Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 10
ÚRSLIT 10 B MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1. deild karla HK – Afturelding..................................4:1 Ólafur V. Júlíusson 55. (víti), Hörður Már Magnússon 77., 84., og 90. – Albert Ásvaldsson 35 (víti). Leiftur/Dalvík – Haukar .....................1:3 Kolbeinn Arnbjörnsson 69. – Goran Luk- ic 28., Ómar Karl Sigurðsson 49., Sævar Eyjólfsson 89. Njarðvík – Keflavík..............................0:2 Haraldur Guðmundsson 8., Magnús Þor- steinsson 23. Stjarnan – Þór.......................................2:1 Adolf Sveinsson (16.), Guðjón Baldvins- son (83.) – Alexandre Santos (25.). Staðan: Keflavík 17 13 3 1 51:15 42 Víkingur R. 16 8 7 1 25:13 31 Þór 17 9 4 4 41:31 31 Stjarnan 17 6 8 3 30:23 26 HK 17 6 3 8 27:33 21 Haukar 17 5 4 8 22:32 19 Njarðvík 17 4 6 7 31:35 18 Breiðablik 16 5 3 8 19:24 18 Afturelding 17 4 2 11 17:37 14 Leiftur/Dalvík 17 3 2 12 21:41 11  Víkingur og Breiðablik mætast í kvöld. Leikir í lokaumferðinni: Haukar – HK, Afturelding – Njarðvík, Þór – Leiftur/Dalvík, Keflavík – Vík- ingur, Breiðablik – Stjarnan. 2. deild karla KS – Fjölnir...........................................3:9 Ragnar Hauksson 21., 33., 82. – Bjarni Sindri Bjarnason 85. (víti), Ívar Björns- son 19., 29., 54., 73., Steinn Símonarson 2., Davíð Rúnarsson 75., 87., Þorsteinn Jónsson 80. Völsungur – Selfoss..............................1:0 Andri Valur Ívarsson 63. KFS – Sindri..........................................1:1 Sæþór Jóhannesson 90. – Sævar Gunn- arsson 35. ÍR – Tindastóll ......................................1:0 Kristján Ari Halldórsson. Lokastaðan: Völsungur 18 15 1 2 63:25 46 Fjölnir 18 12 4 2 60:26 40 Selfoss 18 11 2 5 40:23 35 Víðir 18 8 3 7 30:28 27 ÍR 18 8 2 8 35:34 26 Tindastóll 18 8 1 9 33:35 25 KS 18 6 5 7 32:38 23 KFS 18 5 4 9 37:47 19 Sindri 18 1 5 12 29:44 8 Léttir 18 2 1 15 19:78 7 Markahæstir: Sævar Gunnarsson, Sindri.....................17 Boban Jovic, Völsungur .........................14 Andri Valur Ívarsson, Völsungur .........12 Davíð Þór Rúnarsson, Fjölnir ...............13 Ragnar Haukur Hauksson, KS .............12 Ívar Björnsson, Fjölnir..........................12 Sindri Þór Grétarsson, Smástund.........10 Kristmar Geir Björnsson, Tindastóll 10 Baldur Sigurðsson, Völsungur ..............10 Lúðvík Gunnarsson, ÍR..........................10  Völsungur og Fjölnir leika í 1. deild 2004.  Sindri og Léttir féllu í 3. deild en Leiknir R. og Víkingur Ó. taka sæti þeirra. 3. deild karla Úrslitaleikur: Leiknir R. – Víkingur Ó. .....................0:3 Úrslit um 3. sæti: Númi – Höttur ..................................... 3:2  Númi er til taks ef sæti losnar í 2. deild 2004. Evrópukeppni landsliða 1. riðill: Slóvenía – Ísrael .................................. 