Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 C 39Fasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Bergstaðastræti Mjög falleg hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin var öll standsett fyrir 3 árum. 2-3 svefnherbergi, skápar í tveimur, parket á gólfi. Mjög vandað eldhús með fallegri innréttingu, opið í stofu. Stofa með s-vestur svölum. Mjög falleg eign á góðum stað. Áhv. hagst. lán 11,3 m. V. 17,7 m. 2231 Tjarnarmýri - glæsileg - Útsýni Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innrétt- ingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is V. 20,2 m. 1750 Kjarrhólmi - Kóp. Vorum að fá í sölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbregi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Austurströnd - Sel- tjarnarnes. Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsi- legar innréttingar, mebau-parket á gólfum, þvotta- hús í íbúð og stæði í bílageymslu. STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ!! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. V. 14,9 m. 2191 Básbryggja Vorum að fá í sölu glæsi- lega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnher- bergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, út- gangur á stórar suðvestursvalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Inn- réttingar úr Mahony, gólfefni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Þangbakki - lyfthús Vor- um að fá í sölu 2ja herbergja 70 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Ágæt viðarinnrétting í eld- húsi, dúkur á gólfi. Svefnherbergi með parketi. Stór- ar svalir er snúa í norður, frábært útsýni. Áhv. 3,8 m. V. 10,5 m. 2111 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðh. með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,9 m. 2202 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flók- agötu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir framtaks- sama. Góð lán geta fylgt. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinn- gangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenn- inu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 BYGGINGAVERKTAKAR Hús á þremur hæðum auk ris, alls um 351 fm gisti- heimili. Byggingamöguleikar á baklóð og á samliggj- andi lóð við Grettisgötu sem er líka föl. Tækifæri fyr- ir byggingaverktaka. Miklir möguleikar enda íbúða- þörf mikil í miðbænum. Allar upplýsingar á skrifstofu Eign.is 2232 VEISLUSALUR – KJÖR- IÐ TÆKIFÆRI Til sölu miðsvæðis í Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka starf- semi. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í ná- grenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 2233 LYNGHÁLS Alhliða iðnaðarhúsnæði sem skiptist í tvo eignarhluta, um 1.712 fm á efri hæð með innkeyrslu frá Lynghálsi, mjög góð loft- hæð. Hentar fyrir margskonar iðnað. Góð bílastæði. Neðri hæðin er 683 fm með aðkeyrslu frá Krókhálsi, frábær fyrir lager eða þ.h. Byggingarréttur upp á um 2.600 fm á þremur hæðum. Lóð um 3.000 fm. Allar nánari upplýsingar og teikningar hjá Guðmundi sölumanni. Tilboð 1879 Bankastræti - heil hús- eign Glæsilegt og klassískt fjögurra hæða hús auk kjallara í miðbænum sem státar af lyftu og fal- legum stigum. Fyrir hótel, gistiheimili, skemmtistað, eða skrifstofur. Stutt í Héraðsdóm. Mjög góð loft- hæð. Frábær staðsetning. Frekari upplýsingar hjá sölumönnum. Ákv. sala. 1395 Sumarbústaður - Þrastarlundi Vorum að fá í sölu mjög fallegan sumarbústað sem skiptist í stofu, eld- hús 2 svefnherbergi, baðherbergi og svefnloft. Í dag vantar pall í kringum bústað, búið er að panta inntök fyrir, heitt- og kalt vatn og rafmagn. Allt innbú fylgir með í kaupunum. V. 5,4 m. SMÁRINN - BÍLASAL- AR Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 Asparás - Garðabæ Vorum að fá í í sölu mjög rúmgóða og fallega 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Rauðeikarparket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi, skápar í 2. Baðher- bergi með kari og sturtu, flísar í hólf og gólf. Stofa með útgang á hellulgða verönd er snýr í suður. Hús og lóð til fyrirmyndar. Áhv. 8,5 m. V. 18,5 m. 2244 Asparfell - bílskúr - LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð ásamt 25,5 fm bíl- skúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnh. með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Laugavegur Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu húsi. 2 svefnher- bergi með skápum. Baðherbergi með kari. Góð stofa og borðstofa. Hús í góðu standi. V. 8,4 m. 2211 Vallarás - lyftuhús - laus strax Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með ágætri innréttingu. Baðher- bergi með kari. Stofa með útgang á suðursvalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Karlagata - stúdíóíbúð Mjög falleg stúdíóíbúð, í kjallara í þríbýli. Stofa/her- bergi með parketi. Eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu, flísar á gólfi. Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi. Snyrtileg sameign, hús í ágætu standi Áhv. húsbr. 2,2 m. V. 5,9 m. 2240 Orrahólar Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 63 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Svefnherbergi með góðum skápum, parket. Baðherbergi með kari, flísar. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, parket. Stofa með parketi útgangur á timb- urverönd er snýr í vestur. Áhv. 3,9 m. V. 8,7 m. 2243 Nýlendugata - fráb. eign - laus strax Vorum að fá í sölu mjög góða risíbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús opið í stofu, stofu og baðherbergi með sturtu. Hátt til lofts í íbúð, panell í lofti. Íbúðin og húsið voru endurgerð árið 1996. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 12,5 m. 2147 Jörfagrund - Kjalar- nesi Í einkasölu, 180 fm einbýlishús á einni hæð, ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innrétt- ingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öll- um, parket. Baðherbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. 12,6 m. V. 18,9 m. 2210 Básbryggja - Raðhús á besta stað Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmtilegt endaraðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. Glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbyherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is 2245 Álakvísl - bílageymsla Í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri Mahony inn- réttingu. Stofa með útgang á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnh. með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum - aðeins 6 íbúðir eftir Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 m. með bílskúr. • Verð á 4ra herb. 15,9 m. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 m. Lán frá seljanda 1,5 m. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 m. Við afhendingu með peningum 1 m. Við afsal með peningum 1,4 m. Samtals 13,9 m. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu- meðferðar. Erum með mikið af kaupendum á skrá sem vantar t.d.: • 2-3ja herbergja á Kringlusvæðinu • 3ja herbergja á jarðhæð • 5-6 svefnherbergja raðhús í Fossvogi • Raðhús í Seljahverfi • 4ra herbergja í austurbæ • 4ra herbergja í Grafarvogi á jarðhæð, gott aðgengi • 3ja herbergja í Árbæ • Rað-par-einbýli á Seltjarnesi • 3-4ra herbergja á svæði 104, 105 og 108 v. 11,5 m. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Hesthús Erum að uppfæra hesthúsaskrána okkar og vantar þess vegna allar tegundir hesthúsa á söluskrá okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs, vanir menn sem þekkja til í hesthúsageiranum, þeir Hinrik Bragason og Andrés Pétur. 1043 grunna, í þeim var hvorki búandi né starfandi. Hvernig skal mæla loftgæði? Þar kemur til sögu danskur prófessor við Kaupmannahafn- arháskóla, Ole Fenger að nafni, reyndar eru frá honum þeir fróð- leiksmolar sem hér hafa birst. Ole er enn að störfum og í fullu fjöri og mörgum Íslendingum að góðu kunnur. Það má nefna að hann er forseti SCANVAC, sem er norrænt samband lagnafélaga. Allir þekkja að hiti er mældur í gráðum, þyngd í kílóum og lengd í metrum. En Ole Fenger hefur bætt einni mælieiningu við sem nefnist í höfuðið á honum sjálfum og kallast OLF. Á grundvelli þessarar mæliein- ingar voru gefnar út reglur um loftræsingu bygginga fyrir nokkrum árum merktar CEN 1752. Á bak við þetta lá mikil vinna, miklar rannsóknir. Þannig var hægt að slá því föstu hvað hver einstaklingur mengar í kringum sig mælt í olfum. En það er ekki aðeins maðurinn sem mengar loftið, það gera flest efni einnig, þar á með- al þau efni sem eru á gólf- um, í lofti, á veggjum og ekki síður þau efni sem unnið er með. Það er einnig athygl- isvert að það er munur frá einni persónu til annarrar hvað hún mengar mikið, þar kemur fram að reyk- ingamaður mengar marg- falt á við þann sem ekki reykir og það gildir þó hann reyki aldrei innan- dyra. En hvernig eru þessar niðurstöður fengnar? Með lyktarskyni dauðlegra manna, svo einfalt er það. Með sérstökum búnaði og sérþjálfuðu fólki var þetta fundið út og þó þetta virðist ótrúlegt eru þetta að mestu viðurkennd vís- indi í dag, en að sjálfsögðu eru enn finnanlegir efa- semdamenn.Þannig eru loftgæði mæld, sérþjálfað fólk metur gæði loftsins út frá lykt og fleiru. Mengun loftsins kemur frá þremur per- sónum og einnig frá þeim búnaði sem þær eiga að vinna við. Samanlögð „olf“ segja hve loftskiptin eiga og þurfa að vera mikil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.