Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 38
38 C MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. www.husavik.net Sérbýli Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúmgott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 14,9 millj. (11) Hjallavegur - sérhæð. Sérlega skemmtileg og mikið endurnýjuð ca 134 fm neðri sér- hæð, auk 51 fm séríbúð, sem gefur góðar leigutekjur. Húsið er nýklætt að utan, parket er á gólfum, stórt og fallegt eldhús, tvö stór svefnherbergi og sjón- varpshol. Þak, gler, póstar, lagnir og rafmagn var endurnýjað fyrir ca 8 árum. Verð 18,5 millj. (191) Langholtsvegur. Gullfallegt ca 181 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með út- gang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inn- angengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (70) Klapparberg. Vel skipulagt 177 fm ein- býlishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frístandandi bílskúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borð- stofa með útgang út á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með sauna, bað- Grandavegur. Gullfalleg og rúmgóð 90,6 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi sem byggt er árið 1988. Parket á holi, stofu og svefnherbergjum, flísar á eldhúsi. Stórt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, baðkari og sturtu. Einnig fallegt eldhús. Áhv. 6,7 millj. Verð 13,9 millj. Sjá myndir á www.husavik.net 2ja herb. Njálsgata. Mjög falleg 65,1 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu fallega timburhúsi. Eignin skiptist: Anddyri, hol, svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og stofa. Búið er að innrétta litla svefnaðstöðu frá hluta af stofu. Furugólfborð, góðar suðursvalir. Áhv. 4,6 millj. húsbréf. Verð 10,2 millj. Hjallavegur. Um er að ræða bjarta 36,5 fm íbúð á jarðhæð/kj. í litlu fjölbýlishúsi. Ný- legt parket á holi og stofu, baðherbergi með glugga, rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj. (190) Vesturberg - Laus. Mjög björt og snyrtileg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin skiptist: Anddyri, hol, svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Þvottahús á hæðinni. snyrtileg sameign. Húsvörður. Áhv. 2,9 millj. húsb. Verð 8,1 millj. Austurberg - Sérinngangur. Mjög falleg og rúmgóð 75 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi sem búið er að klæða að hluta. Fallegar flísar á gólfum, rúm- gott eldhús, stór stofa með útgang út á vestursval- ir. Sjá myndir á www.husavik.net. Verð 10,4 millj. Skipti möguleg á 4ra-5 herbergja eign í sama hverfi. (196) Víkurás - Bílskýli. Mjög falleg 58 fm 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli (klætt að utan), gott stæði í lokuðu bíla- stæðahúsi. Rúmgóð stofa og svefnherbergi, eldhús opið við stofu, borðkrókur. Mjög björt íbúð (gluggar á gafli) með fallegu útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 9,2 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) potti. Verð 32 millj. (35) Safamýri - Bílskúr. Falleg 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lítið búr innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, út- gangur út á stórar suðvestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsb. Verð 14,5 millj. 3ja herb. Laugavegur. Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefn- herbergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Skemmtilega skipulögð 3ja herb. íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli (lítið stigahús aðeins fjórara íbúðir, ein íbúð á palli). Eignin er að mestu í upphaflegu útliti. Nýjir gluggar og gler. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. Spóahólar - Laus. Mjög falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi með frábæru útsýni yfir borgina. Bað- herbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél. Fallegt eldhús með nýlegri innréttingu, borðkrókur. Rúmgóð stofa með útgang út á suðursvalir. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 10,9 millj. Tungusel - Útsýni. Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 85,4 fm íbúð á 2. hæð á frábærum útsýnisstað. Nýlegar flísar á eldhúsi og holi. Rúmgóð stofa með útgang út á suð- ursvalir. Íbúðin er staðsett við frábært útivista- svæði, skóla og verslannir. Verð 10,7 millj. (176) kari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Stuðlasel. Glæsileg ca 180 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi, auk 23 fm bílskúrs, alls 203 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Stór stofa með arinn og útg. út á suðursvalir, stórt og glæsi- legt nýlega endurnýjað hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi inn af og sér baðherbergi. Bílskúr með hita, rafmagni og fjarst. hurðaopnara. Verð 20,8 millj. (180) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið, búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðher- bergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbú- in en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel stað- sett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan hússins (göngustígur og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 35 millj. Bollagarðar - Seltj. Gullfallegt 237,3 fm endaraðhús með innbyggðum 23,2 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. hæð er hol, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi og þvottahús. 