Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Útboð Bessastaðahreppur - Sjóvörn við Gesthús Siglingastofnun Íslands óskar eftir til- boðum í byggingu um 130 m sjóvarnar við Gesthús á Álftanesi. Helstu magntölur: Um 1300 m³ flokkað grjót og um 900 m³ óflokkuð kjarnafylling. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóvember 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá miðviku- deginum 10. september, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. september 2003 kl. 11:00. Siglingastofnun Íslands. Útboð Fáskrúðsfjörður Endurnýjun Bæjarbryggju 1. áfangi Hafnarnefnd Búðahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu harðviðarbryggju ásamt grjótvörn. Verkið felst í því að gera grjótflá, steypa land- vegg og byggja 30 m langa harðviðarbryggju. Helstu magntölur: Flokkað grjót: 600 m³ Landveggur: 32 m Harðviðarstaurar: 30 stk. Heilklædd bryggja: 240 m² Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. janúar 2004. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Búða- hrepps og skrifstofu Siglingastofnunar, Vestur- vör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 9. septem- ber, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 23. september 2003 kl. 11:00. Hafnarnefnd Búðahrepps. Tilboð óskast í húseignina Skólaveg 15, Vestmannaeyjum 13190 Skólavegur 15, Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr, byggt úr steinsteypu 1946. Stærð íbúðarhúss er 207 fermetrar og bílskúrs 14,4 fer- metrar. Brunabótamat er kr. 19.105 og fasteigna- mat er kr. 8.434.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Pál Ágústs- son í síma 896 3480. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum, sími 530 1400, Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 hinn 24. september 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. ÚU T B O Ð Borgartún 7A, endurinnrétting 1. hæðar og hluta kjallara Útboð nr. 13389 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fast- eigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í innrétt- ingu hluta 1. hæðar og hluta kjallara Borgar- túns 7A. Auk þess á að gera lyftustokk við hlið stigahúss á öllum hæðum. Vinna felst í endur- bótum og breytingum á lögnum, niðurhengd- um loftum, innveggjum, hurðum, málun, ásamt vinnu við nýjar snyrtingar, lyftustokk o.fl. Helstu magntölur eru: Hita- og neysluvatnslagnir 250 m Loftræsilagnir 200 m Niðurhengd loft 300 m² Endurnýjun gólfefna 250 m² Málun 3000 m² Hurðir 40 stk. Kerfisveggir 600 m² Gifsveggir 250 m² Lampar 220 stk. Strengir 4500 m Vettvangsskoðun verður farin 22. septem- ber kl. 13.00 að viðstöddum fulltrúa verk- kaupa. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en í maí 2004. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, frá og með 16. september 2003. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 30. september kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð óskast í húseignina Árbraut 31-33-35 á Blönduósi 13323 Árbraut 31-33-35 á Blönduósi. Um er að ræða Skólahús - aðalbyggingu frá ár- inu 1911 ásamt viðbyggingu sem var reist árið 1934. Útveggir eru úr steinsteypu en innviðir að miklu leyti úr timbri. Húsið er alls talið tæpir 1000 fm. Bílskúrar og geymslur - skúrbygging frá árinu 1968, alls um 312 fm. Brunabótamat er kr. 87.496.000 og fasteignamat er kr. 22.366.000. Íbúðarhús úr steinsteypu stærð 127 fm. Brunabótamat er kr. 11.546.000 og fasteigna- mat kr. 2.887.000 og íbúðarhús úr steinsteypu stærð 147 fm. Brunabótamat er kr. 14.350.000 og fasteignamat er kr. 2.374.000. Húseignirnar eru til sýnis í samráði við Bryndísi Björk á skrif- stofu Héraðsnefndar Austur-Húnvetninga í síma 452 4797. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum, sími 530 1400, Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 hinn 24. september 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóð- enda er þess óska. Útboð Sjóvarnir á Reykjanesskaga — 2003 Siglingastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í verkið „Sjóvarnir á Reykjanesskaga - 2003“. Verkið felst í gerð sjóvarnargarða á Vatns- leysuströnd, í landi Sandgerðisbæjar og í landi Gerðahrepps. Helstu magntölur: Uppgröftur í fjöru um 1400 m³. Kjarnafylling um 1600 m³. Grjót 0,2 til 4 tonn um 5700 m³. Endurröðun á grjóti um 1500 m³. Verkinu skal lokið í tveimur áföngum 1. desem- ber 2003 og 15. janúar 2004. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðju- deginum 16. september, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. september 2003 kl. 11:00. Siglingastofnun Íslands. Útboð Byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við núverandi kennslumiðstöð skólans. Hér er um opið útboð að ræða eins og lýst er í gre- in 2.2 í ÍST 30. Tilboðsfrestur er til 7. október 2003 og áætluð verklok eru 30. september 2004. Lauslegt yfirlit yfir verkið: Verkið felur í sér að staðsteypa sökkla og kjallara, framleiða stein- steyptar einingar í 2ja hæða stækkun skólans, út- og innveggeiningar, uppsetningu þeirra og steypa gólf og loft ásamt því að rífa eldra þak og setja nýtt þak á nýbyggingu og á eldra hús. Stærðir eru eftirfarandi: Kjallari 93 m2, 1. og 2. hæð 440 m2 hvor og nýtt þak 950 m2. Vakin er athygli á grein 0.4.1.í útboðslýsingu um frávikstilboð þar sem hægt er að bjóða í staðsteypt hús. Útboðsgögn fást á skrifstofu FVA, Vogabraut 5, Akranesi, á skrifstofutíma. Byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands. Útboð Öldudempandi flái Hafnarstjórn Grundarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í að byggja upp öldudempara milli Litlu- og Stórubryggju í Grundarfirði. Verkið felur í sér að sprengja/fleyga stall framan við núv. grjótvörn og styrkja grjótvörnina. Helstu magntölur: Sprengingar/Fleygun: Ca 400 m³ Grjót: Ca 700 m³ Frágangur í verklok á eldri grjótvörn. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2003. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrif- stofu Grundarfjarðar og skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá mánu- deginum 15. september gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 30. september 2003 kl. 11:00. Hafnarstjórn Grundarfjarðarbæjar. Til leigu skrifstofuherbergi Þrjú góð skrifstofuherbergi á 3. hæð í miðbæ Reykjavíkur. Hentar vel fyrir arkitekta eða svipaða starfsemi. Uppl. gefur Jóhann í síma 693 7776. TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.