Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 1
Atvinna óskast Karlmaður með tæknifræði- og rekstrarnám að baki og með mikla reynslu af verkefnastjórnun og rekstri óskar eftir starfi. Þarf ekki að vera fullt starf og margt kemur til greina. Uppl. í síma 892 0420. Atvinna óskast Ég er tvítug stúlka með stúdentspróf og er að leita mér að fullu starfi. Ýmiss störf koma til greina. Ég er samviskusöm, stundvís og reyk- laus. Meiri upplýsingar í síma 895 7759, Gyða. Lögfræðingur með góða starfsaðstöðu og framhalds- menntun getur bætt við sig framtíðar- verkefnum. Fast hlutastarf f. félagasam- tök, sjóði eða aðra kemur einnig vel til greina, s.s. umsjón með eignum og/eða rekstri. Öllum tilboðum vel tekið. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að hafa samband á box@mbl.is sem fyrst (merkt: „L — 14324"). Viðskipta- Til sölu er hlutafélagið Sólhvörf ehf. Helsta eign félagsins er garðyrkjubýlið Sólbyrgi sem staðsett er á einum fegursta stað landsins, í Reykholtsdal, Borgarfjarðarsveit. Gróðrarstöðin samanstendur af rúmlega 5.000 fm af gróðurhúsum í góðu ástandi, 10,5 ha af rækt- uðu landi með yfir 2 km af skjólbelt- um, og hesthúsi. Ennfremur fylgir vandað íbúðarhús, 187 fm að stærð, byggt árið 1984. Hitaveita er á staðnum og gefur af sér 8 sek.lítra af heitu vatni. Verðhugmynd er 12 - 15 milljónir kr. en áhvílandi skuldir 43 milljónir. Sótt hefur verið um úreldingu sem getur fært félaginu um 25 milljónir kr. Árleg velta er um 16 milljónir kr. og fastafjármunir eru metnir á rúmlega 51 milljón. Aksturstími frá Sólbyrgi til Reykjavíkur er rúmlega ein klukkustund. Þessar eignir gefa því væntan- legum kaupendum tækifæri til að lifa og starfa í einstæðri náttúrufegurð í hæfilegri fjarlægð frá höfuðborginni. Nánari upplýsingar veitir Fasteignamiðstöðin í síma: 550 3000 í einstæðri náttúrufegurð tækifæri ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S G R A 22 56 9 10 /2 00 3 Förðunarfræðingar The Body Shop á Íslandi óskar eftir að ráða tvo förðunarfræðinga í fullt starf, annan í versl- un fyrirtækisins í Kringlunni, hinn í sams konar verslun í Smáralind. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við leggjum ríka áherslu á að starfsfólk hafi þjónustulund, sé vel að sér um snyrtivörur og hafi metnað til að kynna sér það sem The Body Shop hefur fram að færa. Áhugasamir vinsamlega skili ferilskrá fyrir 24. október nk. í verslun: The Body Shop í Kringlunni eða Smáralind. Smiðir vanir kerfismótum óskast til starfa. Upplýsingar í síma 567 1290. Sunnudagur 19. október 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 9.279  Innlit 16.972  Flettingar 65.290  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.