Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 B 5Fasteignir                                  !"   # $ %" & #       ' ( (           )  $    & #       *$   !" $ + , & -$        (  $ - &        .  /0 ("$ %" & $     )# (  $    #    1 - 2     #   &  #$-    .        $ $    Baldursgata Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega 3ja herb. íbúð í risi í 5 íbúða húsi. Nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góðar hellulagðar svalir. Fallegt út- sýni. V. 12,7 m. 3398 Naustabryggja Ný, glæsileg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með stórri verönd (25 fm) auk stæðis í bílageymslu í nýju húsi sem tek- ið hefur verið í notkun í Naustabryggju. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Allar hurðir, innréttingar og gólfefni eru úr eik. V. 14,5 m. 3325 Gullengi - falleg Vorum að fá í sölu fallega 85 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býli. Sérinngangur af svölum. Þvottahús í íbúð. Mjög stórar svalir. V. 11,1 m. 3342 Iðufell - m. sólstofu. 3ja her- bergja íbúð sem skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi auk sólstofu sem eru yfirbyggðar svalir. V. 9,5 m. 3308 Eyjabakki - rúmgóð Mjög falleg og björt 96 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Hús og sameign hefur nýlega verið standsett. Góð timb- urverönd til suðurs. V. 11,5 m. 3081 Suðurhlíð - Fossvogur, glæsiíbúðir Núna er sala í fullum gangi í þessu einstaka og vandaða fjölbýlishúsi rétt við Fossvog. Nokkrar íbúðir eru seldar og aðrar eru að seljast. Frábært útsýni og frágangur er allur 1. flokks. Um er að ræða ýmsar tegundir og stærðir íbúða frá 90-150 fm sem eru allar afhentar full- búnar með stórum glæsilegum útsýnissvölum eða sérlóðum, vönduðum innréttingum, lögn fyrir arni o.fl. Öllum íbúðum fylgja eitt eða fleiri stæði í upphitaðri bílageymslu. Lyftur. Þetta eru íbúðir í sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu og/eða með tölvupósti. 2915 Möðrufell - falleg íbúð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm íbúð á 3. hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýli. Park- et og vestursvalir. Hús og sameign í góðu standi m.a. nýir gluggar og viðgert hús og málað. Frá- bært útsýni yfir Elliðaá og til fjalla. 9,9 3362 Naustabryggja - íbúð fyrir fatlaða Glæsileg 101,4 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð í ört vaxandi hverfi. Aðeins þrjár íbúðir á hæð. Lyfta niður í bílageymslu. V. 14,2 m. 2261   Þórufell - útsýni 3ja herb. standsett íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Laus strax. V. 9,7 m. 3352 Sæviðarsund Falleg 84 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð (efstu hæð) í fjórbýlishúsi auk 28 fm bílskúrs í húsi sem nýlega er búið að taka í gegn að utan. Eignin skiptist í hol, stofu, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. V. 13,9 m. 3368 Lynhagi Mjög falleg og björt 87 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð á eftirsóttum stað og með sérinng. Íb. skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. V. 11,7 m. 3215 Safamýri - mjög falleg Vorum að fá í sölu fallega 82 fm íbúð á 4. hæð í nýlega standsettu fjölbýli. Svalir til vesturs. Fallegt út- sýni. V. 12 m. 3238 Dyrhamrar - Glæsilegt út- sýni. 3ja herb. mjög falleg um 100 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Íbúðin skiptist í stóra stofu m. útskotsglugga, tvö stór herb. stórt eld- hús, stofu m. útskotsglugga o.fl. V. 13,4 m. 3247 Álftamýri - góð staðsetn- ing 3ja herbergja björt íbúð á 3. hæð sem skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla svo og sameiginlegt þvottahús, hjólag. o.fl. V. 10,5 m. 2866 Skerjafjörður - einstak- lingsíb. Falleg og nýlega standsett einstak- lingsíbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérinng. Laus strax. V. 4,3 m. 3365 Hverfisgata Góð 51,9 fm 2ja-3ja her- bergja íbúð á 2. hæð sem búið er að endurnýja mikið. Eignin skiptist m.a. í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö herbergi (annað lítið). Útigeymsla. Nýtt eldhús, Nýstandsett baðher- bergi. Búið er að skipta um skólp út í götu og draga í rafmagn. V. 7,2 m. 3257 Njálsgata - glæsileg eign Sérlega glæsileg íbúð í húsi sem er nánast ein- býlishús við Njálsgötu í Reykjavík. Húsið hefur allt verið endurnýjað frá grunni. