Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 B 37Fasteignir Hannes Stella Pétur Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölustjóri, Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17 MOSFELLSBÆR Arnarfell - glæsileg eign Höf- um í sölu glæsilegt einbýlishús 237 fm auk 55 fm bílskúrs. Húsinu fylgir mjög stór lóð, tæpur hektari lands. Aðkoma að húsinu er afar góð. Mikið útsýni yfir Mosfellsbæinn. Örstutt er í óspillta nátt- úru. Eign í algjörum sérflokki. Lyklar á skrifstofu. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Allar nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 588 5530. 5162 Krókabyggð - endaraðhús Mjög fallegt 97 fm raðhús í einu vinsæl- asta hverfi Mosfellsbæjar. Merbau- parket og flísar á gólfum. 2 góð svefn- herbergi með skápum. Mikil lofthæð i stofu og holi. Vandaður frágangur. Ör- stutt í leikskóla og óspillta náttúru með skógi og fallegum útivistarsvæðum. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 14,9 m. 5190 Klapparhlíð - sérinngangur Nýtt í sölu. Afar falleg 63 fm íbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar. Snyring flísalögð. Þvottahús inn af snyrtingu. Vandaðar innréttingar úr rósaviði. Laus fljótlega. Áhv. 4,5 m hús- bréf. V. 10,2 m. 5238 Þverholt Nýkomin í sölu falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð. Tvö svefnher- bergi ásamt stofu og borðstofu. Þvotta- hús í íbúð. Falleg eign í hjarta Mosfells- bæjar. Athugið lækkað verð. V. 12,8 m. 5233 Land við Leirvogsá Höfum í sölu vel gróið 6 hektara beitarland við Leir- vogsá úr landi Minna-Mosfells. Landið er afgirt. Hagstætt verð. 2271 Einbýli Logafold Erum með í sölu einbýlishús sem er 237 fm á tveimur hæðum, þar af er 53,7 fm tvöfaldur bílskúr. Eignin skiptist þannig, að á efri hæð eru 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi ásamt stórri stofu og borðstofu. Góð hellulögð verönd með heitum potti. Á neðri hæð er bílskúr ásamt geymslu. Búið er að breyta öðrum skúrn- um í litla íbúð. Stutt er í skóla og aðra þjónustu. V. 25,9 m. 5223 Hlíðarhjalli Fallegt 3 hæða 470 fm einbýlishús í Kópavogi, sem stendur á fal- legum útsýnisstað. V. 33,0 m. 2017 Hæðir Safamýri - m/bílskúr Vorum að fá í sölu 150 fm góða neðri sérhæð, ásamt 26 fm bílskúr. Hiti í plani og tröppum. Forstofuherb. með eldunaraðstöðu. Stór stofa, borðst., 3 herb., stórt eldh., flísal. suðursvalir. FALLEG EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 21,8 m. 5209 Lóð við Ólafsgeisla Nýkomin í sölu mjög vel staðsett lóð við Ólafs- geisla. Endalóð. Búið er að teikna ein- býlishús, 236 fm. Teikningar fylgja. Lóðarstærð 703 fm. Nýtingarhlutfall 0,34%. Laus strax. Frábært útsýni. Öll gjöld greidd. 5226 4ra-6 herb. Hraunbær Vorum að fá í sölu fallega 96,3 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nýj- ar innihurðir, baðherbergi ný yfirfarið með flísum á veggjum og á gólfi. Þetta er falleg eign á góðum stað og er stutt í alla þjón- ustu. V. 12,5 m. 5236 Stóragerði Nýkomin í sölu mjög skemmtileg 102 fm íbúð auk 19 fm bíl- skúrs. Stórar og bjartar samliggjandi stof- ur. 2 góð svefnherbergi. Gegnheilt parket á hluta íbúðar. Snyrtileg og vel umgengin eign í vinsælu hverfi. Örstutt í alla þjón- ustu. Frábært útsýni. V. 14,6 m. 5235 2ja herb. Kleppsvegur - lyftublokk Vorum að fá í sölu fallega 51 fm íbúð á 3ju hæð. Góð gófefni. Þetta er góð eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. ATH.: Laus fljótlega. V. 8,1 m. 5216 Safamýri Falleg 4ra herb. 97 fm íbúð á 4. hæð í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. 3 góð svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnr. Svalir með flísum og lokanlegar með plexigleri. Frábært útsyni. V. 13,5 m. 5146 Öldugrandi Erum með í sölu 2ja her- bergja 67,8 fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. Gott eldhús með borðkrók, stofa með parketi á gólfum og útgengt á svalir. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. ATH.: Laus fljótlega. V. 9,4 m. 5228 Þekking - öryggi - þjónusta Atvinnuhúsnæði Trönuhraun Iðnaðarhúsnæði á einni hæð ásamt góðri innkeyrsluhurð sem er 3x3, sérgönguhurð. Góð lofthæð er í hús- inu eða frá 3 metrum og uppí 6 metra. Milliloft er að hluta en þar er kaffistofa og lager. Þessi eign hentar vel undir ýmsan iðnað. V. 15,8 m. 5172 Stangarhylur - Ártúnsholt Á góð- um stað við fjölfarið umferðarhorn snyrti- legt og vel frágengið iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði, samtals 1750 fm. Selst í einu lagi eða í einingum. 