Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.10.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Vestmannaeyjar Básaskersbryggja 9, 1. hæð til sölu/leigu 320 fm atvinnuhúsnæði á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Húsnæðið skiptist í: Skrifstofu- og starfs- mannaaðstaða ca 20 fm og rými með háar innkeyrsludyr. Nánari upplýsingar gefur Auðunn Birgis- son í síma 550 9900. TIL SÖLU Olíuketill til sölu Lítið notaður olíuketill til sölu vegna flutnings. Helstu upplýsingar: Tegund: TERMO TRATING Vinnuþrýstingur: 12 bar Gufa: 3.500 kg/h Hitaflötur: 83 ferm. Brennari: DUNPHY TH 310 YHL Smíðaár: 1997 Notkun: 2042 tímar Einnig getur fylgt 12 metra hár strompur. Allar upplýsingar veitir Ari í síma 896 5068. Vatnsendahvarf Úthlutun á byggingarrétti Kópavogsbær auglýsir byggingarrétt til úthlut- unar við Víkurhvarf 2 í Vatnsendahvarfi. Á lóð- inni sem er rúmir 7.000 m² að flatarmáli, má reisa atvinnuhúsnæði á 1-2 hæðum að grunn- fleti um 1.800 m². Í skipulaginu er sá möguleiki fyrir hendi að skipta húsinu í smærri einingar. Áætlað er að lóðin verði byggingarhæf um miðjan maí 2004. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og út- hlutunarreglum fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9-16 mánudaga til fimmtudaga og 8-14 á föstudög- um. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 22. október 2003. Vakin er sérstök athygli á því að umsókn- um einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofn- unar á greiðsluhæfi. Ef um fyrirtæki er að ræða þá ber þeim að skila ársreikningi sín- um fyrir árið 2002 árituðum af löggiltum endurskoðendum og eða milliuppgjöri fyr- ir árið 2003 árituðum af löggiltum endur- skoðendum. Lóðinni verður úthlutað með fyrirvara um samþykkt deiliskipulag. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Stóri fornbókamarkaðurinn að Laugavegi 105. Allar bækur á 50-100,- Fjöldi tilboðspakka. Leitið nánari upplýsinga á staðnum. Þökkum frábærar viðtökur. Opið í dag kl. 11-19. Bókavarðan Antikvariat Vesturgötu 17, s. 552 9720 Bókamarkaðurinn, Laugavegi 105. Til sölu Hótel Tangi, Vopnafirði (Hafnarbyggð 17, Vopnafirði) Byggðastofnun lýsir eftir tilboðum í fasteignina Hafnarbyggð 17, Vopnafirði, Hótel Tanga. Um er að ræða veitinga- og gististað með öllu til- heyrandi innbúi og rekstrarmunum, en fast- eignin þarfnast viðhalds. Eignin hefur á að skipa 15 herbergjum og fal- legum veitingasal. Tilboð skulu send Byggða- stofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, fyrir 25. október 2003. Byggðastofnun áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Samanlögð heildarstærð eignarinnar er 523 fm. Fasteignamat eignanna er kr. 12.676.000. Brunabótamat eignanna er kr. 43.917.000. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Byggða- stofnun í síma 455 5400. Umboð fyrir kælitæki Til sölu rekstur með mjög góð umboð fyrir kælitæki, sem eru einkum ætluð verslun, iðnaði, veitingarekstri og hótelum. Þekkt vöru- merki sem þarfnast aukinnar markaðssetning- ar. Áhugasamir sendi upplýsingar til augldeild- ar Mbl. merktar: „U — 14345“ eða í box@mbl.is fyrir föstudaginn 17. október nk. S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Jón Rafnkelsson, huglæknir frá Hornafirði, verður í bænum frá og með 12. okt. Upplýsingar í síma 562 2528 og 895 8219 TILKYNNINGAR Heilsudagar á Hótel Geysi: Vertu velkomin/n í heilsudvöl á Hótel Geysi dagana 3.—5. nóv- ember eða 14.—16. nóvember. Heilsudvölin felur í sér, greiningu á ástandi líkama með lithimnu- lestri, bak- og svæðanudd, heilsufæði, fræðslu um varnir gegn ýmsum sjúkdómum, mikil- vægi góðrar meltingar ásamt fræðslu um mannleg samskipti og vellíðan. Gist er í vel búnum herbergjum, og eru kvöldvökur á kvöldin ásamt fullu heilsufæði. Nánari upplýsingar og bókanir í síma 486 8915. Leiðbeinandi Heiðar Ragnarsson. Verð kr. 25.000 fyrir manninn (5.000 kr. aukagjald fyrir eins manns herbergi) Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—14.30, föstudaga frá kl. 10—14. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun, ýmislegt annað áhugavert og brydda upp á nýjungum í opnu húsi, mið- vikudaginn 15. október, í Garða- stræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 19.30. Allir velkomn- ir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF 12. okt. Guðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Halldóra Ásgeirsdóttir kennir. Kl. 20.00 Fjölbreytt samkoma í umsjá unga fólksins í kirkjunni. Allir velkomnir. Háaleitisbraut 58—60 Kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58—60, í dag, sunnudag, frá kl. 14.00-17.30. Allir ágóði rennur til starfsins í Konsó og Kenýju. Kristinboðsfélag karla. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 3  18410138   Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majór Anne Marie Rein- holdtsen. Mánudagur 13. okt. kl. 15.00 Heimilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunn- ar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11, ald- ursskipt barnastarf og létt máltið á vægu verði á eftir. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00, allir velkomnir, Michael og Gloria Cotten þjóna, lofgjörð, fyrirbæn- ir og samfélag á eftir. Ungling- arnir verða með kaffi í kaffisaln- um að samkomu lokinni á vægu verði. www.vegurinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.