Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 C 9 LÓÐIR Sandgerðisbær Sandgerðisbær auglýsir lóð á miðbæjarsvæði bæjarins undir 4 íbúðir sem ætlaðar eru ungu fólki. Áhugasamir bygging- araðilar fá nánari upplýsingar hjá bæjarstjóra í síma 423 7555, sigurdur@sandgerdi.is ÞJÓNUSTA Þak- og gluggaviðgerðir Geri föst tilboð. Hröð og vönduð þjónusta. Sigurjón Hákonarson, s. 847 1374. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarhús í gömlu byggðinni í Súðavík! 112 m² einbýlis- hús ásamt 34 m² bílskúr, byggt árið 1973. Selst með öllum hús- gögnum. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 897 4989/893 4989. Myndir og frekari upplýs- ingar á: www.dekurhus.u.is/tungata11.htm Tilboð óskast fyrir 30. júlí nk. Skorradalur Sumarbústaðalönd til sölu og leigu Einstök staðsetning, kjarri og skógi vaxið land, stærð lóða frá 3.400 fm upp í 9.400 fm. Glæsilegt útsýni, tveggja jökla sýn, heitt og kalt vatn, byggingarréttur fylgir undir bátaskýli við Skorradalsvatn, búið er að teikna 9 holu golfvöll sem fyrirhugað er að reisa. Allar nánari upplýsingar veitir fasteignasalan Stóreign ehf. í síma 55 12345. TILKYNNINGAR Lokun vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí til og með 4. ágúst 2003. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæða- eftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Skiptiborð stofnunarinnar tekur við skilaboðum meðan á lokun stendur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í landi Hróarsstaða í Fnjóskadal Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar auglýsir tillögu að breyttu deiliskipulagi í landi Hróarsstaða í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Um er að ræða breytingu á svæði sem skil- greint er sem svæði C í deiliskipulögðu landi Hróarsstaða. Svæðið var ætlað undir þrjú frí- stundahús, en tillagan gerir ráð fyrir að í stað- inn komi nú þrjú íbúðarhús. Lóðarmörk eru óbreytt, en byggingarreitir rýmkaðir. Breyting- artillagan verður til sýnis á sveitarstjórnarskrif- stofu Þingeyjarsveitar að Kjarna á Laugum frá og með föstudeginum 18. júlí til og með föstu- dagsins 15. ágúst 2003. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út föstudaginn 29. ágúst 2003. Skila skal athugasemdum á sveitarstjórn- arskrifstofu Þingeyjarsveitar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TIL SÖLU Rúm og tjald til sölu Rúmið er 1,80 x 2 m með confort dýnu. Tjaldið er 5-6 manna. Uppl. í síma 567 3127 Kristín. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknirinn Ólafur Ólafsson hefur hafið störf hjá félaginu undir handleiðslu Friðbjargar Óskarsdóttur sem sér um hópa- starf. Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9—13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Samkoma fellur niður vegna útilegu kirkjunnar í Húsafell þessi helgi. www.kristur.is .Sannleikurinn er þverkirkjulegt trúboðsfélag sem býður þig velkomin(n) á vakningasamkomur nk. þriðju- dags-, miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld á Snorrabraut 54, kl. 20.00. „Synd skal ekki drottna yfir yður, því að ekki eruð þér undir lögmáli, heldur undir náð.“ Róm 6.14“ Í kvöld kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majór Elsabet Daníelsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennslan um Trú í höndum Jóns G. Sigurjónssonar held- ur áfram kl. 10.00 og endurtekið kl. 19.00. Allir velkomnir. Minnum á að aðalsamkomur kirkjunnar eru á fimmtudags- kvöldum kl. 20.00 í sumar. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00 Miðvikud. Bænastund kl. 20.00 Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00 Laugard. Samkoma kl. 20.30 www.krossinn.is Almenn samkoma kl. 20:00 Vörður Leví Traustason predik- ar. Niðurdýfingarskírn. Gospel- kór Fíladelfíu sér um lofgjörð- ina. Miðvikud. Biblíulestur og bæn kl. 20.00. Fimmtud. Eldur unga fólksins kl. 21.00. Föstud. Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugard. Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6:00. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is mbl.is VEÐUR DAGSKRÁ Útvarps Sögu hefur verið með öðru sniði það sem af er mánuðinum. Í fréttatilkynningu sem birt er á vef stöðvarinnar kemur fram, að ekki hafi verið nægilega sterkur rekstrargrundvöllur fyrir talmálsrás hér á landi, og hafi aug- lýsendur ekki talið það vænlegan kost hingað til að auglýsa á dagskrá stöðvarinnar. Breytingar eru meðal annars þær að tónlist er nú flutt á ný á stöðinni. Þáttum hefur verið fækkað, en enn eru á dagskrá þættir eins og Hrafnaþing og Viðskiptaþátturinn, og sömuleiðis dagskrá í umsjón Arnþrúðar Karlsdóttur og Sigurðar G. Tómassonar, svo eitthvað sé nefnt. Vonir standa einnig til að þáttur Hallgríms Thorsteinssonar haldist á dagskrá. Finna bakhjarla Að sögn Kristjáns Jónssonar, for- stöðumanns og markaðsstjóra dag- skrárdeildar útvarpssviðs Norður- ljósa, er vonast til að stöðin geti með þessum breytingum, og til- komu nýrra bakhjarla, haldið áfram útsendingum. „Við höfðum reynt allt sem við gátum hér innan fyrir- tækisins að halda útsendingum gangandi, og um leið og fyrirséð var að stöðin myndi hætta rekstri tóku nokkur fyrirtæki við sér og buðust til að styrkja stöðina. Þar má nefna Orkuveitu Reykjavíkur og Bónus– Group, ásamt fleirum sem eru að gera upp hug sinn,“ sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið. „Við viljum halda þessari stöð í loftinu, enda lítum við á hana sem málpípu þjóðarinnar, þar sem fólk getur tjáð sig og þarf ekki að liggja á skoðun sinni.“ Útvarp Saga breytir um svip Vinnumiðlun skólafólks lokað VINNUMIÐLUN skólafólks, sem var opnuð 3. mars síðastliðinn, hefur lokið við að miðla þeim sumarstörf- um til ungmenna sem Reykjavíkur- borg hafði yfir að ráða í sumar. 2.725 umsóknir bárust Vinnumiðlun í ár en 1.218 ungmenni drógu umsókn sína til baka og réðu sig annar staðar. Alls voru 1.595 ungmenni ráðin í sumar- störf hjá helstu stofnunum borgar- innar, þar af 220 í leiðbeinendastöður hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Aðrar stofnanir voru m.a. Félagsþjónust- an, Ráðhúsið, Umhverfis- og heil- brigðisstofa, Gatnamálastofa, Reykjavíkurhöfn, Borgarbókasafn- ið, Leikskólar Reykjavíkur og ÍTR. En 637 störf urðu til vegna tveggja aukafjárveitinga frá borgarráði, seg- ir í fréttatilkynningu. Ferðafélaginn kominn út FERÐAFÉLAGINN, ferðarit sem Íþróttasamband lögreglumanna stendur að í samvinnu við Umferð- arstofu, er kominn út. Þetta er í tutt- ugasta sinn sem sambandið stendur að útgáfu þessarar handbókar ferða- mannsins, en henni er dreift frítt um landið. Í ritinu er að finna ýmsar gagnleg- ar upplýsingar fyrir ferðamenn, svo sem lýsingu á staðháttum og þjónustu hringinn í kringum landið, umfjöllun um umferðarmerki, öryggismál, skyndihjálp og sambúð akandi og ríð- andi umferðar. Einnig er rætt um stöðu hjólreiðamanna á þjóðvegun- um. Loks má nefna að upplýsingar eru í ritinu um aðgengi ferðamanna að mannvirkjum Landsvirkjunar. NÝLEGA fékk Ístak hf. af- greiddan nýjan BOMAG valtara frá Merkúr hf., hann er af gerð- inni BW 177 D-3, valtarinn er 7,3 tonn og búinn VM3-BTM05 þjöppumæli og prentara. Þjöppumælir gerir tækjastjóra kleift að mæla og prenta út hvern- ig þjöppun hefur tekist meðan á þjöppun stendur. Með útskrift úr prentara má síðan fullvissa eftirlits- og tæknimenn um að nægilega hafi verið þjappað. Með búnaði þessum sparast mikill tími og fyrirhöfn þar sem ekki þarf að gera sérstakar þjöppumælingar, segir í fréttatilkynningu Fyrsta verkefni tækisins verður á Mývatnsöræfum, en þar vinnur Ístak að vegagerð. Á myndinni afhendir Jóhann Ólafur Ársæls- son, frá Merkúr hf., Teiti Gúst- afssyni innkaupastjóra Ístaks valtarann. Ístak fær nýjan valtara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.