3:1 Ermin Siljak 35., Aleksander Knavs 37., Nastja Ceh 76. – Haim Revivo 67. Rautt spjald: Avi Nimni (Ísrael) 85., Tal Ben– Haim (Ísrael) 88. – 8.500. Frakkland – Kýpur ............................. 5:0 David Trezeguet 8., 80., Sylvain Wiltord 18., 40., Thierry Henry 58. – 60.000. Staðan: Frakkland 6 6 0 0 24:2 18 Slóvenía 6 4 1 1 13:8 13 Ísrael 6 2 2 2 7:6 8 Kýpur 7 2 1 4 7:16 7 Malta 7 0 0 7 3:22 0 Leikir sem eftir eru: 10.9. Ísrael – Malta 10.9. Slóvenía – Frakkland 11.10. Frakkland – Ísrael 11.10. Kýpur – Slóvenía 2. riðill: Rúmenía – Lúxemborg ....................... 4:0 Adrian Mutu 36., Daniel Pancu 41., Ioan Viorel Ganes 43., Florin Bratu 78. – 4.000. Bosnía – Noregur ................................ 1:0 Zlatan Bajramovic 86. – 20.000. Staðan: Rúmenía 7 4 1 2 19:7 13 Danmörk 6 4 1 1 12:6 13 Noregur 7 3 2 2 8:5 11 Bosnía/Herz. 6 3 0 3 5:7 9 Lúxemborg 6 0 0 6 0:19 0 Leikir sem eftir eru: 10.9. Lúxemborg – Bosnía 10.9. Danmörk – Rúmenía 11.10. Bosnía – Danmörk 11.10. Noregur – Lúxemborg 3. riðill: Hvíta-Rússland – Tékkland................ 1:3 Vitaliy Bulyga 13. – Pavel Nedved 36., Milan Baros 54., Vladimir Smicer 85. – 11.000. Holland – Austurríki........................... 3:1 Rafael van der Vaart 30., Patrick Kluiv- ert 60., Philip Cocu 63. – Emanuel Pog- atez 34. Staðan: Tékkland 6 5 1 0 17:2 16 Holland 6 5 1 0 14:3 16 Austurríki 7 3 0 4 10:11 9 Moldavía 6 1 0 5 3:13 3 Hv.Rússland 7 1 0 6 3:18 3 Leikir sem eftir eru: 10.9. Moldavía – Hvíta-Rússland 10.9. Tékkland – Holland 11.10. Holland – Moldavía 11.10. Austurríki – Tékkland 4. riðill: Svíþjóð – San Marino.......................... 5:0 Zlatan Ibrahimovic 56., 83. (víti), Mattias Jonson 33., Andreas Jakobsson 49., Kim Kallström 68. (víti) – 31.098. Lettland – Pólland............................... 0:2 Tomasz Klos 36., Miroslaw Szymkowiak 39. Rautt spjald: Yuris Laizans (Lett- landi) 60. – 8.000. Staðan: Svíþjóð 6 4 2 0 17:2 14 Ungverjal. 6 3 2 1 13:4 11 Pólland 6 3 1 2 9:4 10 Lettland 6 3 1 2 6:5 10 San Marínó 8 0 0 8 0:30 0 Leikir sem eftir eru: 10.9. Pólland – Svíþjóð 10.9. Lettland – Ungverjaland 11.10. Svíþjóð – Lettland 11.10. Ungverjaland – Pólland 5. riðill: Skotland – Færeyjar ........................... 3:1 Neil McCann 8., Paul Dickov 45., James McFadden 74. – Julian Johnsson 36. – 40.109. Ísland – Þýskaland .............................. 0:0 7.035. Staðan: Ísland 7 4 1 2 11:6 13 Þýskaland 6 3 3 0 8:3 12 Skotland 6 3 2 1 10:6 11 Litháen 6 2 1 3 4:9 7 Færeyjar 7 0 1 6 6:15 1 Leikir sem eftir eru: 10.9. Þýskaland – Skotland 10.9. Færeyjar – Litháen 11.10. Þýskaland – Ísland 11.10. Skotland – Litháen 6. riðill: Armenía – Grikkland .......................... 0:1 Zissis Vryzas 36. Úkraína – Norður-Írland.................... 0:0 24.000. Staðan: Grikkland 7 5 0 2 7:4 15 Spánn 6 3 2 1 10:3 11 Úkraína 7 2 4 1 10:8 10 Armenía 6 1 1 4 6:12 4 Norður-Írland 6 0 3 3 0:6 3 Leikir sem eftir eru: 10.9. Spánn – Úkraína 10.9. Norður-Írland – Armenía 11.10. Armenía – Spánn 11.10. Grikkland – Norður-Írland 7. riðill: Makedónía – England ......................... 