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og svefnloft. Sjón er sögu ríkari. V. 10,9 m. 3345 Njörvasund - sérinngangur - laus Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara í góðu steinsteyptu tvíbýlishúsi. Tvær geymslur fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Mjög góð staðsetning í rólegu og grónu hverfi. V. 8,3 m. 3034 Háholt - Mosfellsbær Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýsingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjón- usta. Lagerhúsnæði er í kjallara og á 2. hæð eru skrifstofur. Nánari upplýsingar veitir Óskar. 3357 Eldshöfði Vorum að fá í einkasölu fjögur iðnaðarbil í nýbyggðu atvinnuhúsnæði við Elds- höfða í Reykjavík. Stærðir u.þ.b. 105 fm með millilofti. V. 8,9-93 m. 3344 Dalshraun - laust Erum með í einkasölu gott lager- og iðnaðarpláss á jarðhæð við Dalshraunið. Plássið er u.þ.b. 288 fm og er laust nú þegar. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Innkeyrslu- dyr. Plássið er í fremur slöppu ástandi. Ath mjög gott verð. V. 12,9 m. 3372 Hverfisgata - sérinn- gangur Erum með í einkasölu u.þ.b. 60 fm nýstandsetta íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu steinsteyptu fjölbýlishúsi. Skiptist í for- stofu, hol, stofu, herbergi, eldhús, baðher- bergi og geymslu (vinnuherbergi). Nánast allt hefur verið endurnýjað, gólfefni (parket), hurðar, innréttingar (eldhús og bað), rafmagn o.fl. Laus strax. Nánast allt sér. V. 7,9 m. 3241   Hafnarbraut - Gistiheimili Gott gistiheimili við Hafnarbraut í Kópavogi. Gistiheimilið er á tveimur hæðum, 2. og 3. hæð og er stærðin samtals 918 fm. Á 2. hæðinni eru fjórtán eins manns herbergi og eitt 2ja manna herbergi. Einnig er þar setustofa, eldhús, og mat- salur. Á 3. hæð eru tíu stúdíóherbergi. Gott út- sýni til sjávar. Stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi en eigninni fylgir 459 fm óinnréttað pláss á götuhæð. Eignin uppfyllir kröfur opinberra að- ila til rekstur gistiheimila. V. 84 m. 3193 Miðhraun - nýtt og glæsi- legt atvinnuhúsn. Erum með í sölu þetta glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að utan og með malbikaðri lóð en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum sem eru fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum inn- keyrsludyrum þ.e. tveimur á hvorri hlið og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. 2608 Suðurhraun Nýtt og vandað 530 at- vinnuhúsnæði sem skiptist í 400 fm góðan iðn- aðar- og verkstæðissal með góðri lofthæð og tvennum innkeyrsludyrum. Á 2. hæð er vönduð 130 fm skrifstofuhæð í fyrsta flokks ástandi með parket á gólfum og tölvulögnum o.fl. Gott verð í boði. Laust fljótlega. 3173 Strandgata - Hafnarfirði - við höfnina Erum með í sölu glæsilega og vel staðsetta 350 fm skrifstofuhæð. Í eining- unni eru vandaðar innr., gegnheilt parket, nokkur herbergi og fráb. útsýni. Lyklar á skrifstofu. Gott verð. V. 33 m. 1792 Bakkabraut - óvenju stórt húsnæði til sölu Erum með í sölu óvenjulega stórt u.þ.b. 2200 fm atvinnuhúsnæði með mjög mikilli lofthæð (áður vélsm. Gils). Þrennar innkeyrsludyr og á 2. hæð eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Húsið er laust nú þegar og gæti hentað undir ýmiss konar atvinnustarf- semi, iðnað, lager o.fl. þar sem þörf er á miklu plássi og óvenjulega mikilli lofthæð. Í húsinu er stór og mikil vörukrani (hlaupaköttur) sem fylgir. Samtengt þessu húsi er annað stórt lager- og at- vinnuhúsnæði til leigu eða sölu og er þar um að ræða u.