Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 40
40 C MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA - SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD EINBÝLI GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNES 258,7 fm 8 herbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi útivistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks innréttingum og gólfefnum. FASTEIGNAÞING 585-0600 SVEIT Í BORG - KÓPAVOGSBRAUT Mjög fallegt einbýli 150 fm ásamt tvöföld- um bílskúr 39 fm samtals 189 fm. Tæplega 2000 fm fallegur garður í góðri rækt. 5 svefnherb. Tvöföld stofa með arni, útgengt í garðinn. Áhv. 9 m. Ásett verð 22,5 m. RAUÐAGERÐI - RVÍK Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5 svefnherb. Sauna og arinn. Fall- egur garður með miklum gróðri, suðursval- ir. Áhv.12,4 m. Verð 23,8 m. ÞRÁNDARSEL- ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 242 fm 2ja hæða vel byggt einbýli með innbyggðum bílskúr á þessum eftir- sótta stað í Seljahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á auka- íbúð. Verð 29,9 m. SJÁVARGATA - ÁLFTANESI Virkilega vandað og fallegt einb. heild 231,4 fm sem stendur við stóra tjörn, með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuðborgina frá Snæfells- jökli að Bláfjöllum. Bílskúr 50 fm með gryfju, inn frá henni er geymslukjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Ásett verð 25,9 m. FAGRABREKKA - KÓPAVOGUR Fallegt 190 fm einbýlishús. 5 svefnh. 2 nýlegt bað- herb. flísalagt í hólf og gólf, borðstofa, stofa, eldhús með nýrri innréttingu, stofa með útgang í stóran fallegan suðurgarð, stórt þvottahús, stór bílskúr. Ásett verð. 24,5 millj - áhvílandi 14,5 milj. RAUÐAGERÐI - REYKJAVÍK Glæsilegt einbýli á 3 pöllum. Húsið er skráð 297 fm en að sögn seljanda er það um 400 fm bíl- skúr 46,6 fm þar af. Parket og flísar á gólf- um. 5 svefnherb. Arinstofa. Vestursvalir. Ásett verð 38 m. SÉRHÆÐIR HJÁLMHOLT - REYKJAVÍK Efri sérhæð 143,8 fm. 4-5 herb. ásamt sérbyggðum bíl- skúr 28,7 fm samtals 172,5 fm. Parket, flís- ar og marmari á gólfum. Nýleg eldhúsinn- rétting og vönduð tæki. Flísalagðar svalir. Það er verið að taka húsið í gegn að utan á kostnað seljanda. Ásett verð 23 m. HÆÐIR BÚSTAÐAVEGUR - REYKJAVÍK Mjög góð 125,8 fm sérhæð ásamt rishæð í tví- býli. Frábært útsýni. Parket og flísar á gólf- um. Eign í góðu ásigkomulagi. Ásett verð 17,7 m. SAFAMÝRI - REYKJAVÍK Mjög falleg neðri sérhæð 146,7 fm í góðu fjórbýli ásamt 26 fm bílskúr, samtals 172,7 fm. Gólfefni eru flísar, parket og teppi. 4 svefn- herb. Útitröppur og stétt upphituð. Ásett verð 21,8 m. 5 TIL 7 HERB. HVASSALEITI - RVÍK M. BÍLSKÚR Í sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Herbergi í kjallara hentugt til útleigu. TIL- BOÐ ÓSKAST. ÍBÚÐIN ER LAUS!!! 4RA - 5 HERB. VESTURBERG - BREIÐHOLTI Mjög flott 4ra herb. 110,8 fm íbúð með svölum í verðlaunablokk þar sem stutt er í alla þjón- ustu, mjög barnvænt umhverfi. Fyrsta flokks eign sem vert er að skoða sem fyrst. Ásett verð 13,1 m. 4RA HERB. BALDURSGATA - RVÍK Mjög falleg 4ra herb. 130,4 fm íbúð á tveimur hæðum, fall- egur viðarstigi, stór sólstofa. Gólfefni eru parket, dúkur og flísar. Sameiginleg verönd fyrir utan húsið. Ásett verð 16,7 m. REYRENGI - GRAFARVOGUR Falleg og björt 103,2 fm endaíb. á 3. hæð vinstri með sérinng. af svölum, ásamt sérbílskýli. Gólf- efni eru Linolineum-dúkur og flísar. Þvotta- herb. innan íbúðar. Áhv. 8,8 m. Ásett verð 12,9 m. ESKIHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög falleg, björt og rúmgóð 122 fm 4 herb íbúð á 1. hæð í fallegu og góðu húsi. Húsið stendur innst í botnlanga sérbílastæði fallegur garður. