuninn upp á að
vinna Íslandsmeistaratitilinn,“ seg-
ir Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari
bikarmeistara Fylkis í Árbæ.
„Okkar styrkur liggur fyrst og
fremst í því að vera með stóran og
jafnan hóp góðra leikmanna, engar
stórstjörnur og teljum okkur hafa
alla burði til þess að vera í slagnum
við KR, Grindavík og ÍA um titilinn.
Annars á ég von á jafnara móti en
oft áður. Við höfum styrk til þess að
berjast á toppnum auk þess sem við
ætlum okkur að vinna bikarinn
þriðja árið í röð,“ segir Aðalsteinn.
Aðalsteinn
Víglundsson
„Verðum í
toppbarátt-
unni“
Aðalsteinn Víglundsson