Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 B 17Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI HÆÐIR Lækjasmári - Kóp. Stórglæsileg 230 fm efri sérhæð og ris í mjög góðu endahúsi með tvennum svölum og stæði í bílageymslu. Íb. sem skiptist í 4 stór svefn- herb., 2 saml. stofur, 2 stór baðherb., stórt eldhús, þvottaherb., geymslu og stórt al- rými, er í mjög góðu ásigkomulagi og er innréttuð á afar vand. og smekklegan máta. Hús og íbúð í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. 8,3 millj. Verð 23,9 millj. Tjarnargata. Mjög glæsileg neðri hæð og kj. í hjarta borgarinnar. Eignin er samtals 322 fm og er tvær íbúðir í dag. Á hæðinni, sem er öll nýlega endurn., eru hol með arni, gestasalerni, mjög rúmgott eld- hús með góðri borðaðst., stofa og borð- stofa, rúmgott svefnherb. og flísal. bað- herb. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Suðursv. Í kj., sem er tvískiptur, er annars vegar ca 80 fm. íb. með sérinng. og hins vegar er þvottahús, geymsla, baðherb. og 1 herb. auk fataherb. Auðvelt er að sameina kj. í eitt rými. Nýlegar raf- og vatnslagnir. Verð 37,5 millj. Lerkihlíð. Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýlishúsi ásamt 25 fm bíl- skúr. Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í forst., hol, gestasalerni, saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk for- stofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. Verð 23,8 millj. 4RA-6 HERB. Fálkagata. Mjög falleg 132 fm 6 herb. íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi á þessum frábæra stað. Rúmgóðar saml. parketlagð- ar stofur, 4 rúmgóð parketlögð svefnherb., eldhús með ágætri innrétt. og nýlegum tækjum og baðherb. Þvottaaðst. í íbúð. Stórar svalir til suðurs. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 16,4 millj. Eskihlíð. Mjög falleg, björt og vel skipulögð 4ra herb. 125 fm íbúð á efstu hæð með aukaherb. í kj. Íb. skiptist í gang/hol, parketl. með skápum. Eldhús m. upprunal. endurn. innrétt., baðherb. m. innr. og sturtukl. Stórar saml. parketl. stof- ur m. miklu útsýni og svölum til suðv. auk barnaherb. og hjónaherb. Aukaherb. í kj. m. aðg. að salerni, sér geymsla í kj. og sam- eiginl. þv.herb. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 15,5 millj. Neshagi. Mjög falleg og vel skipu- lögð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt 20 fm íb. herb. í risi. með aðgangi að baðherb. og eldhúsi. Íb. skiptist í saml. skiptanl. stofur, eldhús m. fallegum upprunal. uppgerðum innrétt. stórt herb. með góðu skápaplássi. og baðherb. með baðkari og gl. Suðursvalir. Parket á gólf- um. Hús að utan nýviðgert og í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 13,5 millj. Háaleitisbraut. Vel skipulögð 102 fm íbúð á 3. hæð í vel staðsettu fjöl- býli. Björt stofa og borðstofa, eldhús m. borðkrók, 3 herb. auk fataherb. og flísal. baðherb. Stórar suðursvalir, gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 13,6 millj. Þingholtsstræti. 4 íbúðir til sölu í fallegu endurgerðu húsi í Þingholtun- um. Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og 3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og með sérlega góðri lofthæð og verða afh. fullbúnar án gólfefna með sérsmíð. inn- rétt. Íbúðirnar eru frá 65 fm upp í 178 fm „penthouse“. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kambasel. Mjög góð 94 fm efri hæð auk 36 fm riss í litlu fjölbýli innst í botnlanga. Á hæðinni eru forstofa, park- etl. stór parketl. stofa með útg. á suður- svalir, eldhús með sprautul.innr. og borðaðst., baðherb. m.gl.flísalagt og tvö stór herb. Í risi eru 3 herb. og flísalagt þvottaherb. Áhv. 6,7 millj. Verð 14,2 millj. Vesturbrún. Fallegt 257 fm par- hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gestasalerni, sjónv.hol, eldhús með góðum borðkrók, tvö herb., stofa með arni auk borðstofu auk þvottaherb. og geymslu. Uppi eru þrjú herb. auk fataherb. og rúmgott baðherb. Vandaðar innrétt., flísar og parket á gólfum. Afgirtur garður með skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Áhv. byggsj./húsbr. 