Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 C 5 Störf í grunnskólum Við grunnskóla Hafnarfjarðar vantar kennara og aðra starfsmenn fyrir skólaárið 2003-2004. Áslandsskóli (585 4600) Almenn kennsla til 1. febrúar Heimilisfræði Kennara í listgreinum (dans, tónlist, leiklist, tjáning) Forstöðumann heilsdagsskóla Þroskaþjálfa Setbergsskóli (565 1011) Líffræði (hlutastarf) Heimilisfræði (hlutastarf) Sérkennsla (hlutastarf) Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur er til 30. júní en í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar er körlum jafnt sem konum bent á að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Frá Skóla Ísaks Jónssonar Kennarar Okkur vantar sérkennara og einn grunnskóla- kennara næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 553 2590 / 893 1440. Heildverslun með snyrtivörur Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir starfs- krafti. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu og kynningarstörfum, hafa fágaða framkomu og vera annað hvort förðunar- eða snyrti- fræðingur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28. júní 2003, merktar: „13815.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.