Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 C 19Fasteignir Laus strax - fyrir barnafólk Í Hraunbæ er björt og rúmgóð 123 fm 5 her- bergja endaíbúð á 2. hæð í góðu og mikið endurnýjuðu fjölbýli í fjölskylduvænu um- hverfi. 4 svefnherbergi og möguleiki á því fimmta út úr stofu. Tvennar svalir. Stutt í alla þjónustu. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. V. 13,9 m. 3594 Blöndubakki - 4ra-5 herb. - laus Góð 4ra herbergja ca 90 fm endaíbúð á 3ju hæð ásamt ca 14 fm herbergi í kjallara samtals 104 fm. Þvottahús innan íbúðar. Gott útsýni. V. 11,9 m. 3539 Grýtubakki - gott verð Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýl- ishúsi. Nýslípað parket á gólfum og íbúð ný máluð. Góð sameign. V. 11,5 m. 2763 3ja herb. Starengi - jarðhæð - LAUS 2ja her- bergja ca 99 fm endaíbúð á jarðhæð, skv. teikningu er íbúðin stofa og 2 svefnher- bergi, en í dag er hún eitt svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Sérinngangur og sér- garður. Merabau-parkett á holi stofum og eldhúsi. V. 12,9 m. 3618 Frostafold - m. bílskúr - laus Fal- leg 3ja-4ra herbergja ca 87 íbúð á 2 hæð- um (3. og 4. hæð). Innbyggður bílskúr á 1. hæð. Á neðri hæð eru rúmgóð stofa með útgengi á ca 20 fm suðursvalir, eldhús m. fallegri ljósri innréttingu og á efri hæð eru 2-3 herbergi og baðherbergi. Öll sameign að innan sem utan í góðu ástandi. Áhv. ca 10,9 millj. húsbr. og viðbtl. V. 14,5 m. 3694 Breiðvangur - Hf. - leigutekjur Góð 4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt 5 aukahergjum í kjallara, samtals 221 fm. Möguleiki á góðum leigutekjum. V. 17,5 m. 2429 Barðastaðir - m. bílskúr Rúmgóð ca 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Bílskúrinn er sérstæður með flísalögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5 m. 2981 Kórsalir - bílskýli - laus strax Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt lokuðu bílskýli. Suðursvalir. Íbúð afhendist strax fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf ca 9,1 m. V. 16,9 m. 3299 Vesturberg 4ra-5 herbergja 106 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Mikið útsýni. Eldhús m. nýrri innréttingu. Suð- ursvalir. Skemmtileg og afstúkuð setu- stofa, gæti hentað sem 4. svefnherberg- ið. Á sérgangi eru 3 svefnherbergi. Þvottahús innaf baðherbergi. V. 12,9 m. 2421 Skálagerði - 2ja til 4ra í þríbýli - bílskúr Mjög falleg íbúð á 3ju hæð á frá- bærum stað í Gerðunum sem skiptist í for- stofu, hol, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Á jarðhæð er sérgeymsla, bíl- skúr og sameiginlegt þvottahús. Möguleiki á að hafa þrjú svefnherbergi.Gólfefni park- et og flísar. V. 14,8 m. 3653 Hellusund - 101 Rvík Rúmgóð og talsvert endurnýjuð 3ja herbergja ca 90 fm íbúð á jarðhæð. Fallegt gegnheilt eikar- parket er á allri íbúðinni. Íbúðin og húsið var talsvert endurnýjuð fyrir stuttu síðan m.a. flestar raf- og vatnslagnir, gluggar og gler o.fl. V. 12,4 m. 3665 Krummahólar - lyftublokk Snyrtileg og rúmgóð 106 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðri lyftublokk. Húsið er klætt og svalir yfirbyggðar. Tvö ágæt herbergi með skápum. Ágætt parket er á flestum gólfum. V. 11,5 m. 3671 Fellsmúli Rúmgóð og vel skipulögð 94 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega klæddu fjölbýlishúsi. Sérsvefnherbergis- gangur. Stór stofa. V. 10,9 m. 3647 Jörfagrund - Kjalarnesi Í einkasölu gullfalleg 3ja herb. ca 91 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sérinngangur. Allar innréttingar og gólfefni sérlega fallegar og vandaðar, kirsuberjaviður. Stórar suðursvalir og glæsilegt útsýni. V. 12,3 m. 3636 Skipasund Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja kjallaraíbúð í tvíbýli. Sérinngangur. Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi. Nýlegar vatns- og raflagnir. Stór skjólsæl og gróin lóð með leiktækjum. Áhv. ca 4,7 millj. bsj. og lsj. 3601 Hraunbær - endurnýjuð Björt og rúmgóð 91 fm íbúð á 3. hæð í góðu Steni-klæddu fjölbýlishúsi Rofabæjar- megin í Hraunbæ. Góð sameign. Suður- svalir. Gott útsýni. Barnvænt umhverfi. V. 12,7 m. 3610 Naustabryggja - á besta stað 95,7 fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með útsýni á annarri hæð í mjög fallegu lyftuhúsi við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefn- herbergi, baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,5 m. 3625 Jöldugróf 3ja til 4ra herbergja neðri sérhæð, samtals ca 133 fm (jarð- hæð/kjallari í tvíbýli). 2 svefnherbergi, stofa og 2 góð vinnuherbergi. V. 12,5 m. 3540 2ja herb. Krummahólar - m. bílskýli Vorum að fá í einkasölu ágæta 2ja herb. ca 50 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu- húsi. Parket á gólfum. Snyrtileg sameign. V. 7,6 m. 3677 Hraunbær Falleg 56 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu og sameiginl. þvottahús í kjallara. Kirsuberja- parket og flísar. V. 8,8 m. 3655 Tjarnarból - góð 2ja Mjög snotur 62 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð sem skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, sérgeymslu, sameigin- legt þvottahús og hjólageymslu. Parket og flísar á gólfum. LAUS STRAX. V. 9,6 m. 3626 Hverfisgata - Rvík - öll endurnýj- uð Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu tvíbýlis-steinhúsi. Íbúðin hefur svo til öll verið endurnýjuð, m.a. vatns- og raf- lagnir, gólfefni, eldhús og bað. Hellulögð suðurverönd. V. 6,3 m. 3609 Vesturberg - útsýni Björt og rúm- góð 64 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar vestur- svalir með frábæru útsýni yfir bæinn. Nýtt gler í öllum gluggum. Góð sameign. Stutt í alla þjónustu, s.s. skóla, verslanir, sundlaug o.fl. Laus 1. júní. V. 8,9 m. 3629 Klapparstígur - með bílskýli Glæsileg ca 60 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Vandaðar innrétt- ingar. Nýtt parket á flestum gólfum. Áhv. byggsj. V. 11,8 m. 2792 Asparfell Ágæt ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 millj. V. 9,6 m. 3151 Möðrufell - laus Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462 Framnesvegur - sunnan Hring- brautar Rúmgóð 3ja herbergja 74 fm íbúð á 3. hæð ásamt 7 fm herbergi og góðri geymslu í kjallara. Áhv. ca 8,6 millj. húsbréf og viðbótarlán. Suðaustur- svalir. V. 10,5 m. 3550 SÖLUSKRÁNING EIGNA Á LUNDI ER ÁN ALLS KOSTNAÐAR NEMA VIÐ SELJUM Þú greiðir engan auglýsingakostnað eða annan kostnað á Lundi nema við seljum eignina fyrir þig. Hverfisgata - Rvík Samþykkt og rúm- góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu fjór- býlis-steinhúsi. Góð sameign og rólegt sambýli. V. 7,5 m. 3569 Sumarhús Sumarhús í Svínadal Glæsilegt 64 fm sumarhús í Svínadal. Húsið er vel stað- sett í kjarrivöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt er í afþreyingu, t.d. silungsveiði, golf og sund. Verð miðast við að húsið sé full- búið að innan með innréttingum og inn- hurðum, en án gólfefna. V. 5,9 m. 3507 Sumarhús í Borgarfirði Vandaður og vel