7,6 millj. Fagrihjalli - Kóp. Laust strax. Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt innb. 29 fm bíl- skúr. 5 svefnherb. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Glæsileg lóð. Hiti í plani. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Grundarstígur. Mjög góð 90 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þessu fallega húsi í Þingholtunum. Rúmgóð stofa, eldh. m. borðaðst. og 2 -3 parketl. herb. Hús ný- málað að utan og nýlegt þak. Áhv. byggsj./húsbr. 6,7 millj. Verð 13,8 millj. Flétturimi. Góð 84 fm 4ra herb. íbúð í Rimahverfi. 3 rúmgóð herb. og þvotta- herb.innan íbúðar. Vestursvalir. Áhv. 8,0 millj. Verð 11,9 millj. Lækjargata. Stórglæsileg 121 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í nýju og vönduðu lyftuhúsi í hjarta borgarinnar ásamt stæði í bílgeymslu. Eldhús, stofa, borðstofa, 2 góð herb. og flísal. baðherb. á neðri hæð og rúmgóð sjónvarpsstofa og 1 herb. uppi. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Verð 24,9 millj. Álakvísl - sérinng. Falleg 115 fm neðri hæð í góðu steinhúsi. Sérinngangur. 3 rúmgóð svefnherbergi með skápum og dúk á gólfi. Björt stofa með teppi á gólfi, útgangur úr stofu á verönd með skjólvegg. Verð 14,5 millj. Básbryggja. Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla- geymslu. Innréttingar eru að hluta til komn- ar upp en ekki eru komin gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjónaherb. á efri hæð ásamt baðherb. og fataherb. 2 sv.herb. á neðri hæð, eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3.5 millj. Verð 19,9 millj. Grundarstígur. Falleg 108 fm 4ra herb.íbúð á 2. hæð með mikilli lofthæð og stórum svölum í Þingholtunum. Nýlegar innrétt. í eldhúsi, rúmgóð stofa auk borð- stofu m. útg. á stórar svalir, flísal. vandað baðherb. og 2 herb. Hús nýviðgert að utan, nýtt þak og endurn. rafmagn og lagnir. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 17,5 millj. 3JA HERB. Nýlendugata Mjög falleg, opin og mikið endurnýjuð ca 80 fm risíbúð í þessu fallega steinhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, stórt opið rými sem hefur að geyma stofu og eldhús með mikilli lofthæð, tvö svefn- herb. og baðherb m. þvottaaðstöðu. Falleg lökkuð gólf. Laus strax. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 12,5 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Vel skipulögð 75 fm íbúð á 2. hæð með útsýni yfir Foss- vogsdalinn auk geymslu í kj. Rúmgóð stofa, eldhús m. góðum innrétt., 2 herb. og baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Hús klætt að utan á suðurhlið. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 11,2 millj Frostafold - Útsýni. Falleg 86 fm íbúð í góðu fjölbýli með lyftu, gott út- sýni. 2 svefnherb., eldhús með beykiinn- rétt. og flísum á gólfi og parketl. stofa m. suðursvölum. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 11,9 millj. Smáragata. Mjög falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 90 fm. íbúð á jarðhæð. Íb. skiptist í stofu, hol, 2 rúmg. herb., eldh. m. nýjum innr. og góðri borðaðstöðu / borðstofu og flísa- lagt baðherb. Öll gólfefni nýleg, nýtt raf- magn, nýtt eldhús o.fl. Sérgeymsla og sam. þv.herb. á hæð. Verð 12,7 millj. Suðurhvammur - Hf. Falleg 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stór- kostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉR- FLOKKI. LAUS STRAX. Skaftahlíð. Góð 105 fm íbúð á 1. hæð auk 9 fm geymslu í kj. í þessu fall- ega fjölbýli í Hlíðunum. Íb. skiptist í forst., rúmgóða stofu auk borðst., eld- hús, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. Tvennar svalir, út af stofu og einu herb. Ein íbúð á palli. Verð 14,8 millj. Glósalir - Kóp. Falleg og björt 115 fm íbúð á 8. hæð, efstu, í nýju lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í rúmg. hol/sjónvarpshol, saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og þvottaherb. Vandaðar innrétt., parket og náttúruflísar á gólfum. Hús klætt að utan m. álklæðn. Áhv. húsbr. 