Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 16
16 B MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. NÝBYGGINGAR Kristnibraut - Grafarholti. Glæsiíbúðir í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæð- um með 3ja - 4ra herb. íbúðum frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinngangur er í hverja íbúð og afhendast þær með vönduðum sér- smíðuðum innréttingum. Möguleiki á bíl- skúr. Byggingaaðili: BYGG ehf. Sölubæk- lingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð. Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af- hentar í vor, fullbúnar með vönduðum inn- réttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsil. og fullb. sameign með lyftum. Sér- inng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bíla- geymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Naustabryggja - Bryggju- hverfi. Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í þessum glæsilegu húsum í Bryggjuhverf- inu. Íb. eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouseíb.“ verða afh. tilbúnar til innrétt. Stæði í bíla- geymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðn. og því við- haldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaaðili: BYGG ehf. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifst. SÉRBÝLI Daltún - Kóp. Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innb. bílskúr, neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gestasalerni, sjónvarpskrók, rúmgott eld- hús, saml. stofur, 5 svefnherb. og baðherb. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 25,3 millj. Flókagata - heil húseign. Virðu- legt steinhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris, samtals að gólffleti 418 fm auk 42 fm bílskúrs. Þrjár íbúðir eru í húsinu og skiptist þannig: 3ja herb. íbúð í kjallara að gólffleti 99 fm íbúð, á 1. hæð er íbúð að gólffleti 121 fm auk bíl- skúrs og á efri hæð og í risi er 198 fm íbúð. Falleg ræktuð lóð. Æskilegt er að eignin seljist í einu lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Kringlan. Nýkomið í sölu fallegt 169 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk sér- stæðs bílskúrs. Á neðri hæð eru forstofa, hol, eldhús með góðum innrétt., saml. stof- ur og 1 herb. Uppi eru hjónaherb. m. góð- um skápum og 2 önnur herb., opið fjöl- skylduherb., flísal. baðherb. og þvottaherb. Góð lofthæð á efri hæð. Falleg afgirt suður- lóð m. timburverönd. Verð 27,5 millj. Hábær - tveggja íbúða hús á einni hæð. 242 fm húseign með tveimur samþykktum íbúðum. Í raun tvö saml. hús, hvort með sérinng. Stærri íbúðin sem er 148 fm skiptist í forst., gestasalerni, hol, flísal. eldhús, saml. parketl. stofur, 4 svefnherb., baðherb. auk þvottaherb. Minni íbúðin er 3ja herb. 94 fm með sér vaska- húsi. Fokheldur 148 fm kj. með sérinng. er undir stærri íbúð. Stór gróinn garður. Eign í góðu ástandi jafnt innan sem utan. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 29,5 millj. Vesturberg. 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð eru forst., hol, eldhús, saml. borð- og setu- stofa, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. eru stórt herb., þvottaherb. og salernis auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. Brekkutún - Kóp. Vel staðsett 264 fm einbýlishús, kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Saml. rúmgóðar stofur, opið eldhús m. borðaðst., 5 herb., rúmgott baðherb. og gestasalerni á efri hæðum auk 2ja herb. séríbúð er í kj. Út- sýni yfir Fossvogsdalinn. Afgirt og skjólgóð ræktuð lóð. Barnvænt hverfi. Áhv. byggsj./húsbr. 7,5 millj. Verð 29,5 millj. Brúarás. Fallegt 208 fm endarað- hús auk 42 fm tvöf. bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og ris. Á aðalhæð eru forst., gangur með vinnukrók, flísalagt bað- herb., stór stofa, rúmgott herb. og eld- hús auk efri hæðar sem er geymslurými í dag en mögul. væri að útbúa þar 1-2 herb. Mikil lofthæð er í húsinu sem gefur mögul. á stækkun hluta hússins. Sér- íbúð er á neðri hæð. