Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ / ÚTBOÐ Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: Gatnagerð og lagnir: - Lengd götu ......................................340 m - Uppúrtekt ....................................1.100 m³ - Losun á klöpp í götum ......................780 m3 - Fyllingar ......................................2.800 m³ - Fráveitulagnir ....................................300 m - Neysluvatnslagnir ..............................280 m Útboð Kaplaskeið Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatna- og stígagerð ásamt fráveitu- og neysluvatnslögnum vegna framkvæmda við Kaplaskeið á svæði hestamannafélagsins Sörla. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 8-10, gengið inn frá Linnetsstíg, frá og með mánudegi 23. júní. Verð kr. 6.000. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl 11:00. Verklok eru 1. september 2003. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13331 Endurbætur á Grímseyjarflugvelli fyrir Flugmálastjórn. Opnun 30. júní 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13346 Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, kennslu- og rannsóknarfjós — Eftir- lit. Opnun 30. júní 2003 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13251 Segulómsjár fyrir Landspítala- Háskólasjúkrahús og Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Opnun 2. júlí 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13308 Forval — Fangelsi á Hólmsheiði. Opnun 2. júlí 2003 kl. 14.00. Verð for- valsgagna kr. 6.000. 13311 Vífilsstaðir — Hjúkrunarheimili, endurbætur og breytingar. Opnun 3. júlí 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Vettvangsskoðun verður mánudaginn 23. júní kl. 13.00 að við- stöddum fulltrúa verkkaupa. F.h. Fasteignastofu Reykavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í Hólabrekkuskóla 4. áfangi - lóð (útboð nr. 903). Helstu magntölur eru: Malbik 1100 m2 Hellulagnir 850 m2 Grasþakning 55 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5000.- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 1. júlí 2003, kl. 11:00, á sama stað. FAS81/3 F.h. Fasteignastofu Reykavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í Tæki og búnað í mötu- neyti grunnskóla (útboð nr. 902). Um er að ræða tæki og búnað í framleiðslueld- hús í nokkra grunnskóla. Helstu magntölur: Gufusteikingarofnar 10 stk. Uppþvottavélar 7 stk. Stálborð 44 stk. Verklok: 18. ágúst 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. júlí 2003, kl. 10:00, á sama stað. FAS82/3 F.h. Fasteignastofu Reykavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í Langholtsskóla - C álma, klæðning utanhúss. (Útboðsnúmer 904) Helstu magntölur: Álklæðning 300 m2 Gluggar 33 stk. Verklok: 1. október 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. júlí 2003, kl. 14:00, á sama stað. FAS83/3 ÚU T B O Ð Snjóflóðavarnir Siglufirði — Framleiðsla stoðvirkja Útboð nr. 13337 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Siglu- fjarðarkaupstaðar, óskar eftir tilboðum í að hanna og smíða stoðvirki fyrir snjóflóðavarnir sem staðsett verða í Gróuskarðshnjúk á Siglu- firði. Uppsetning stoðvirkjanna er ekki hluti af þessu útboðsverki og verður uppsetningin boðin út sérstaklega. Vettvangsskoðun verður haldin 3. júlí 2003 og hefst með kynningarfundi á bæjarskrifstofun- um á Siglufirði kl. 13.00. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. maí 2004 og skal verktaki afhenda efnið á svæði við höfnina á Siglufirði. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á geisladisk á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 24. júlí 2003 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Útboð Múrklæðning og þakpappalögn Húsfélagið Háaleitisbraut 20—24 óskar eftir tilboðum í múrklæðningu (múrkerfi) og pappa- lögn á þak 23 bílskúra með tilh. frágangi. Helstu magntölur eru: Múrklæðning með einangrun 238 m² Þakpappi, tvöfalt lag, dílað 459 m² Jarðvatnslögn 65 m Málning 240 m² Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóv. 2003. Útboðsgögn verða afhent á Tækniþjónustu Jóns R. Sigmundssonar, Bæjarlind 14, Kóp. frá og með mánud. 23. júní nk. (s. 892 3458) Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 2. júlí 2003 og verða þá tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tækniþjónusta Jóns R. Sigmunds, Bæjarlind 14 Útboð OSS-01 Aflstöðvar Kapaldreifikerfi Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í samása- strengi ásamt tengi- og uppsetningarefnum fyrir átta aflstöðvar Landsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum OSS-01. Verkið felst í útvegun samásastrengs með geisl- unareiginleikum (radiating „leaky“ coax cable) ásamt viðeigandi tengi- og uppsetningarefni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 23. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 1.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitibraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 29. júlí 2003 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð OSS-02 Aflstöðvar GSM 900 viðtöku og endurvarpsbúnaður Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í GSM 900 viðtöku og endurvarpsbúnað fyrir átta aflstöðv- ar Landsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum OSS-02. Verkið felst í útvegun viðtöku- og endurvarps- búnaðar fyrir GSM fjarskipti ásamt viðeigandi tengi- og uppsetningarefnum. Áætlað er að samskipti milli viðtöku- og endurvarpsbúnaðar fari um ljósleiðara. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 23. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 1.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 31. júlí 2003 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg 2004 Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun lista- manna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd Reykjavíkur velur þá lista- menn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfs- launa sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Úthlutun starfslauna fer fram í byrjun nóvem- ber og greiðslur hefjast í ársbyrjun 2004. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Reykja- víkurborgar www.reykjavik.is og hjá upplýs- ingaþjónustu Ráðhússins. Umsókn og fylgigögn skulu hafa borist menn- ingarmálanefnd Reykjavíkur, Ráðhúsi Reykja- víkur, 101 Rvík, eigi síðar en kl. 16.30, þ. 1. sept- ember 2003, merkt „Starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg - umsókn“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.