1:2 Georgi Hristov 28. – Wayne Rooney 53., David Beckham 63. (víti) – 20.500. Liechtenstein – Tyrkland ................... 0:3 Tumer Metin 14., Buruk Okan 41., Hak- an Sükür 50. – 3.548. Staðan: Tyrkland 7 6 0 1 17:5 18 England 6 5 1 0 12:5 16 Slóvakía 6 2 0 4 8:8 6 Makedónía 7 1 2 4 10:13 5 Lichtenst. 6 0 1 5 2:18 1 Leikir sem eftir eru: 10.9. England – Liechtenstein 10.9. Slóvakía – Makedónía 11.10. Tyrkland – England 11.10. Liechtenstein – Slóvakía 8. riðill: Andorra – Króatía............................... 0:3 Niko Kovac 5., Josip Simunic 16., Giov- anni Rosso 71. – 800. Búlgaría – Eistland ............................. 2:0 Martin Petrov 16., Dimitar Berbatov 67. – 25.128. Rautt spjald: Andres Oper (Eistlandi) 70. – 25.128. Staðan: Búlgaría 6 4 2 0 10:3 14 Króatía 6 4 1 1 10:2 13 Belgía 6 3 1 2 7:8 10 Eistland 7 2 2 3 4:4 8 Andorra 7 0 0 7 1:15 0 Leikir sem eftir eru: 10.9. Andorra – Búlgaría 10.9. Belgía – Króatía 11.10. Belgía – Eistland 11.10. Króatía – Búlgaría 9. riðill: Aserbaídsjan – Finnland..................... 1:2 Farrukh Ismaylov 88. – Teemu Tainio 52., Mika Nurmela 74. Rautt spjald: Tarlan Akhmedov (Aserbaídsjan) 42. – 7.500. Ítalía – Wales ....................................... 4:0 Filippo Inzaghi 59., 62., 70., Alessandro Del Piero 76. (víti) Staðan: Ítalía 6 4 1 1 12:3 13 Wales 6 4 0 2 10:6 12 Finnland 7 3 0 4 8:9 9 Serbía/Svart. 6 2 2 2 7:8 8 Azerbaijan 7 1 1 5 5:16 4 Leikir sem eftir eru: 10.9. Serbía-Svartfjallaland – Ítalía 10.9. Wales – Finnland 11.10. Wales – Serbía-Svartfjallaland 11.10. Ítalía – Aserbaídsjan 10. riðill: Georgía – Albanía ............................... 3:0 Shota Arvaladze 9., 44., Mikhail Ashvetia 18. – 7.000. Írland – Rússland ................................ 1:1 Damien Duff 35. – Sergei Ignashevitch 42. – 36.000. Staðan: Sviss 6 6 6 0 12:7 12 Írland 7 3 2 2 10:9 11 Rússland 6 2 2 2 12:10 8 Georgía 6 2 1 3 6:8 7 Albanía 7 1 2 4 8:14 5 Leikir sem eftir eru: 10.9. Rússland – Sviss 10.9. Albanía – Georgía 11.10. Rússland – Georgía 11.10. Sviss – Írland Vináttulandsleikir Portúgal – Spánn ................................ 0:3 Joseba Etxebarria 12., Joaquin 63., Diego Tristan 75. Undankeppni HM 2006 Suður-Ameríka: Argentína – Chile ................................ 2:2 Kily Gonzalez 32., Pablo Aimar 35. – Mi- rosevic 60., Navia 77. Rautt spjald: Wal- ter Samuel (Argentína) 41., Alvarez (Chile) 41. Ekvador – Venesúela .......................... 2:0 Geovanni Espinoza 5., Tenorio 72. Perú – Paraguay ................................. 