Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 5
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 B 5
788
# 3 !"'(('
/ "39%:& 9 +"&
: ;
!""
#$%&$
%""&$
"
'
&$
(""
#$' )
*$&
$
("
+
+
",+"
-"
$+"
' )
+
-"
&$
-
#$%"
.&
"'"
+
"+"
&$
&$
/
+,
(# : -
0
&$
"+"#$&.!+12"+
3
-"+
"
#$-"
!+"$
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
*# #
/3
/0
/1
/3
/6
/3
/7
/0
/1
/2
7
; # 3 !"
/80
/8/
//5
/56
/5/
00
02
/85
/56
4 #+3 %"&
/86
+
;)
-
=
=,
#
;
= )
&
EINS og alltaf mun Morgun-
blaðið fjalla ítarlega um Ís-
landsmótið í knattspyrnu, segja
frá leikjum í máli og myndum,
ræða við leikmenn, þjálfara,
dómara og aðra þá sem koma
við sögu. Leitað verður svara
við ýmsu sem upp á kemur.
Boðið verður upp á ýmsar nýj-
ungar á keppnistímabilinu.
Einkunnagjöf blaðsins verð-
ur eins og áður. Leikmönnum í
efstu deild eru gefin M fyrir
framgöngu sína á leikvelli. Eitt
M er gefið fyrir góðan leik, tvö
fyrir mjög góðan leik og fyrir
frábæran leik fær leikmaður
þrjú M.
Sá leikmaður sem flest M
hlýtur á keppnistímabilinu
hlýtur titilinn Leikmaður
Morgunblaðsins.
Dómarar fá einnig einkunn
fyrir framgöngu sína á leikvelli.
Þeim eru gefnir tölustafir, frá
einum til sex. 1 er fyrir mjög
slakan leik, 2 er fyrir slakan
leik, 3 er fyrir sæmilegan leik, 4
fyrir góðan leik, 5 er fyrir mjög
góðan leik og 6 fyrir frábæra
framgöngu á leikvelli.
Einkunna-
gjöf Morgun-
blaðsins
STEINGRÍMUR Jóhannesson,
sem er kominn aftur í raðir ÍBV
eftir tveggja ára útlegð í Fylki, er
markahæstur í efstu deild af þeim
leikmönnum sem spila í henni í
sumar. Steingrímur hefur skorað
71 mark í deildinni, þar af 62 fyrir
Eyjamenn sem er met hjá félaginu.
Steingrímur er í tíunda sæti yfir
markahæstu leikmenn efstu deild-
ar frá upphafi og hann ætti ekki að
vera lengi að smella sér uppfyrir þá
tvo sem eru næstir fyrir ofan hann
á listanum. Steinar Jóhannsson og
Pétur Pétursson skoruðu sín 72
mörkin hvor á sínum tíma. Stein-
grímur þarf hins vegar að halda sér
við efnið ef hann ætlar að ógna
markakóngi allra tíma, Inga Birni
Albertssyni, sem skoraði 126 mörk
fyrir Val og FH. Langt er í næstu
menn þegar litið er á þá sem leika í
deildinni í ár en tveir KR-ingar eru
næstir á blaði yfir þá sem mest hafa
skorað. Einar Þór Daníelsson er
með 42 mörk og Guðmundur Bene-
diktsson 41. Grétar Hjartarson úr
Grindavík er næstur á eftir þeim
með 37 mörk en síðan koma Sverrir
Sverrisson úr Fylki með 36 mörk,
Arnar Gunnlaugsson úr KR með 35
og Sævar Þór Gíslason úr Fylki
sem hefur skorað 33 mörk í efstu
deild.
Steingrímur með flest mörk
Steingrímur Jóhannesson hefur fagnað mörgum mörkum.
Leikir Samtals Heima Úti Stig
KR 18 10 6 2 32:18 4 5 0 19:9 6 1 2 13:9 36
Fylkir 18 10 4 4 30:22 5 3 1 17:11 5 1 3 13:11 34
Grindavík 18 8 5 5 32:26 4 2 3 14:15 4 3 2 18:11 29
KA 18 6 7 5 18:19 2 3 4 9:12 4 4 1 9:7 25
ÍA 18 6 5 7 29:26 3 3 3 15:11 3 2 4 14:15 23
FH 18 5 7 6 29:30 5 2 2 15:11 0 5 4 14:19 22
ÍBV 18 5 5 8 23:22 4 2 3 14:7 1 3 5 9:15 20
Fram 18 5 5 8 29:33 3 1 5 17:21 2 4 3 12:12 20
Keflavík 18 4 8 6 25:30 2 4 3 12:13 2 4 3 13:17 20
Þór 18 3 4 11 22:43 1 3 5 9:18 2 1 6 13:25 13
Morgunblaðið/Kristján
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, framherji KA, horfir á eftir
knettinum í mark ÍBV, án þess að Birkir Kristinsson markvörð-
ur komi vörnum við. Liðin skildu jöfn á Akureyri, 1:1.
I >!P 8558
(#
45678
* &*
&$
45978
+45:78
B
45;78 ,
&$
45978
+45:78
(#
45<78
.J
45;78
J +#
45;78
'4=>78
&
45978
Lokastaðan á
Íslandsmótinu 2002
VEFUR helgaður Íslandsmeistara-
mótinu í efstu deild í knattspyrnu
karla, Landsbankadeildinni, verður
opnaður á Fréttavef Morgunblaðs-
ins, mbl.is, nú í vikunni. Á vefnum
má sjá umferðatöflu fyrir leiki lið-
anna í deildinni, fréttir af úrslitum
og gangi mála almennt og einnig lesa
stuttar lýsingar á liðum og sjá nöfn
leikmanna og treyjunúmer þeirra.
Einnig verður hægt að skoða stöð-
una í deildinni eftir að fyrsta umferð
hefur verið leikin, og þá verður einn-
ig hægt að nálgast tölfræði um mörk
og spjöld liða og leikmanna. Vefur-
inn verður aðgengilegur úr vinstri
dálki íþróttasíðu mbl.is.
Vefur um
Landsbanka-
deildina
ALLS munu 42 A-landsliðsmenn
leika í úrvalsdeildinni í sumar. Þar
af hefur 41 leikið með íslenska
landsliðinu en einn með því enska,
Grindvíkingurinn Lee Sharpe.
KR á þriðjung landsliðsmann-
anna, 14 talsins, og þeir eru samtals
með 159 landsleiki að baki. Fjórir
þeirra hafa leikið yfir 20 leiki, Arn-
ar Gunnlaugsson (32), Bjarki Gunn-
laugsson (27), Sigursteinn Gíslason
(22) og Einar Þór Daníelsson (21).
Öll félögin eru með landsliðsmann
eða -menn í sínum röðum en þrjú
þeirra, FH, Valur og Þróttur, eru
aðeins með einn hvert. Bæði Vals-
maðurinn (Ólafur Þór Gunnarsson)
og Þróttarinn (Fjalar Þorgeirsson)
eiga einungis einn landsleik að baki.
KR með 14
landsliðsmenn