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi, eign sem vert er að kynna sér. Ásett verð 18,6 m áhvílandi húsbréf 6,8 m. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Mjög góð 4ra herb. 100 fm útsýnisíbúð á jarðhæð í suður með sérgarði og svölum í austur, einnig fylgir eigninni stæði í bíla- geymslu. Gegnheilt kvistaparket á gólfum. Áhv. 3,4 m. Ásett verð 15,9 m. DALSEL - SELJAHVERFI Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð 111,2 fm og 34,7 fm stæði í bílageymslu samtals 146 fm. Gegnheilt Bruce-parket á stofu og holi. Flísar og parket á öðrum gólfum. Tengt f. þvottav. og þurrkara á baðherb. Yfirbyggðar svalir með flísum. Ásett verð 14,5 m. Áhv. 7 m. 3JA HERB. LÆKJASMÁRI - GLÆSIÍBÚÐ - ÚTSÝNI Erum með í einkasölu á 10. hæð 3ja herb. 97,2 fm íbúð með kirsuberja- innréttingum og parketi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, stór sturtuklefi. Stórar suður- svalir yfirbyggðar að hluta. Þetta er á allan hátt glæsileg eign með öllu á frábærum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og býður uppá stórkostlegt útsýni til suðurs og vesturs. Áhv. 7 m. Ásett verð. 16,9 m. GRETTISGATA - MIÐBÆR Þetta er 61,2 fm svalaríbúð á 2. hæð þ.a. 5 fm geymsla í kjallara. Eignin er á frábærum stað í góðu ástandi og í fallegu húsi. Toppíbúð fyrir unga fólkið. Ásett verð 8,95 millj. KRÍUHÓLAR - BREIÐHOLT Í einkasölu 3ja herb. 79,1 fm íbúð með yfirbyggðum vestursvölum á annarri hæð og óhindruðu útsýni. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi og á það við um sameign einnig. Ný eldhúsinn- rétting og parket á öllu. Ásett verð 10,7 m. UNUFELL - REYKJAVÍK Mjög góð og snyrtileg tæplega 100 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í vel við höldnu húsi. Parket og flís- ar á gólfum. Þvottaherb. innan íbúðar. Suð-vestur svalir. Áhv. 4 m. Ásett verð. 10,9 m. BARÐAVOGUR - RVÍK Falleg 72 fm 3ja herb risíbúð í þríbýlishúsi. Sólskáli og risloft sem ekki er inní fm tölu íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Ásett verð 11,9 m. SÆVIÐARSUND -RVÍK Falleg 3ja herb 84,2 fm íbúð á 2. hæð (efstu hæð) í fjórbýl- ishúsi ásamt 28,1 fm bílskúr samtals 112,3. Húsið nýtekið í gegn að utan. Ásett verð 13,9 milj. LANGHOLTSVEGUR - RVÍK Mjög björt og sérlega rúmgóð 3ja herb. 80,7 fm íbúð með sérinngangi. Falleg lóð með leiktækj- um. Gólfefni eru parket og dúkur. Áhv. 6 m. Ásett verð 10,2 m. 2JA HERB. NAUSTABRYGGJA - GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð 65,3 fm íbúð á 3. hæð í fallegu lyftuhúsi. Kirsuberja-innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Ásett verð 12,5 m. ÞÓRUFELL - RVÍK Falleg 2-3ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket og dúkur á gólfum. Stórar vestursvalir. Ásett verð. 7,2 m. EINBÝLI M. AUKAÍB. KÓPAVOGSBRAUT - ÞRJÁR ÍBÚÐIR Mjög fallegt einbýli á þremur pöllum, með tveimur aukaíbúðum önnur í leigu. 