þ.b. 700 fm hús með þrennum inn- keyrsludyrum og mikilli lofthæð. Húsin eru laus nú þegar. Staðsetning eignanna er rétt við höfn- ina. 2389 Tunguháls Höfum fengið í sölu þrjár iðn- aðarhúsnæði í nýlegu húsi við Tunguháls í Reykjavík. Um er að ræða eftirtaldar stærðir: 162 fm á 13,0 m. 530 fm á 42,5 m. 322,7 fm auk 50 fm millilofts og u.þ.b. 200 fm útiskýlis á 37,7 milljónir. Góð lofthæð. Innkeyrsludyr. Frábær staðsetning með miklu auglýsingagildi. 3258 Auðbrekka Mjög gott 713 fm atvinnu- húsnæði á 2. hæð (götuhæð að hluta) sem er í fallegu húsi á frábærum útsýnisstað við enda Auðbrekkunar. Eignin er nánast einn salur með góðri lofthæð. Gluggar snúa út að Kópavoginum og er gott auglýsingargildi þar sem eignin blasir áberandi við allri umferð á leið út Reykjavík til suðurs. Plássið gæti hentað undir ýmiskonar at- vinnurekstur svo sem verslun, heildverslun, skrif- stofur, léttan iðnað og ýmiskonar þjónustu. Inn- keyrsludyr. Lyklar á skrifstofu. 3277 Laugavegur - 640 fm Til sölu um 380 fm verslunarpláss og skrifstofupláss ásamt 263 fm kjallara. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 59,0 m. 1798 Auðbrekka - hentug eining Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 8 í Kópavogi. Um er að ræða 213,9 fm iðnaðarhúsnæði sem komið er að á hlið hússins. Eignin skiptist að mestu leyti í einn sal auk snyrtingar tvö herbergi. Lofthæð er u.þ.b. 2,8 m. Niðurfall. Litlar innkeyrsludyr eru að bilinu. 3088 Bæjarlind - úrvals verslun- arhúsnæði Höfum fengið í sölu atvinnu- húsn. á götuhæð í eftirsóttu hverfi í Bæjarlind- inni. Húsn. er samt. 200,8 fm. Húsn. er mjög bjart, með góðri aðkomu, fjölda bílastæða og góðum gluggafrontum. Hægt er að kaupa plássið við hliðina á líka en það er 200 fm. Húsn. er laust með stuttum fyrirvara. Lyklar á skrifstofu. 3103 Grensásvegur - Heil hús- eign Heil húseign á áberandi auglýsingastað á horni Grensásvegs og Fellsmúla sem skiptist í kjallara, götuhæð og skrifstofuhæð. Eignin er öll í útleigu. 1800 fm byggingarréttur fylgir með eigninni og er búið að greiða gatnagerðargjöld af ónýttum byggingarrétti. Leigjendur eignarinn- ar eru m.a. Dominos, Bónusvídeó, Háskóli Íslands. Nánari upplýsingar veitir Óskar. V. 160 m. 3227 Skipholt - skrifstofuhæð Góð 177 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (þriðju) við Skipholt í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í rúm- gott opið vinnurými, fjórar skrifstofur, fundarsal, snyrtingar, geymslu og kaffistofu. Nýlegar tölvu- lagnir og húsið er klætt að utan. Gott skipulag. Til greina kemur að seljandi láni hluta af kaup- verði á hagstæðum kjörum. V. 15,9 m. 3221 Glæsibær - salur Hér er um að ræða húsn. eldri borgara sem skiptist í þrjá stóra fund- arsali, anddyri, snyrtingar, eldhús, bar, geymslur o.fl. samt. um 956 fm. Glæsibær hefur allur verið standsettur að utan og nýbygging er við húsið. Húsn. gæti hentað vel fyrir hvers konar verslun- arrekstur. 1358 Hringbraut - JL-húsið - heil hæð m. leigusamningi Góð og fullbúin u.þ.b. 1173 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í þessu stóra steinhúsi með miklu sjávar- útsýni (JL-húsið). Um er að ræða alla 3. hæð hússins sem skiptist í fjölmörg skrifstofu- og vinnurými. Einn traustur leigutaki er með eignina á leigu fram til desember árið 2005 og er mán- aðarleiga nú ca 915 þús. á mánuði. V. 88 m. 3181 Bæjarhraun - innréttað sem líkamsrækt/þjónusta Um er að ræða atvinnupláss u.þ.b. 432 fm á 3. hæð, þar sem var starfrækt líkamsræktarstöð. Plássið skiptist í afgreiðslurými og hol, 2-3 sali fyrir leik- fimi og æfingar auk herbergis (barnahorn). Einnig er baðaðstaða bæði fyrir karla og konur með sturtuklefum o.fl. Afstúkaðar snyrtingar, klefar fyrir ljósabekki og vatnsgufubað. Einnig er afstúkuð starfsmannaaðstaða. Plássið er laus nú þegar. Gott verð. V. 26,0 m. 2590 Smiðjuvegur - til leigu Mjög vandað 350 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum og gluggafronti við Smiðjuveg. Kaffiað- staða. Mjög góð lofthæð og sérlega góð útiað- staða. Laust strax. 