Morgunblaðið - 12.10.2003, Side 3

Morgunblaðið - 12.10.2003, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 C 3 A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 92 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Lausar stöður leikskólakennara við leikskólann Sólbrekku við Suðurströnd Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. Í sumar voru gerðar glæsilegar endurbætur á útileiksvæði skólans. Í uppeldisstarfi skólans er lögð áhersla á leikinn og tónlistarstarf. Unnið hefur verið að þróunar- verkefni sem felst í námskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Auk þess er unnið „Skapandi notkun tölvu í leikskólastarfi“ og tónlistarverkefni í samvinnu við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leik- skólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Soffía Guðmundsdóttir leikskóla- stjóri í síma 5959291, soffia@seltjarnarnes.is og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi í síma 5959100, hrafnhildur@seltjarnarnes.is Komið í heimsókn og/eða kynnið ykkur starfsemina á heimasíðu skólans: seltjarnarnes.is/solbrekka Umsóknarfrestur er til 20. okt. 2003. Leikskólar Seltjarnarness LAUS STÖRF • Stuðningsfulltrúa hjá Félagsþjónustu • Deildarstjóra leiksk. Álfatún • Leikskólasérkennara með umsjón Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Stuðningsfjölskyldur Félagsþjónusta Kópavogs óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir skjólstæðinga sína. Upplýsingar veitir Dagný Björk á mánud. í s. 570 1400 eða póstfang: dagny@kopavogur.is. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Engjaskóli, sími 510 1300 Stuðningsfulltrúi , 75% starf. Hvassaleitisskóli, sími 570 8800 Íslenskukennsla í 8.-10. bekk frá 1. janúar 2004. Hamraskóli, sími 567 6300 Suðningsfulltrúi með nemanda í 5. bekk. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 Stuðningsfulltrúi, 100% starf. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 Skólaliði í matsal, þrif, gæslu o.fl. 50-100% starf. Víkurskóli, sími 545 2700 Starfsmaður í mötuneyti, 70% starf, laust nú þegar. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Skólaliði. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skól- um. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Sölufólk óskast Okkur vantar hressa og duglega manneskju í verslun okkar í Kringlunni. Um hlutastarf er að ræða. Söluhæfileikar, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði. Umsóknum óskast skilað í verslunina í Kringl- unni fyrir miðvikudaginn 15. október.                                                                              !     "   "    #      $ #        #     ""    % &   #         ' ""    (             )*% +#   +#  ,  -#.  /*0   # )*% 1  ,          2               +     333    4  ""   #     5    !  6   7   8    9:: ;;<=                ! "" " # $! "" "" %! &&''"(   )           % & > ? #   #   % & % # /  & # @&*  '   A         #    (              #    „Au pair“ í Sviss Við erum tvær systur, 1 og hálfs og 6 ára, og okkur vantar barngóða og skemmtilega „au pair“ til að passa okkur frá mars 2004. Áhuga- samir sendi svar til augld. Mbl. með helstu upplýs. merkt: „S — 14334“ eða í box@mbl.is. Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanni í fullt starf Æskilegt að umsækjandi hafi starfsmenntun og geti hafið störf eigi síðar en um mánaða- mótin nóv/des. Umsóknir sendist til auglýs- ingadeildar. Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „T — 14335“, fyrir 20. október.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.