byggður 46 fm sumarbúst. í 9000 fm kjarrivöxnu leigulandi á skjólgóðum stað miðja vegu millli Borgarness og Varma- lands. Friðsælt og fallegt umhverfi. V. 5,5 m. 3260 Sumarhúsalóð - Grímsnesi Mjög vel staðsett og gróin sumarhúsalóð í Kerhrauni, sem er sumarhúsahverfi í landi Seyðishóla í Grímsnesi. Lóðin er 5.880 fermetrar. Lóðin er á skipulögðu svæði. Stutt í alla þjónustu. V. 0,5 m. 3611 Bláskógabyggð - Vörðufell Land undir sumarbústað á lóð úr landi Iðu 2 í Bláskógabyggð, 0,3 hektari auk 0,2 hektara sameiginlegrar lóðar eða sam- tals 0,5 hektari. Landið er staðsett utan í svonefndu Vörðufelli og útsýni sérlega gott. V. 1,1 m. 3654 Skorradalur - Fitjaland T-bústað- ur 42,2 fm, nýl. saunabað 5,8 fm, báta- skýli 12,5 fm og lítið geymsluhús. 3 svefnherbergi (svefnpláss fyrir 8). Raf- magn og hitað vatn er í bústaðnum. Stór sólpallur er á öllum hliðum bústaðarins og einnig fyrir framan baðhús. Bústað- urinn stendur hátt með frábæru útsýni í allar áttir. V. 8,5 m. 2034 Nýtt sumarhús/heilsárshús Sumarbústaður í landi Svarfhóls, Svína- dal, Hvalfjarðarstrhr., byggður 2002. Bú- staðurinn er alveg fullbúin, 2 svefnher- bergi og svefnloft, sambyggð stofa og eldhús og baðherbergi. Gegnheilt parket á gófum í stofu, eldhúsi og svefnher- bergjum, flísar á andyri, baði og við kamínu. Hitakútur í húsinu, rafmagns- hitun. Möguleiki á heitu vatni. V. 7,5 m. 3679 Veghús - góð lán áhv. Stór og rúmgóð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sameign og barnvænt umhverfi. Áhv. byggsjlán 6,1 mlj. m. 4,9% vöxtum. 3455 Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel staðsett og sérlega fallegt sumarhús í Skorradal. Húsið, sem er byggt 1999, skiptist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við húsið og mjög skjólsælt. Rafmagnskynding, ofn- ar og kamína. V. 8,5 m. 3242 Landið Akranes - Furugrund Snyrtilegt og fallegt ca 140 fm einbýli á einni hæð ásamt ca 42 fm tvöföldum bílskúr (innangengt úr íbúð í bílskúr). 5 svefnherbergi. Áhv. húsbr. og viðbtl. ca kr. 10,3 millj. V. 16,1 m. 3701 Jörðin Stangarholt við Langá á Mýrum Hluti jarðarinnar Stangarholt við Langá á Mýrum í Borgarfirði. Hús á jörð- inni skiptast í nýstandsett þriggja hæða íbúðarhús 185 fm og ca 600 fm hesthús og hlöðu sem þarfnast standsetningar. Hægt að velja sér landsstærð eftir eigin þörfum. Stórkostlegt útsýni til allra átta. Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða samhentar fjölskyld- ur. Verð tilboð. 3645 Breiðamörk - Hveragerði Í þessu vandaða og vel byggða húsi eru til sölu 2 íbúðir, önnur er 44 fm 2ja herbergja, en hin 78 fm 3ja herbergja. Vandaðar innréttingar. Stórar svalir. Gott tækifæri til að eignast ódýrt húsnæði í Hveragerði. Verð frá 6,9 millj. 3572 Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góð- um stað í bænum. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. 3349 Brekkugerði - Vogum Nýtt ca 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39 fm bílskúr, um það bil tilbúið undir tréverk. Skipti koma til greina á eign á stór-Reykja- víkursvæðinu. Áhv. húsbréf og lsj. ca 9,5 millj. V. 15,5 m. 2839 Vogar - Ægisgata - skipti Nýlega innréttað og nánast algjörlega endurnýj- að 141 fm einbýlishús á einni hæð ásamt rúmgóðum ca 38 fm bilskúr. Suð- urgarður með heitum potti og skjól- veggjum. Bílskúrinn er rúmgóður með öllum búnaði. Skipti á eign á Rvíkursvæðinu mögul. V. 19,1 m. 3441

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.