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrtistofu eða hárgreiðslust. Ræktaður skjólgóður garður með skjól- veggjum. Gott útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Norðurbrún. Glæsilegt og vandað 232 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Stórar stofur m. sérhönnuð- um glugga eftir Leif Breiðfjörð og rúmgott eldhús á efri hæð og 4 svefnherb., flísalagt baðherb. auk gestasaler. á neðri hæð. Fal- leg ræktuð lóð og fallegt útsýni til Esjunnar og út á sundin. Laust fljótl. Verð 27,8 millj. Seljugerði - tvær samþ. íbúðir. Einb., tvær hæðir og kj., m. tvöf. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sérinng.auk rýmis í kj. samt. að gólffleti 161 fm og efri hæð sem skiptist í eldh., saml. stofur auk borðst., sjónvhol, 3-4 svherb. og baðherb. auk rýmis í kj. og bílskúrs samt. að gólffleti 298 fm. Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu. Yfirbyggðar suðursv. 771 fm ræktuð lóð. Hrísrimi. Fallegt 154 fm parhús ásamt 20 fm innb. bílskúr. Húsið er í dag tilbúið til innréttinga en miðað er við að afhenda það fullbúið án gólfefna. Á neðri hæð er for- stofa, gestasalerni, hol, þvottahús, eldhús og stofa með sólskála. Á efri hæð eru 3 herbergi og baðherbergi. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 23,9 millj. Vesturtún - Bessast.hr. Mjög fallegt 152 fm parhús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Á neðri hæð er fallegt eldhús, og borðaðstaða, gott þvottahús, rúmgott baðherb. og rúmgóð stofa með arni. Efri hæð skiptist í 3 sv.herb. og baðherb. sem er ekki fullklárað. Vandaðar innréttingar, falleg gólfefni og stór sólpallur. Áhv. 11 millj. Verð 19,0 millj. Ingólfsstræti. Fallegt og virðulegt steinhús í miðborginni. Húsið sem er kjallari og tvær hæðir er samtals að gólf- fleti 301 fm auk ca. 80 fm bílskúrs á tveimur hæðum. Eignin var endurnýjuð að mestu leyti að innan nýlega á afar vandaðan og smekklegan máta. EIGN Í SÉRFLOKKI. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Flókagata - heil húseign Virðulegt steinhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris, samtals að gólffleti 418 fm auk 42 fm bíl- skúrs. Þrjár íbúðir eru í húsinu og skiptist þannig: 3ja herb. íbúð í kjallara að gólffleti 99 fm íbúð, á 1. hæð er íbúð að gólffleti 121 fm auk bílskúrs og á efri hæð og í risi er 198 fm íbúð. Falleg ræktuð lóð. Æski- legt er að eignin seljist í einu lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Rjúpnasalir - Kópavogi Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftuhús auk þakíb. á 15. hæð. Um er að ræða 2ja - 4ra herb. íbúðir. Á hverri hæð eru ein 90 fm 2ja - 3ja herb. íbúð og tvær 130 fm 3ja - 4ra herb. íbúðir. Íb. afh. fullbúnar í ágúst 2004 án gólfefna, nema gólf á baðherb. verður flísalagt. Vandaðar sérsmíð. inn- rétt. Þvottahús verður í hverri íbúð og sér geymsla í kj. Innangengt er úr lyftu í bíla- geymslu. Öll sameign, inni sem úti verður frágengin. Lóðin verður fullkláruð. Timbur- verandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Byggingaraðilar: BYGG Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars ehf. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM. 2JA HERB. Auðbrekka - Kóp. Skrifstofu- húsnæði á þremur hæðum auk bílskúrs samtals að gólffleti 1.181 fm. Fjöldi her- bergja auk móttöku o.fl. Sérinng. á 2. hæð. Bílskúr með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust nú þegar. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. Austurhraun - Gbæ. Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði. 702 fm neðri hæð sem er lager- og verslunarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og lageraðstöðu. Húsnæðið er fullbúið til afhendingar nú þegar. Lóð malbikuð og fullfrágengin. Frábær staðsetn. við eina fjölförnustu umferðaræð höfuðborgarsvæðisins. Funahöfði. 484 fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. Að mestu leyti einn salur auk kaffistofu, skrifstofurýmis og bað- herb. uppi. Nánari uppl. á skrifstofu. Hótel Akureyri. Glæsilegt 19 herb. hótel í hjarta miðbæjarins. Hótelið er á fjórum hæðum, alls 538 fm að stærð og er ástand þess mjög gott. Vel útbúin og vönduð herbergi og er hvert og eitt með sér baðherb. Í öllum herb. eru ný rúm, ný sjónvörp, „mini“-bar og peninga- skápur. Eldhúsaðst. og matsalur eru endurnýjuð, allar raflagnir yfirfarnar og ný gólfefni á öllum gólfum. Allur búnaður til hótelreksturs fylgir, m.a. mjög fullkomið nýtt bókunarkerfi. Afar góð staðsetn. Fal- legt útsýni yfir