4:1 Nolberto Solano 34., Mendoza 42., Soto 83., Farfan 90. – Gamara 24. Uruguay – Bólivía ................................3:0 Diego Forlan 18., Chevanton 40., 61., Lopez 80., Bueno 88. England 1. deild: Gillingham – Millwall ............................4:3 Stoke City – Burnley ............................1:2 Reading – Walsall .........................Frestað Staðan: WBA 5 4 0 1 8:5 12 Reading 5 3 2 0 10:3 11 Sheff. Utd. 5 3 2 0 5:2 11 Wigan 5 3 1 1 7:3 10 Cr. Palace 5 3 1 1 9:6 10 West Ham 5 3 1 1 5:3 10 Sunderland 5 3 0 2 8:3 9 Millwall 6 2 3 1 8:6 9 Nottingham F. 5 3 0 2 8:6 9 Burnley 6 3 0 3 9:10 9 Gillingham 6 2 3 1 7:8 9 Stoke City 6 2 2 2 7:5 8 Cardiff 5 2 2 1 7:5 8 Norwich 5 2 1 2 7:7 7 Crewe 5 2 1 2 4:5 7 Walsall 5 1 3 1 6:4 6 Rotherham 5 1 2 2 1:5 5 Preston 5 1 1 3 3:6 4 Bradford 5 1 1 3 4:8 4 Wimbledon 5 1 0 4 7:12 3 Coventry 4 0 2 2 3:6 2 Ipswich 5 0 2 3 3:6 2 Watford 4 0 1 3 2:6 1 Derby 5 0 1 4 3:11 1 2. deild: Brentford – Plymouth...........................1:3 Brighton – Swindon .............................2:2 Chesterfield – Barnsley ........................0:2 Colchester – QPR..................................2:2 Grimsby – Peterborough ......................1:1 Hartlepool – Oldham ...........................0:0 Notts County – Luton .........................1:1 Sheff. Wed. – Tranmere .......................2:0 Stockport – Port Vale ..........................2:2 Bournem. – Bristol City .......................0:0 Wycombe – Sheff. Wed.........................1:2 Staðan: Barnsley 6 4 2 0 9:3 14 Sheff. Wed. 6 4 1 1 12:8 13 Port Vale 6 4 1 1 11:9 13 QPR 6 3 2 1 15:7 11 Brighton 6 3 2 1 12:8 11 Wrexham 5 3 1 1 5:3 10 Luton 6 3 1 2 10:9 10 Bristol City 6 2 3 1 9:4 9 Swindon 6 2 3 1 13:9 9 Plymouth 6 2 3 1 13:10 9 Hartlepool 6 2 3 1 9:7 9 Grimsby 6 2 2 2 9:8 8 Peterborough 6 2 1 3 9:8 7 Rushden & D. 5 2 1 2 10:11 7 Blackpool 5 2 1 2 8:13 7 Tranmere 6 1 3 2 7:7 6 Bournem. 6 1 3 2 6:7 6 Colchester 6 1 2 3 8:10 5 Oldham 6 1 2 3 9:12 5 Stockport 6 1 2 3 7:10 5 Wycombe 5 1 1 3 8:11 4 Chesterfield 6 0 4 2 5:10 4 Brentford 6 1 0 5 4:13 3 Notts County 6 0 2 4 2:13 2 Úrslitakeppni EM karla A-riðill Slóvenía - Ítalía......................................77:67 Frakkland - Bosnía ...............................98:76 Bosnía - Slóvenía ...................................62:73 Ítalía - Frakkland..................................52:85 Slóvenía - Frakkland.............................82:88 Bosnía - Ítalía ........................................72:80 Staðan: Frakkland 3 0 271:210 6 Slóvenía 3 2 1 232:217 4 Ítalía 3 1 2 199:234 2 Bosnía 0 3 210:251 0 B-riðill Þýskaland - Ísrael .................................86:81 Litháen - Lettland.................................92:91 Lettland - Þýskaland ............................86:94 Ísrael - Litháen......................................62:94 Litháen - Þýskaland..............................93:71 Ísrael - Lettland ....................................91:75 Staðan: Litháen 3 3 0 279:224 6 Þýskaland 3 1 2 251:260 4 Ísrael 3 1 2 234:255 2 Lettland 3 0 3 252:277 0 C-riðill Serbía - Rússland ..................................80:95 Spánn - Svíþjóð......................................99:52 