Morgunblaðið - 04.07.2003, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.07.2003, Qupperneq 5
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2003 B 5 ólinn er vinsæll í sumar. Spenna upp á ja punktinn yfir i-ið. Skór úr Kron. a merki haldi sig við sitt, elti ekki svo mikið tískustrauma og sé ávallt frumlegt. Spænskar espadrillur sjást í skó- búðunum enda afar þægilegir skór sem ófáir Íslendingar hafa plampað um á, ekki síst í sólarlöndum. Skórnir eru úr taui, botninn þétt- ofinn og nú er vinsælt að vera í há- hæluðum skóm þar sem hæll og botn er ein heild og það tekst m.a. í spænskættuðum skóm í Kron sem eru bundnir upp á kálfann. Í Bianco í Smáralind og Kringl- unni er mikið um tásuskó, þ.e. sandala með bandi sem skilur stórutá frá hinum tánum. Yfir ristina liggja svo alla vega skreytt bönd úr hinum ýmsu efnum. Skór af þessu tagi rjúka út úr búðunum eins og heitar lummur, að því er fram kom við afgreiðsluborðið. Það sem af er sumri hefur veðrið leikið við landann og einhverjir hyggja á sólarlandaferðir, svo fjár- festing í tásuskóm er kannski ekki alvitlaus. Þrír franskir rennilásar; hönnun Mörtu Rúnarsdóttur fyrir www.com. pænska merkið Ras er þekkt fyrir frum- ga hönnun og hér eru það bundnir skór eð spænsku espadrilluívafi. Pallíett- rnar búa til litríka mynd á skóna sem erða augnayndi. Ali Baba-skórnir úr Agadir. Þægilegir handgerðir skór frá Marokkó. Morgunblaðið/Jim Smart Mjúkir ofnir skór úr kaktusþráðum og silki úr Agadir. Líkt og búið sé að trampa þá niður en þannig er einmitt þægilegt að smeygja sér í þá. INNISKÓR Skrautlegir tásuskór, leður og túrkísbláir steinar úr 38 þrepum. ÞÆGINDINvirðast í fyr-irrúmi í skótísku karl- manna. Efnin eru mjúk og sveigj- anleg, skórnir eru oftast frekar fót- laga og mikilli lita- dýrð er ekki fyrir að fara. Einkennandi er að nokk- uð mikið er gert úr saumum og samskeytum og virðast skórnir fyrir vikið frjálslegir og þægileg- ir. Þrátt fyrir að konur kaupi tá- suskó í röðum, virðast karlar ekki eins spenntir fyrir því að viðra tærnar í slíkum skófatnaði. Hefðbundnir sandalar með hæl- bandi og öllum græjum teljast traustir fyrir karlana og eru vin- sælir en óhefðbundnari opnir skór hljóta ekki jafn mikla náð fyrir augum fjöldans. Hefðbundnir strigaskór í ætt við gömlu Converse-strigaskóna eiga upp á pallborðið hjá körl- unum, að sögn starfsfólks Jack&Jones í Smáralind, en slík- ar eftirmyndir er víða að finna. Karlarnir vilja líka sportlegri skó úr leðri sem henta báðum kynj- um. Krossbandainniskórnir gömlu eru nú hátískusandalar. Úr Skór.is. Afaskór ganga aftur þýskur bareigandi í St. Louis, Chris Von de Ahe, sem einnig átti aðalhafnaboltaliðið þar í borg. Þeir sem kynnt hafa sér sögu pylsunnar fullyrða að í Bandaríkjunum hafi sérleyfishafi fyrir pylsur, Ant- on Feuchtwanger frá Bæjaralandi, verið fyrstur til að selja pylsur í brauði á vörusýningu í Louisiana árið 1904. Sagan segir að hann hafi lánað viðskiptavinum sína hanska til þess að þeir yrðu ekki allir útbíaðir í sósu. Þeim láðist hins vegar oftast að skila hönsk- unum og því bar Feuchtwanger ekki eins mikið úr býtum og vonir stóðu til. En hann dó ekki ráðalaus heldur bað mág sinn, sem var bakari, um að sérbaka brauð, sem pössuðu nákvæmlega fyrir pylsurnar. Upp frá því urðu pylsur í brauði algeng fæða um gjörvöll Bandaríkin og báðu menn jafnan um „hot dog“, eða heitan hund – heiti sem skopmyndateikn- arinn Tad Drogan bar ábyrgð á. Nafngiftin byggð á misskilningi Þannig háttaði til að dag einn í apríl árið 1901 sat Drogan í blaðamannastúku á pólóleikvanginum í New York og teiknaði skopmyndir af leikmönnum. Veðrið var heldur hráslagalegt og íssalar á svæðinu höfðu ekki árangur sem erfiði. Pylsusalinn, Harry Stevens, var hins vegar í essinu sínu og hafði vart undan að selja pylsur og brauð. Hann hrópaði í sífellu: „Sjóð- andi heitar „dachhund-pylsur!“ Drogan gerði sér mat úr skondnum aðstæðum og teiknaði mynd af geltandi, heitri pylsu í brauði, sem síðan var birt í The New York Journal. En þar sem hann hafði ekki minnstu hugmynd um hvernig stafa ætti „dachhund“ skrifaði hann einfaldlega „hot dog“ í texta með skopmynd- inni. Allar götur síðan hafa Bandaríkjamenn kallað „eina með öllu“ heitan hund, eða hot dog og hefur nafngiftin jafnvel orðið öðrum þjóðum töm á tungu. Skopmyndateikn- arinn Tad Drogan (1877-1929) hund á þýsku. n á r. Fyrst gu, sem hrifn- pá pyls- átti HR Látum einungis ánægjuna síast í gegn GOLDEN BEAUTY SUN DEFENSE Helena Rubinstein sérfræðingur í sólarvörum kynnir ný sólvarnarkrem. DRAUMKENND FEGURÐ www.helenarubinstein.com Nauðsynlegir ferðafélagar á sumrin eru sólvarnarkrem ef verið er í sólinni, en ef hún sýnir sig ekki, eða þú vilt strax verða brún, sjálfbrúnandi krem án sólar. Þegar þú kaupir 2 krem úr sólarlínunum fyrir andlit eða líkama fylgir þessi stóra litríka taska með í kaupbæti* og ef þú bætir við þriðju vörunni færð þú að auki snyrtibuddu í stíl. Útsölustaðir: Ársól Efstalandi 26 Grímsbæ, Gullbrá Nóatúni, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Hygea Kringlunni, Hygea Laugavegi 23, Mist Spönginni, Sara Bankastræti 8, Sigurboginn Laugavegi 80, Andorra Strandgötu 32 Hafnarfirði, Bylgjan Hamraborg Kópavogi, Hygea Smáralind, Fína Háholti 14 Mosfellsbæ. Landið: Jara Hafnarstræti 104 Akureyri, Bjarg Stillholti 14 Akranesi, Hilma Garðarsbraut 14 Húsavík, Konur & Menn Hafnarstræti 9 Ísafirði, Myrra Austurvegi 4 Selfossi, Miðbær Miðstræti 14 Vestmannaeyjum. * M eð an bi rg ði r e nd as t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.