Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Útboð Aðalhafnargarður — Þekja og lagnir Hafnarstjórn Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í steypu á þekju, lagningu ídráttarröra fyrir rafmagn og lagnir fyrir vatn við nýtt stálþil á Aðalhafnargarði. Helstu magntölur: Steypt þekja 3.160 m². Ídráttarrör fyrir raflagnir, alls um 880 m. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn, alls um 430 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2004. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Akranes- kaupstaðar og á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá miðvikudeginum 22. október, gegn 5.000 kr. óendurkræfu gjaldi. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 11. nóvember 2003 kl. 11:00. Hafnarstjórn Akraneskaupstaðar. ÝMISLEGT               ! " #        " $ %  &$' & %   ())) *" +  , & ,"   -,,   % .   + !   /  0/ 1 21 ,  3/ -4,  55( 6(5)  557 5787 +9,'  /9 ! !' 1% #  : ! , ; ! ! Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Gervigrasvellir í Reykjavík „EES“. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar, á kr. 2.000 frá og með 21. október 2003. Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 10:00, á sama stað. Bygging nýs leikskóla við Kléberg á Kjalarnesi. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar, gegn 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: 3. nóvember 2003 kl. 15:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚU T B O Ð Talsetning sjónvarpsefnis fyrir RÚV Útboð nr. 13417 Ríkiskaup, f.h. Ríkisútvarpsins, auglýsir hér með eftir tilboðum í talsetningu á sjónvarpsefni. Óskað er eftir tilboðum í vinnu við talsetningu efnisins, sem felst m.a. í þýðingum, leikstjórn, tæknivinnu, leiklestri o.fl., en gert er ráð fyrir að bjóðendur annist tilreiðsluna að öllu leyti. Leitað er að aðilum með reynslu af talsetningu efnis sem telja sig geta uppfyllt ítrustu gæðakröf- ur Ríkisútvarpsins-Sjónvarps um vandaðar þýð- ingar, góða tæknilega aðstöðu, stjórn á tækni- málum, fagmennsku í leikstjórn sem og leiklestri. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu frá og með mið- vikudeginum 22. október 2003 á kr. 3.500 hjá Rík- iskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 11. nóvember kl: 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Timburhús til sölu Eimskip áformar að selja hluta af Sundavöllum, sem eru á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn. Húsið er 220 m² einlyft timburhús, ríflega 10 ára gamalt. Áformað er að selja og fjarlægja ca 150 m² af húsinu. Húsið verður væntanlega tilbúið til flutnings í janúar 2004. Þeir, sem hafa áhuga á að gera tilboð í húsið, eru beðnir að tilkynna það skriflega til VSÓ Ráðgjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, tölvupóstur vso@vso.is, eigi síðar en föstu- daginn 24. október kl. 16.00. DULSPEKI Jón Rafnkelsson, huglæknir frá Hornafirði, verður í bænum frá og með 12. okt. Upplýsingar í síma 562 2528 og 895 8219 TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—14.30, föstudaga frá kl. 10—14. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF 19. okt. Guðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir. Kl. 20.00 Samkoma. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Allir velkomnir. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Jean Zpinden. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00.  HEKLA 6003011919 VI Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00. Lofgjörð. Aldurskipt barnastarf. Létt máltíð að samkomu lokinni á vægu verði. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00. Erna Eyjólfsdóttir predikar Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Síðustu dagar skráningar á lækningahelgi. Upplýsingar í síma 564 2355. www.vegurinn.is Sunnudaginn 19. október: Skógfellaleið Gengin verður gamla alfaraleið- in milli Voga og Grindavíkur. Farið verður frá BSÍ kl. 10.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 2.200/2.500. Fararstjóri Eiríkur Þormóðsson. Sunnudaginn 26. október verður engin dagsferð. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majórarnir Inger Dahl og Harold Reinholdtsen. Mánudag 20. okt. kl. 15.00 Heimilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Þriðjud.—fimmtud. Samkomur með lækningapredikar- anum Charles Ndifon kl. 20.00 öll kvöldin. SAFNARAR Plötur óskast: Breiðskífur með ANDREW, ICECROSS, JON- AS&EINAR, MÁNAR, NATTÚRA, OÐMENN, SVANFRÍÐUR. Smá- skífur með THOR'S HAMMER. Borga 5 þús. fyrir góð eintök. Einnig rokk og pönk plötur frá 1960-'80, breið- og smáskífur. Tölvup. leariderz@hotmail.com S M Á A U G L Ý S I N G A RI ATVINNA mbl.is ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.