Morgunblaðið - 17.08.2003, Side 17

Morgunblaðið - 17.08.2003, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 C 17 ÚTBOÐ Brekkuskóli - 2. áfangi Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í endurbætur, viðbyggingu og lóðarframkvæmdir við Brekkuskóla á Akureyri. Helstu stærðir: Nýbygging: 1.650 m² á 1. hæð Eldri bygging: 2.640 m² á 3. hæðum Breikkun á eldri byggingu: 270 m² á 3. hæðum Viðbygging við eldri byggingu: 400 m² á 3. hæðum Stærð á lóð: 11.000 m² Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á væntanlegan verkstað fimmtudaginn 21. ágúst 2003 kl. 13:15 og þar mæta fulltrúi Fasteigna Akureyrarbæjar og hönnuðir. Útboðsgögn verða til sölu í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, frá og með mánudeginum 18. ágúst n.k. kl. 13:00. Verð á útboðsgögnum er kr. 15.000. Tilboðum skal skila til Fasteigna Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, og verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 11. sept. 2003 kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fasteignir Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4 hæð, sími 460 1000 og 460 1122 Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13354 Kennaraháskólinn lóð — 1. áfangi. Opnun 25. ágúst 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13353 Massagreinir fyrir LSH. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkra- húss, óska eftir tilboðum í massagreini (A Triple Quadropole Mass Spectro- meter (MSMS) with a Liquid Chroma- tography (LC) separion module and accessories). Opnun 4. september 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13347 Línuhraðall fyrir geislameðferð. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-há- skólasjúkrahúss óska eftir tilboðum í línuhraðal. Opnun 10. september kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynningarfundur verður í húsakynnum Ríkiskaupa hinn 18. ágúst nk. kl. 14.00. 13322 Upplýsingakerfi fyrir meinatækna- svið LSH. Opnun 10. september 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13362 Þrýstinemasett. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkrahúss og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, efna til útboðs vegna kaupa á einnota þrýstinemasettum, framlengingar- slöngum og slöngusettum til notkunar við hjartaútfallsmælingar og innsetn- ingarsett. Opnun 11. september 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13366 Borðbúnaður — Leirtau og hnífa- pör - Rammasamningsútboð. Opn- un 25. september 2003 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Vatnsendi. Athafnasvæði. Deiliskipulag. Tillaga að breyttu deiliskipulagi athafnasvæðis í Vatnsendahvarfi auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Athafnasvæðið í Vatnsendahvarfi liggur meðfram Breiðholtsbrautinni. Á svæðinu er fyrir- huguð blönduð atvinnustarfsemi með aðkomu frá Breiðholtsbraut. Í breytingunni felst að einni lóð innan svæðisins er skipt upp í átta lóðir. Á sex lóðanna verða 2. hæða hús með aðkomu ým- ist að neðri hæð eða báðum hæðum en á tveimur lóðum verða vöruskemmur með möguleika á skrifstofuhæð. Aðkoma að lóðunum verður frá nýrri húsagötu innan svæðisins. Tillagan gerir ráð fyrir að heildarbyggingarmagn svæðisins haldist óbreytt. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 6 II. Frá kl. 8.00 til 16.00 mánu- daga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 22. ágúst til 19. september 2003. At- hugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 6. október 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. nyitonlistarskolinn.is Umsóknir um skólavist Vegna breyttra aðstæðna auglýsir Nýi tónlist- arskólinn eftir umsóknum um skólavist skóla- árið 2003—2004. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, selló, gítar, harmonikka, þverflauta, söngur og forskóli. Hægt verður að sækja um skólavist í síma 553 9210 mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. ágúst, frá kl. 13.00—17.00. Nemendum skólans, sem ekki enn hafa gengið frá staðfestingu um skólavist fyrir veturinn, er bent á að eftir þriðjudaginn 19. ágúst njóta þeir ekki lengur forgangs til náms við skólann. Skólastjóri. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 86 Skólasetning Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Skólasetning Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla verður föstudaginn 22. ágúst og eiga nemendur að koma í skólana sem hér segir: Valhúsaskóli 7.-10. bekkur kl. 10:00 Mýrarhúsaskóli 6. bekkir kl. 9:00 5. bekkir kl. 9:30 4. bekkir kl. 10:30 3. bekkir kl. 11:00 2. bekkir kl. 13:00 Nemendur og foreldrar 1. bekkja verða boðaðir skriflega til viðtals við kennara föstudaginn 22. ágúst. Kennnsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst. Skólaskjólið opnar mánudaginn 25. ágúst. Útboð — upplýsingakerfi fyrir skrán- ingu ákvæðisvinnu rafiðna Ákvæðisvinnunefnd rafiðna óskar eftir tilboð- um í smíði og hýsingu upplýsingakerfis fyrir skráningu ákvæðisvinnu rafiðna. Um er að ræða upplýsingakerfi sem notað verður til að ákvarða laun rafvirkja sem starfa hjá rafverktaka í ákvæðisvinnu. Að ákvæðisvinnunefnd rafiðna standa Rafið- naðarsamband Íslands (RSÍ) og Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði (SART). Frestur til að skila tilboðum rennur út mánu- daginn 15. september kl. 10.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim fulltrúum bjóð- enda sem þess óska. Umsjónaraðili útboðsins, Rafteikning hf., Borgartúni 17, sími 520 1700, sér um að af- henda útboðsgögn og veitir nánari upplýsingar. Afhending útboðsgagna hefst mánudaginn 18. ágúst. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknirinn Ólafur Ólafsson hefur hafið störf hjá félaginu undir handleiðslu Friðbjargar Óskarsdóttur sem sér um hópa- starf. Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9—13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikud. Biblíulestur og bæn kl. 20.00. Fimmtud. Eldur unga fólksins kl. 21.00. Föstud. Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau. Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 06.00. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma Pálína Imsland og Hilmar Sím- onarson stjórna. Foringjaskóla- nemi Marit Vale Bye talar. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30 www.krossinn.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um trú kl. 10:00, kennari Jón G. Sigurjónsson, allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrir- bænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Bókabúðin opin eftir samkomu ný sending af bókum og geisla- diskum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.