Rússland - Spánn ..................................77:89 Svíþjóð - Serbía .....................................68:78 Serbía - Spánn .......................................67:75 Svíþjóð - Rússland.................................71:92 Staðan: Spánn 3 3 0 263:196 6 Rússland 3 2 1 264:240 4 Serbía 3 1 2 225:238 2 Svíþjóð 3 0 3 191:269 0 D-riðill Úkraína - Tyrkland ...............................69:77 Grikkland - Króatía...............................77:76 Króatía - Úkraína ..................................93:71 Tyrkland - Grikkland............................70:75 Grikkland - Úkraína..............................79:73 Tyrkland - Krótaía ................................75:72 Staðan: Grikkland 3 3 0 231:219 6 Tyrkland 3 2 1 222:216 4 Króatía 3 1 2 241:223 2 Úkraína 3 0 3 213:249 0  Sigurliðin fara beint áfram í milliriðla ásamt sigurliðunum úr eftirfarandi viður- eignum: Slóvenía - Ísrael Þýskaland - Ítalía Rússland - Króatía Tyrkland - Serbía Stigahæstir: P Gasol, Spánn.......................................26,67 A Kirilenko, Rússl .................................25,67 D. Nowitzki, Þýskal...............................22,67 P Stojakovic, Serbíu..............................21,67 M. Okur, Tyrkl.......................................18,33 I. Kutluay, Tyrkl. ..................................17,67 D Mrsic, Bosníu .....................................17,33 R. Stelmahers, Lettland .......................17,00 J. Navarro, Spánn .................................16,67 G. Giricek, Króatía ................................16,00 KNATTSPYRNA 1. deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur - Breiðablik ........18 Í KVÖLD  DIEGO Forlan leikmaður Man- chester United lék með landsliði Úrúgvæ í gær í undankeppni HM og skoraði Forlan fyrsta mark leiksins í 5:0 sigri Úrúgvæ gegn Bólívíu.  DIEGO Maradona telur að Real Madrid hafi frekar átt að kaupa Francesco Totti í staðinn fyrir David Beckham. „Totti myndi gera betri hluti fyrir Madrid en Beckham. Totti er frábær leikmaður og hann er fulltrúi ítalskrar knattspyrnu,“ sagði Maradona.  EGIL Drillo Olsen fyrrverandi landsliðsþjálfari Norðmanna í knatt- spyrnu segir við TV2 þar í landi að hann sé dauðhræddur um að knatt- spyrnusambandið ráði erlendan þjálfara í stað Nils Johan Semb sem mun hætta með liðið á næstunni. Ol- sen segir að slíkt yrði stílbrot og að norskir þjálfarar ættu ekki að láta bjóða sér slíkt.  Í nótt mættust Andy Roddick frá Bandaríkjunum og Juan Carlos Ferrero frá Spáni í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis sem fram fór í New York. Roddick hefur aldrei áður verið í úrslitum á stórmóti en hann lagði David Nalb- andian frá Argentínu í undanúrslit- um. Andre Agassi féll úr keppni eftir að Ferrero hafði betur gegn honum í undanúrslitum.  