2966 Múlahverfi - laus nú þegar Til sölu um 190 fm skrifstofupláss á 3. hæð. Þetta rými hefur ekki verið stúkað mikið niður og mætti því auðveldlega endurskipuleggja að þörf- um nýs eiganda. Hagstætt verð. Nánari uppl. veitir Sverrir. 2773 Smiðjuvegur - 400 fm iðn- aðarhúsnæði Vorum að fá til leigu- meðferðar vandað 400 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð, innkeyrsludyrum og fínni lofthæð. Húsnæðið er laust nú þegar. Gott útipláss. Hag- stætt leiguverð. 2688 Lóð undir fjölbýlishús óskast Traustur byggingarverktaki hefur beðið okkur að útvega lóð undir fjölbýlishús. Æskileg staðsetning: Reykjavíkur og Kópavogur. Stað- greiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Garðabæ óskast Traustur kaupandi óskar eftir 150-200 fm einbýlishúsi á einni hæð í Garðabæ. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Sérhæð eða hæð og ris óskast Höfum kaupand að 150-180 fm sér- hæð eða hæð og risi. Æskileg staðsetning: Vesturbær, Garðastræti, Túngata eða Þingholtin. Einbýli í Hlíðunum óskast Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega einbýlishús við Stigahlíð, Hörgshlíð eða Háuhlíð. Ekki er nauðsynlegt að rýma húsið fyrr en eftir 1-2 ár. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Þingholtunum óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega gott einbýlishús í Þingholtum eða nágrenni. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. 2ja herbergja íbúð óskast Erum með ákveðinn kaupanda að 2ja her- bergja íbúð í hverfum 104-105-108 helst í fjölbýlishúsi. Uppl. gefur Kjartan. Lóð undir fjölbýlishús óskast Traustur byggingarverktaki hefur beðið okkur að útvega lóð undir fjölbýlishús. Æskileg staðsetning: Reykjavíkur og Kópavogur. Stað- greiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Garðabæ óskast Traustur kaupandi óskar eftir 150-200 fm einbýlishúsi á einni hæð í Garðabæ. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Sérhæð eða hæð og ris óskast Höfum kaupanda að 150-180 fm sérhæð eða hæð og risi. Æskileg staðsetning: Vesturbær, Garðastræti, Túngata eða Þingholtin. Einbýli í Hlíðunum óskast Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega einbýlishús við Stigahlíð, Hörgshlíð eða Háuhlíð. Ekki er nauðsynlegt að rýma húsið fyrr en eftir 1-2 ár. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Þingholtunum óskast Traustur kaupandi hefur beð- ið okkur að útvega gott einbýlishús í Þingholtunum eða nágrenni. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús/raðhús á Seltjarnarnesi óskast Traustur kaup- andi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. Lágmarksstærð 150 fm. Uppl. veitir Magnea Sverrisdóttir. Suðurhlíðar Kópavogs Höfum verið beðin að útvega einbýlishús í suðurhlíð- um Kópavogs. Útsýni er skilyrði. Verð má vera allt að 40 mkr. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harð- arson. Seltjarnarnes - útsýni Höfum verið beðin að útvega einbýlishús á Seltjarn- arnesi. Útsýni er skilyrði. Verð má vera allt að 40 mkr. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harðarson. Hlíðar/Norðurmýri Ákveðnir kaupendur leita að íbúð í hlíðunum eða Norður- mýri á verðbilinu 16-19 mkr. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harðarson. Korpúlfsstaðir Ákveðinn kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð í lyftuhúsi nálægt Korpúlfsstöðum. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harðarson. Grafarholt ákveðinn kaupandi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Grafarholtil. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harðarson. 3-4ra herbergja í vesturbæ Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á svæði 101 og 107 á verðbilinu 13-18 m. Uppl. veitir Óskar Rúnar Harðarson. EIGNIR ÓSKAST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.