7,9 millj. Verð 18,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Góð 70 fm íbúð á 4. hæð auk 6 fm geymslu í kj. Eld- hús m. nýjum tækjum, 2 svefnherb. með skápum, stofa og baðherb. Þvottaaðst. í íbúð. Sameign til fyrirmyndar. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,7 millj. Grýtubakki. Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúm- góð herb, baðherb. með baðkari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suður. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Baldursgata. Mjög falleg og talsvert endurn. 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Á neðri hæð er glæsilegt baðherb.flísalagt í hólf og gólf, samliggj. herb. með furugólfborðum. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa (hátt til lofts) og eldhús með nýjum flísum og eldri uppgerðri innrétt. Áhv. byggsj./húsbr. 4,5 millj. Verð 12,5 millj. Flétturimi. Glæsileg 74 fm íbúð ásamt 5 fm geymslu og ca 15 fm millilofts sem nýtist mjög vel. Mjög björt og rúmgóð stofa, parket á gólfi, hvítur panell í lofti. Eld- hús er opið í stofu, mjög falleg viðarinnrétt., flísar á gólfi. Stórar svalir út af eldhúsi. 2 rúmgóð svefnherb., parket á gólfi, skápar, mjög hátt til lofts. Áhv. húsbr.6,9 millj. Verð 12,5 millj. Gautland. Góð 80 fm íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað í Fossvogi. Eldhús m. uppgerðum innrétt. og flísal. baðherb. Parket á flestum gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 13,5 millj. 2JA HERB. Grandavegur. Mjög góð og mikið endurnýjuð ca 50 fm kjallaraíb. í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherb., nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsileg, vel skipulögð og mikið endurn. 57 fm íbúð á efstu hæð með stórum suðursv. og miklu útsýni. Íb. sem skiptist í hol, eldhús, bað- herb., þvottaherb., svefnherb. og stofu er öll parketlögð fyrir utan að baðherb. og þvottaherb. eru flísalögð. Stór sérgeymsla í kj. auk sam. hjóla- og vagnageymslu. Áhv.byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 10,9 millj. Grettisgata. Mjög rúmgóð og snyrti- leg 82 fm íbúð í miðbænum. Parket á stofu, rúmgott sv.herb. og rúmgott eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 10,9 millj. Kríuás - Hf. Útsýni. Falleg 72 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 7 fm geymslu í kjallara. Íbúðin er ekki fullkláruð td. vantar öll gólfefni. Frábært útsýni til vesturs. Áhv. húsbr. 8,1 millj. Verð 11,5 millj. Laugarnesvegur. 47 fm ósam- þykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásigkomulagi. Verð 5,9 millj. Vallarás. Mjög falleg 53 fm íbúð á jarðhæð með sér garði í góðu fjölbýli. Rúmgott svefnherb. með skápum. Eld- hús með glæsilegri nýlegri innrétting. Húsið er klætt að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 9,2 millj. Karlagata. Mjög snyrtileg 25 fm einstaklingsíb. í kjallara í góðu steinhúsi. Laus strax. Sérgeymsla í kj. Verð 3.750. Fálkagata. Mjög falleg og mikið endurnýjuð einstaklingsíbúð í Vestur- bænum. Flísalögð gólf, baðherb. flísa- lagt, nýlegar innréttingar í eldhúsi og ný- legt gler. Áhv. 4 millj. Verð 5,6 millj. Njálsgata - sérinng. Björt og lítið niðurgrafin 44 fm kj.íbúð í báruj- arnskl. húsi í miðbænum. Íbúðin er ný- máluð. Laus strax. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut. Mjög góð 93 fm íbúð á jarðhæð sem snýr til suðurs og austurs auk 5 fm geymslu. Flísal. forst., parketl. stofa, eldhús m. góðri borð- aðst., 2 herb. og flísal. baðherb. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 11,7 millj. Spóahólar. Björt útsýnisíbúð á 3. hæð, efstu, í góðu fjölbýli. Björt stofa og 2 góð herb. Stórar suðursvalir, mikið út- sýni til fjalla. Þvottaaðst. í íbúð. Hús ný- lega viðgert og málað að utan. Sameign til fyrirmyndar. Laus strax. Verð 9,9 millj. ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU Einbýlishús Rað- og parhús 5 til 7 herbergja NAUSTABRYGGJA Vel skipulögð, björt og glæsileg „penthouse“ íbúð, þar sem engu hefur til sparað. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, sjónvarpsherbergi , þvottahús og tvö baðherbergi. Gæsilegar sérsmíðaðar inn- réttingar og tæki í allri íbúðinni og lýsing hönn- uð af Lumex. Gegnheilt eikarparket á allri íbúð- inni nema á baði og þvottaherbergi þar sem eru fallegar flísar. Glæsileg eign í alla staði. Verð 22,3 m. Áhv. 9,3 m. NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI Falleg og vel hönnuð 138 fm íbúð á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb. með skápum, rúmgóða parketlagða stofu með stórum suðursvölum út af, eldhús með góðri innrét., þvottaherb., baðherb. með flísum á gólfi og parketlagt sjónvarpsherb. Efri hæðin er tæp- ir 30 fm og er að mestu opið rými með gluggum til suðurs og fallegu útsýni. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Hús og sameign í góðu viðhaldi. Áhv. 5,0 m. Verð 19,9 m. 4ra herbergja ÁLFHEIMAR Góð fjögurra herbergja endaíbúð á jarðhæð við Laugardalinn. Íbúðin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, stofu, bað og eldhús. Gólfefni: parket, flísar og dúkur. Sameign ný- máluð, ný teppi og nýjar brunavarnarhurðir. Húsið var sprunguviðgert og málað nýlega. Skólp og dren endurnýjað fyrir ca 5 árum. Áhv. 8,3 m. Verð kr. 11,9 m. SELJAVEGUR Góð fjögurra herbergja íbúð sem er í göngufæri við miðbæinn og stutt er í alla þjónustu. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað, 2 - 3 svefnherbergi, 1-2 stofur. Nýleg tæki í eld- húsi, útsýni út á sjó úr borðkrók. Gólfefni: flísar og parket. Möguleiki á að setja svalir. Verð 13.2 m. Áhvíl. 7.8 m. 3ja herbergja HÓLABRAUT - HF. Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu, 2-3 svefnherbergi, sjónvarpsherb., bað- herbergi. Geymsla á hæðinni með glugga, sem notuð hefur verið sem vinnherb. Verð 10.3 millj. NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI Góð 3ja herb. 104 fm íbúð á 2.h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í parket- lagt hol með skápum, rúmgóða parketlagða stofu með fallegu útsýni, suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri innr., tvö góð herbergi með skápum og baðherb. með flísum á gólfi og glugga. V. hlið íbúðar er geymsla. Verð13,9 m. KLETTÁS - GARÐABÆ 117 fm endarað- hús á tveim hæðum ásamt 27 fm innbyggð- um bílskúr eða samtals 144 fm. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, glæsilegt eldhús, flísalagt baðherbergi, snyrtingu, þrjú svefn- herbergi, sjónvarpshol o.fl. Mikið útsýni. Suðurverönd og suðursvalir. Áhv. 9,1 m. húsbréf og 4,0 m. lífsj. Verð 21,0 m. VESTURBÆR - GRANDAR Til sölu mjög vandað 320 fm Einbýlishús, kjallari, hæð og rishæð, innbyggður bílskúr, byggt 1982. Í kjallaranum er aukaíbúð m.m. með sérinn- gangi. Aðalíbúðin er forstofa, stórar og glæsilegar stofur, rúmgott eldhús o.fl. Í ris- inu sem er með mikilli lofthæð eru 4 rúm- góð svefnherbergi og óvenju glæsilegt og rúmgott baðherbergi og þvottaherb. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum gólfum. Í heild vönduð og vel umgengin eign. Áhv. 4,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 35,3 m. Skipti möguleg. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is GLÓSALIR - BÍLAGEYMSLA - ÚTSÝNI Mjög falleg 3ja herb. tæplega 100 fm íbúð á 6. h í nýju álklæddu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, flísalagt þvottaherb., rúmgóða parketlagða stofu með útgangi út á suðursvalir með frábæru útsýni, tvö rúmgóð parketlögð herbergi með skápum og flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Tvær lyftur eru í húsinu. Áhv. 9,2 m. Verð 15,9 m. 2ja herbergja Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISH Í SMÍÐUM Einbýl- ishús á einni hæð með bílskúr samtals 165 fm Húsið afhendist fokhelt í maí, frágengið að utan með gluggum og útihurðum. Áformað er að húsið verði múrað og málað að utan, en hægt er að fá það með steni-klæðningu. Á þaki er lit- að þakjárn. Útihurðir með skrám og sparkjárn- um. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opnara. Verð 18.5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. Landsbyggðin RÉTTARHOLT - BORGARNES Gott stein- steypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bílskúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fallegum skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgang út í garð, sjónvarps- herb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, baðherbergi, gestasnyrting og forstofuherb. Stór skjólgóður garður með sólp- alli og heitum pott. Áhv. 8,6 m. Verð 15,6 m. KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJAR Glæsilegt 192 fm timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig að á 1. hæð er stofa og borðstofa með útgangi út á sólpall, vandað eldhús með stórri sérsmíðaðri kirsuberjainnréttingu, eitt svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb. eitt með útgangi út á rúm- góðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísa- lagt þvottahús, baðherberb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíða-aðstaða. Parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 m. ATH. 22 ljósmyndir af eigninni á netinu. ÞÓRUFELL Snyrtileg íbúð á annari hæð í fjölbýli tvö svefnherbergi annað lítið. Parket og dúkur á gólfum. Stórar suðvestur svalir. Verð 7.5 m BOÐAGRANDI - BÍLGEYMSLA 2ja herb. 84 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., vandað eldhús, flísalagt baðherb. o.fl. Parket og flísar á gólfi. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar verandir. Áhv. 8,5 m. húsbréf. Verð 13,9 m. STELKSHÓLAR Góð 101 fm 3-4ra herb. endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott parketlagt hol, stórt eld- hús með borðplássi, búr/geymsla, tvö svefnherb. með skápum, rúmgóða parket- lagða stofu, borðstofu sem má breyta í þriðja herbergið og flísalagt baðherb. með baðkari og glugga. Hús sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 m. Verð 11,8 m. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR HLYNSALIR 1-3 - KÓP. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með sérþvottherbergi í 5 hæða 24 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymsluhúsi. Í húsinu er ein lyfta. Stórar suðursvalir. Mikið út- sýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 14,6 m. með stæði í bíl- geymsluhúsi, en 4ra herb. eru á kr. 17,5 m. með stæði í bílgeymsluhúsi. Innangengt er úr bílgeymsluhúsi. Afhending í sept. 2003. Byggingaraðil- ar eru byggingarfélagið Gustur ehf. og Dverghamrar ehf. RJÚPNASALIR 4 Í KÓPA- VOGI Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir með sérþvottherbergi í 3ja hæða álklæddu 8 íbúða fjölbýlishús. Stórar vestursvalir. Mikið út- sýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 13,6 m. Sex íbúðir óseldar. Afhending janúar nk. Byggingaraðili er Bygging ehf. Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.