2. hæð er stofa, borðstofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Ris er eitt op- ið rými, horft niður í stofu (góð vinnuaðstaða). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er í góðu standi. Fal- leg 100 fm timburverönd í garði. Áhv. 10,0 millj. húsb. og Landsb. Verð 26,8 millj. Nýbygging Ólafsgeisli. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 180-235 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Kirkjustétt. Vandað og vel staðsett 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Þrjú svefnh. og stofa. Húsið er til afhend- ingar strax rúmlega fokheld að innan en fullfrágengið að utan og málað. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,7 millj. (114) Gvendageisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar í júlí/ágúst og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afhendingar 3ja-4ra herbergja 110 fm íbúð- ir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrif- stofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - Penthouse. Ný og glæsileg ca 300 fm penthouse íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsilegt út- sýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnher- bergi, Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum Grýtubakki. Vel skipulögð og falleg 3ja herbergja 78,9 fm íbúð, auk 7,1 fm geymslu (samtals 86 fm) í góðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Innréttingar voru endurnýjaðar fyrir ca 8 árum í eldhúsi, holi og herbergi. Nýleg innrétting á baðherbergi. Stofa með útgang út á suðursval- ir. Sjá myndir á www.husavik.net. Ekkert áhvíl- andi, verð 10,6 millj. (312) Básbryggja. Stórglæsileg ca 149 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) í nýlegu húsi í Bryggjuhverfi. Þrjú góð svefnher- bergi, stofa og sjónvarpsstofa, mikil lofhæð, bað- herbergi með sturtu og baðkari. Gegnheil eik og flísar á gólfum. Mahogny innréttingar. Áhv. ca 15 millj. Verð 21,5 millj. Sjá myndir á www.husavik.net. Austurströnd - Bílskýli. Falleg 61,2 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í ný- viðgerðu lyftuhúsi (er verið að klára síðustu hlið) á þessum eftirstótta stað á Seltjarnarnesi. Eign- in skiptist í anddyri, hol, stofu, eldhús og baðher- bergi. Gott eikarparket á gólfum, baðherbergi flí- salagt í hólf og gólf, stofa rúmgóð með útgang út á stórar vestursvalir með frábæru útsýni. Stæði í bílskýli fylgir eigninni. Verið er að ljúka við klæðn- ingu á húsinu að utan og greiðist sá kostnaður af seljanda. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,5 millj. Verð 10,6 millj. ÞAÐ kom frétt í hinu ágætablaði, Morgunblaðinu, fyr-ir stuttu þar sem sagt varað nú ætti að fara að inn- leiða staðla um gæði innilofts, auð- vitað á vegum Evrópusambandsins. En hvernig á að mæla gæði lofts, er það hægt? Um aldamótin 1900 hófu menn fyrir alvöru að kanna og rannsaka það loft sem menn og málleysingjar önduðu að sér og þá fóru ýmsar kenningar að verða til og urðu margar þeirra talsvert lífseigar. Á þeim tíma vissu menn að það var súrefnið sem maðurinn var að sækjast eftir og að það væri öllum lífsnauðsynlegt. Franskur maður, Brown- Séquards að nafni, setti fram þá kenningu að það væri ekki aðeins lífsnauðsynlegt að anda að sér lofti til að fá súrefni, það væri jafn nauð- synlegt að anda frá sér til að losna við eitur úr líkamanum. Í fyrstu var það hans álit að þetta væri aðallega koltvísýringur, en við áframhald- andi rannsóknir nefndi hann eitrið „antropotoxin“ en það hefur reynd- ar aldrei verið viðurkennt að það efni sé til. Brown-Séquards reyndi að sanna kenningar sínar með því að blása mjög hægt, lofti í gegn um mörg samtengd búr þar sem í hverju búri var tilraunamús. Hann taldi kenn- ingu sína sannaða með því að músin í síðasta búrinu dræpist fyrst og það mun hafa gerst. Eigi að síður voru kenningar hans ekki viðurkenndar því fleira gat komið til en eitruð fráöndun annarra dýra. Bakteríur uppgötvaðar Það hafði mikil áhrif þegar bakt- eríur voru uppgötvaðar og nú tók við tímbil þar sem menn voru sér- staklega hræddir við fráöndun ann- arra því að í henni gætu leynst bakteríur og það stendur enn. Næg- ir þar að benda á þá fjölmörgu As- íubúa sem sést hafa í fréttum sjón- varps, með grímu fyrir vitum til að smitast síður af hinni skæðu lungnabólgu sem nú geisar. En fyrir um hundrað árum voru menn, sem á annað borð voru svo upplýstir, mjög hræddir við að anda að sér lofti ef nokkur minnsta hætta væri á að það hefði verið í lungum næsta manns. Þótti mönnum það jafn viðurstyggilegt og að drekka vatn sem annar hafði haft sér í munni. Ameríski læknirinn Billings lagði mikla áherslu á loftræsingu í bygg- ingum og setti fram forskrift um hve ör loftskiptin ættu að vera. Það sem vakti fyrir honum var fyrst og fremst að fækka bakteríum á hvern rúmmetra lofts og minnka þannig smithættuna. Þessi kenning missti einnig fljótlega stuðning. Þegar kom fram á öldina fóru menn að gera sér grein fyrir því að það var ekki sama úr hvaða efni byggingar voru. Þá fóru að koma á markað margs konar bygginga- hlutar úr gerviefnum, fram að því hafði byggingarefnið verið fábrotið, múrsteinar, stál, steypa, tré og gler. Undir lok aldarinnar var farið að viðurkenna „sjúk hús“, það hefur gengið svo langt að tiltölulega nýjar byggingar hafa verið rifnar til Er hægt að mæla gæði andrúmslofts? Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is Tilraunabúrin, sem áttu að sanna að fráöndun væri eitruð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.