pollinn. Traust og góð fjár- festing. Köllunarklettsvegur. Vandað 615 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk millilofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, 2 stórar skrifstofur, stórt opið rými, 2 snyrt- ingar auk rúmgóðs herb. og ræstikompu, skrifstofurými á millilofti. Sérinngangur. Hús að utan álklætt og að mestu við- haldsfrítt. Fallegt útsýni út á sundin. Mal- bikuð lóð með fjölda bílastæða. Laugavegur. Heil húseign við Laugaveg. Um er að ræða verslunar- húsnæði á götuhæð auk lagerhús- næðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Réttarháls. Glæsilegt 1.300 fm at- vinnuhúsnæði sem hefur mikið auglýs- ingagildi og býður upp á ýmsa nýtingar- möguleika svo sem undir verslun, lager, þjónustu eða iðnað. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæðið er mjög bjart og í mjög góðu ástandi. Getur selst í hlutum. Stórt malbikað plan, næg bílastæði. Allar nánari uppl. á skrif- stofu. Síðumúli - til sölu eða leigu. Glæsilegt 99 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU Engjateigur. Til leigu vandað og gott 220 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í þessu nýlega húsi. Bæði sérinngangur og sameiginl. Frábær staðsetning mið- svæðis í Reykjavík. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sigtún. Vel innréttuð skrifstofu- hæð til leigu í nýlegu og glæsilegu skrifstofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er með sér innkomu og sér aðkomu. Sameiginlegt mötuneyti. Frábær stað- setning. Næg bílastæði. Toppeign í toppástandi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifst. Akralind - Kóp. 81 fm atvinnu- húsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er eitt rými auk herbergis og salernis og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. Skeifan. Verslunarhúsn. á besta stað í skeifunni. Stórt opið rými ca 900 fm sem mögul. er á að skipta niður í smærri einingar auk 100 fm millilofts. Mikill fjöldi bílastæða. Seljabraut. Mikið endurnýjað um 360 fm húsnæði á 2. hæð auk riss. Húsnæðið hefur verið rekið sem gisti- heimili undanfarin ár og skiptist í 17 íbúðarherbergi þ.e. 12 á hæðinni og 5 í risi. 2 stór baðherbergi, eldhús og þvottaherb. á aðalhæð. Eign í góðu ásigkomulagi. Lóð malbikuð með fjölda bílastæða. SUMARBÚSTAÐIR Sumarb.lóðir í Grímsnesi Sumarbústaðalóðir úr landi Vatnsholts í Grímsneshreppi. Lóðirnar eru 0,5 ha. að stærð og eru byggingahæfar strax. Upp- dráttur og nánari uppl. á skrifstofu. Grímsnes. 46 fm sumarhús auk áfastrar 5 fm geymslu og um 30 fm ver- önd. Landið ræktað trjám og runnum. Stórfengleg staðsetning á bökkum Hvít- ár, frábært útsýni. Nánari uppl. á skrif- stofu. Sumarbúst. Laugavatni. 71 fm bústaður í landi Snorrastaða, Laugar- vatni. Búst. Skiptist í anddyri, salerni, 2 herb., opið eldhús og stofu auk svefn- lofts. Sumarbúst. Þingvöllum. Frá- bærlega vel staðsettur sumarbústaður í landi Kárastaða, Þingvallahreppi. Bú- staðurinn stendur á 5.000 fm grónu landi á einstökum stað niður við vatnið og er 60 fm alls, með um 40 fm verönd. Gríð- arlega fallegt og stórbrotið umhverfi. Mikið útsýni. Bátaskýli fylgir. Sumarbúst. Skorradalur. Ný- legur og mjög vandaður 60 fm bústaður auk 28 fm rishæðar í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi. 3.300 fm eignarland við vatnið. Mikið ræktað land. 100 fm verönd kringum húsið. Fallegt útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu. Lækjargata - skrifstofuhæð Glæsileg 205 fm skrifstofuhæð, 2. hæð, í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Hæðin sem er innrétt- uð á afar vandaðan og smekklegan hátt skipist í 6 góð skrifstofuherb., stórt eld- hús, fundaherb., stóra móttöku, geymslu og salerni. Þrjú stæði í bílageymslu fylgja. Langtímalán geta fylgt. Laust fljótlega. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Vegmúli - til sölu eða leigu Vegna flutninga K.P.M.G. er fasteign fyr- irtæksins til sölu eða leigu. Um er að ræða 5 hæða verslunar- og skrifstofuhús auk bílageymslu og mötuneytis samtals að brúttóflatarmáli 2.800 fm. Húsið er allt vel innréttað og með vönduðum gólfefn- um. Hús í góðu ástandi að utan. Malbik- uð bílastæði og hitalagnir í gangstéttum og bílaplani. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.