ÍSAK S. Einarsson sem leikið hef- ur með úrvalsdeildarliði Breiðabliks í körfuknattleik undanfarin ár mun leika með liði Álaborgar í Danmörku í vetur en þar mun hann dvelja við nám. Ísak hefur leikið tvö tímabil með Breiðablik en hann er frá Sauð- árkróki þar sem hann lék alls fjögur tímabil með Tindastól.  REYNIR Kristjánsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Hauka þess efnis að hann verði áfram þjálfari karlaliðs félagsins. Reynir mun einn- ig þjálfa unglingalið félagsins en hann var kjörinn þjálfari ársins á s.l. leiktíð.  GERARD Houllier, knattspyrnu- stjóri Liverpool, vill kaupa Tékkann snjalla Tomas Rosicky frá Borussia Dortmund samkvæmt breskum fjöl- miðlum. Houllier hefur lengi verið aðdáandi Rosicky en talið er að Houllier muni reyna að kaupa hann í janúar.  FORRÁÐAMENN norska knatt- spyrnusambandsins eru nú þegar farnir að leita að eftirmanni Nils Johan Semb sem hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins ef liðið kemst ekki áfram í lokakeppni EM. Nú þeg- ar hafa margir verið nefndir til sög- unnar og eru fjölmiðlar á því að Trond Sollied, fyrrum þjálfari Ros- enborg, Gent og nú Club Brugge í Belgíu, sé rétti maðurinn í starfið. Vandamálið er hinsvegar það að Soll- ied hefur ekki áhuga á starfinu enda er Club Brugge í riðlakeppni Meist- aradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins.  FILIPPO Inzaghi, var ánægður með að leika með Christian Vieri í ítalska landsliðinu gegn Wales. „Ég og Vieri erum búnir að bíða lengi eft- ir því að fá tækifæri saman í landslið- inu. Við lékum mjög vel og þeir sem horfðu á leikinn sáu hversu vel við náðum saman,“ sagði Inzaghi en hann skoraði þrennu gegn Wales.  NORÐMAÐURINN Tore Andre Flo er að íhuga að hætta að spila með norska landsliðinu þegar undan- keppni EM lýkur í haust. „Fjöl- skylda mín vill að ég eyði meiri tíma með henni og ef ég hætti að leika með landsliðinu hef ég meiri tíma til að sinna henni. Ég er ekki búinn að taka endanlega ákvörðun um þetta,“ sagði Flo.  RYAN Giggs leikmaður Manchest- er United segir að hann hafi enn trú á því að landslið Wales nái að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári þrátt fyrir 4:0 ósigur liðsins gegn Ítalíu. „Þrátt fyrir slæm úrslit þá hef ég enn trú á því að við komumst í úr- slitakeppnina á Portúgal.“ FÓLK Haukar unnu Opna Reykjavík- urmótið HAUKASTÚLKUR sigruðu á Opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik en því lauk í gær. Bikarmeistarar Hauka mættu Íslandsmeisturum ÍBV í úrslitaleik. Hafnfirðing- ar höfðu betur 35:34 í bráða- bana eftir tvær framlenging- ar. Að loknum venjulegum leiktíma var jafnt 24:24 og eftir fyrri framlengingu var staðan 30:30. Að lokinni síðari framlengingu var staðan 34:34 en Haukar höfðu að lok- um betur í bráðabananum. Eyjastúlkur byrjuðu með boltann í bráðabananum en þær náðu ekki að skora í sinni fyrstu sókn og Haukar nýttu sér það. Valur sigraði FH 31:20 í leik liðanna um þriðja sætið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.