Morgunblaðið - 17.08.2003, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.08.2003, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 C 9 Vegna mikilla anna viljum við ráða vana framreiðslumenn og aðstoðarfólk í eldhús og sal HVERFISGÖTU 56 • 101 REYKJAVÍK • S ÍMI 552 1630 UMSÓKNIR ME‹ MYND OG UPPL†S INGUM UM MENNTUN OG FYRRI STÖRF SENDIST Á NETFANG: GUS@ISLANDIA. IS FYRIR 31. ÁGÚST 2003. Við leitum að dugmikilli manneskju til að stjórna veitingahúsi Hótel Búða. Reynsla og þekking á veitingaþjónustu nauðsynleg, sérmenntun í faginu æskileg. Spennandi og krefjandi starf. Umsækjendur sendi skriflega umsókn á viktor@budir.is eða á Hótel Búðir, 356 Snæfellsbæ. Hótel Búðir · 356 Snæfellsbæ · Sími 435 6700 budir@budir.is · www.budir.is FRÁ SMÁRASKÓLA • Starfsmaður óskast í Dægradvöl. Um er að ræða 80-100% starf. Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 6100. Starfsmannastjóri Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Tannlæknastofa Aðstoðarmanneskja óskast á stóra tannlæknastofu miðsvæðis í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á tannlæknastofu og geti hafið störf sem fyrst. Umsónir skulu berast auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is, merktar: „ T — 14037“, fyrir mánudaginn 25. ágúst. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir trompetkennara fyrir næsta skóla- ár í hlutastarf. Nánari upplýsingar gefur skóla- stjóri í síma 565 2625 eða 565 4459. Vantar starfsfólk vegna opnun nýrrar búðar, bæði í fullt starf og hlutastarf. Vinnutími frá kl. 10-18 og 13-17. Vantar einnig helgarstarfsfólk. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf fljótt. Upplýsingar gefur Jón í síma 555 7788. Iðjuþjálfi Dagvist MS sjúklinga í Reykjavík auglýs- ir eftir iðjuþjálfa til starfa sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: B.Sc í iðjuþjálfun eða önnur sambærileg menntun. Góð starfsaðstaða — hentugur vinnutími. Umsækjendur hafi samband við Dagvist og endurhæfingu MS sjúklinga, Sléttuvegi 5 í Reykjavík, Vilborgu Traustadóttur, fram- kvæmdastjóra vilborg@msfelag.is eða í GSM 699 6871 fyrir 1.september nk. Hvar ertu? Hvar ertu hjartahlýja manneskja, sem vilt gæta 1 árs drengs 3 morgna í viku? Við búum í Þingholtunum. Hafu samband við Kristínu í síma 552 7870.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.