1149 Í smiðum Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu, 6,8 fm. Svalir 12,5 fm. Stæði í bílageymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðirnar verða til af- hendingar í ágúst 2003. V. 17,9 m. 5189 Landið Smiðjustígur - Flúðir - fæst húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið af- hendist fullbúið að utan sem innan, ma- hóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinn- rétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Park- et og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsið. V. 8,9 m. 2232 Úr landi Hæðarenda, Gríms- nesi Um er að ræða 2ja hæða 52 fm sumarbústað með 12 fm aukahúsi. 100 fm verönd. Glæsil. innréttingar. Planka- parket og flísar á gólfum. Gaseldavél og vönduð eldhústæki. 2 herbergi undir súð. Tæplega hektari eignarlands sem er af- girtur. Landið liggur að og afmarkast af Búrfellslæk sem er fiskgengur. V. 6,9 m. 5073 Sumarbústaður - skógi vaxið land Erum með í sölu 42 fm sumarbú- staður með 50 fm timburverönd í landi Syðra-Fjalls, Borgarfirði. Skógivaxið land. Rafmagn. 2 góð svefnherbergi. Fallegt eldhús og stofa. Góð snyrting. Bústaður- inn verður til sýnis um helgar í sumar. Hagtætt verð. V. 3,8 m. 1796 Reykjavík — Fasteignasalan 101 Reykjavík er nú með í sölu einbýlishús að Vesturási 44. Þetta er múrsteinshlaðið timburhús, byggt ár- ið 1984 og er á tveimur hæðum, alls 199,3 ferm., þar af er bílskúr 24 ferm. „Þetta er mjög fallegt hús og mikið end- urnýjað að innan,“ sagði Leifur Aðalsteinsson hjá 101 Reykjavík. „Komið er inn í góða forstofu með gegn- heilu merbaumósaík-parketi á gólfi en þetta gólfefni er á gólfum flestra herbergja á jarð- hæðinni. Úr forstofu er gengt í forstofuherbergi og einnig inn í stóra bjarta stofu, borðstofu, það- an sem opið er inn í eldhúsið. Arinn er í stofu og stór timburverönd fyrir framan hana og út- gengt á hana úr stofunni. Halogegnlýsing er í stofu, borðstofu, eldhúsi og holi. Gengt er í búr frá eldhúsi. Gengið er upp á efri hæð upp teppalagðan stiga með kókosteppi. Á efri hæð er komið inn í stórt sjónvarpshol með vestursvölum. Frá sjónvarpsholi eru á hægri hönd tvö ágæt svefnherbergi. Á vinstri hönd er mjög glæsilegt baðher- bergi með baðkari og sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf. Þá er þarna einnig mjög stórt svefnherbergi með suðursvölum. Einnig er þvottahús á efri hæðinni. Stór lóð í góðri rækt er við húsið. Ásett verð er 29,9 millj. kr.“ Vesturás 44 er til sölu hjá 101 Reykjavík. Þetta hús er 199,3 ferm. og ásett verð 29,9 millj. kr. Vesturás 44 Hafnarfjörður — Fasteigna- salan Hóll er nú með í einka- sölu einbýlishús að Brekku- götu 24. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1931 og er það 274,6 ferm. Því fylgir stein- steyptur bílskúr sem er 21,8 ferm. „Um er að ræða þriggja hæða hús á góðum stað í miðbænum. Lóðin við húsið er vel gróin með háum trjám og steyptum vegg í kring. Þetta er hús „með sál“ með útsýni yfir höfnina,“ sagði Halldór Svavarsson hjá Hóli. „Á neðstu hæð eru tvær íbúðir, önnur er um 55 ferm., en hún var endurnýjuð árið 2000. Sérinngangur er í hana og gengt út á sólpall. Hin íbúðin er einstaklingsíbúð, um 25 ferm. með sérinn- gangi. Leigutekjur eru tals- verðar af þessum íbúðum. Skipt var um innréttingar, gólfefni og hluta af rafmagni árið 2000. Góð verönd er við húsið. Gengið er frá götu inn á miðhæð hússins, sem er 90,6 ferm. Komið er inn í flísalagða for- stofu með fataherbergi til hægri. Gólfteppi eru á sjónvarpsholi og borðstofu en parket er á stofu. Eldhúsið er með stórri eikarinnréttingu, flísum á gólfi, borðum og borðkrók. Snúinn teppalagður stigi liggur upp á þriðju hæðina, sem er 71,6 ferm. og ca 20 ferm. svalir. Þar eru þrjú til fjögur herbergi, parket er þar á gólfum og skápar. Í baðherbergi er baðkar og salerni er sér. Tíu fermetra geymsla er í kjallara. Rafmagn hefur verið endurnýjað sem fyrr gat og einnig gler. Steypa og viður í gluggum er í mjög góðu lagi. Ásett verð er 29,7 millj. kr.“ Brekkugata 24 Brekkugata 24 er til sölu hjá Hóli í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1931, 274,6 ferm. að stærð og ásett verð er 29,7 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.