106 fm 47 fm og 54 fm samtals 207 fm. Mjög fall- egur garður. Komin sökkul f. bílskúr. Áhv. 7 m. Ásett verð 24,5 m. Sölustjóri Eðvarð Mattíasson. Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason, Linda Urbancic, Elín Guðjónsdóttir. KRINGLAN - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til leigu mjög glæsilegt 50-150 fm skrifstofuhúsnæði í Kringlunni (verslun- armiðstöðinni) stóra turni. Allar innrétt- ingar eru fyrsta flokks og eru tölvu og símalagnir til staðar ásamt öryggiskerf- um. Frábær staðsetning. Húsnæðið er tilbúið til notkunar. Nánari upplýsingar gefur Karl í síma 896-2822 TIL LEIGU - VÆTTABORGIR REYKJAVÍK Til leigu á besta stað við sjávarsíðuna gott 153,4 fm einbýlishús ásamt 25,5 fm bílskúr. Allt innbú getur fyllgt með. Húsið leigist frá og með 1. sept 2003. NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T Reykjavík - Fasteignasalan fast- eign.is er nú með í sölu raðhús að Bakkastöðum 121 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 2001 og er það 204 ferm að stærð, byggt á pöll- um. „Um er að ræða mjög glæsilegt og sérkennilega hannað hús. Arki- tekt er Páll Hjaltason. Þetta er endaraðhús sem stendur á sjávarlóð í graslendi, ofan við klettabelti og vísar til þess með grágrýtisáferð á veggjum og torfþaki. Húsið lagar sig að landslaginu og stórir glugga- fletir, opnanlegir að hluta, snúa til vesturs og er þaðan hreint ótrúlega fagurt útsýni,“ sagði Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is. „Veggir eru steinsteyptir, ein- angraðir að utan og klæddir með múrkerfi. Lægri byggingin er með torfþaki og maghony-gluggum, en sú hærri með báruálsþaki og furu- gluggum með álkápu. Hjarta hússins samanstendur af alrými með eldhúsi og tveimur stórum samliggjandi stofum. Í setu- stofu er mjög stór og óvenjulega glæsilegur arinn úr grágrýti og inn- byggður bókaskápur. Miðað við nú- verandi þörf eigenda hafa aðeins verið útbúin þrjú svefnherbergi en í húsinu er möguleiki á þremur svefnherbergjum til viðbótar. Baðherbergið er sérstaklega rúmgott, með steyptu tvíbreiðu bað- kari og glugga til Esjunnar. Öll blöndunartæki og salerni eru hönn- uð af Philippe Stark. Í kjallara er lítið baðherbergi með sturtu, hand- laug og salerni, auk geymslu og vinnuherbergis. Gert er ráð fyrir verönd sunnan megin við húsið í góðu skjóli. Hægt er að ganga út á veröndina um rennihurð úr borðstofu og einnig úr svefnherbergi. Þá er einnig gert ráð fyrir hellustétt austan megin við húsið sem hægt verður að ganga út á úr aðalinngangi og eins úr svefn- herbergi. Húsið stendur innst í rólegum botnlanga, á milli húss og fjöru er golfbraut. Göngustígur tengir lóðina við fjöruna fyrir neðan, sem og stígakerfi borgarinnar. Útsýni er yfir Sundin, Geldinganes, Snæfells- jökul og fjöllin norðan og austan við Reykjavík. Mikið fuglalíf er á svæð- inu. Byggingarnefnd tilnefndi hönnun Páls Hjaltasonar á þessum húsum til verðlauna í tilefni af 160 ára af- mæli nefndarinnar fyrir framúr- skarandi hönnun og vinnubrögð. Ásett verð er 32,8 millj kr. Mikið er áhvílandi af hagstæðum lánum.“ Ótrúlega fagurt útsýni er frá gluggum Bakkastaða 121. Bakkastaðir 121 eru til sölu hjá fasteign.is, þetta er endaraðhús sem byggt er eftir verðlaunateikningu Páls Hjaltasonar. Ásett verð er 32,8 millj. kr. Bakkastaðir 121

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.