Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólastjórar óskast  á lítinn einkarekinn leikskóla á svæði 101,  í samstarf á uppbyggingu á nýjum leikskóla. Einnig vantar barngott og stundvíst starfs- fólk á báða staði. Upplýsingar í síma 863 1914. Naglafræðingur og nuddari Til leigu er aðstaða á snyrtistofunni. Nánari uppýsingar í síma 588 5022 frá og með þriðjudeginum 21. október. Listhúsinu Laugardal Reynslumiklir sölumenn Global Consulting Group (GCG, www.img- global.com) sem er alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki vantar enn tvo reynslumikla sölumenn með góð tengsl innan íslenskra fyrirtækja. Metnaður, áræði, lífsgleði og dugnaður skilyrði. Mjög góð laun, ásamt tryggingu. Svar sendist til: petur@img-global.com, fyrir 24. október. Sjúkraliði Laust er starf við aðhlynningu í Þjónustuíbúðum aldraðra, Dalbraut 27. Starfshlutfall 50% - unnið er á 8 tíma vöktum. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Aðhlynning — umönnun Laust er starf við aðhlynningu í Þjónustuíbúð- um aldraðra, Dalbraut 27. Starfshlutfall 50% - unnið er á 8 tíma vöktum. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikur- borgar og Eflingar. Allar nánari upplýsingar gefur Margrét S. Ein- arsdóttirn, forstöðumaður, í síma 568 5377. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Skipasala Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir metnaðarfullum starfsmanni til að annast skipasölu. Æskilegar hæfniskröfur: Reynsla af sölu skipa og fasteigna, löggiltur skipasali en ekki skil- yrði. Skilyrði er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt, hafi góða framkomu og samstarfshæfni. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu. Laun eru árangurstengd til að byrja með. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað á augldeild Mbl., merkt- ar: „Skipasala“, fyrir 22. október nk. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist á box@mbl.is eða til auglýs- ingadeildar Mbl.is, merktar: „Bókhald — 14376“, fyrir 23. október. Skrifstofustarf Fyrirtæki í vesturhluta Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, m.a. við skjalagerð inn-/útflutning. Kunnáttu krafist á Word, Exel og Outlook auk ensku. Þekking á Navision æskileg. Umsóknir skal senda á augldeild Morgunblaðs- ins fyrir 24. okt. nk. merktar: „A — 14369“. Starfsmaður óskast Sérhæft verktakafyrirtæki í örum vexti óskar efti að ráða starfsmann í sölu- og skrifstofu- starf. Um er að ræða sölustarf, tengsl við við- skipta- vini, verkstýringu, mannahald og almenn skrif- stofustörf. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Miklir framtíðarmöguleikar og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Svör óskast send til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „E — 14378.“ Sölumaður í herrafataverslun Sölumann vantar í rótgróna herrafataverslun við Laugaveginn. Vinnutími 10—18 og laugar- daga eftir samkomulagi. Reyklaus vinnustað- ur. Umsóknir sendist í pósthólf 5155, 125 Reykjavík. Sölumaður- helgarstarf Sérlega falleg húsgagnaverslun á svæði 108 óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Gert er ráð fyrir helgarvinnu og auk þess á álagstímum s.s. fyrir jól. Hentar mjög vel t.d. nemenda á háskólastigi. Starfssvið: Sala og ráðgjöf í versluninni. Samsetning hús- gagna. Hæfniskröfur: Söluhæfileikar og reynsla. Frábær þjónustu- lund. Verklagni. Samskiptahæfni og áreiðan- leiki. Verslunin er opin laugardaga kl. 11-16 og sunn- udaga 13-16. Umsókarfrestur er til og með 26. október nk. U jó ð t fi h f H Bjö Vilhjál dótti U ók Verktakafyrirtæki Vegna aukinna umsvifa óskar Hreinsibílar að ráða starfsfólk til starfa. Meirapróf æskilegt þó ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við Jón Guðna í síma 551 5151. DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI 300 AKRANES SÍMI 431 2500 Á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 100% staða hjúkrunarforstjóra. 90% staða deildarstjóra á hjúkrunardeild. 80% staða deildarstjóra á almennri vistdeild. 60% staða hjúkrunarfræðings á vöktum. Dvalarheimilið Höfði er blandað hjúkrunar- og dvalarheimili með 78 íbúum. Stöðurnar eru lausar frá 1. janúar 2004. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunaforstjóri, í síma 431 2500. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IK E 22 56 6 10 /2 00 3 Innkaupafulltrúi Starfssvið • Umsjón með pöntunum frá erlendum og innlendum birgjum • Ýmis verkefni tengd birgðabókhaldi • Mikil samskipti við samstarfsmenn Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun er kostur • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Töluglöggur og skipulagður aðili • Góð tölvuþekking • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tungumálakunnátta Umsóknir Einungis verður tekið við umsóknum á tölvutæku formi, sendum á netfangið olafur@ikea.is merkt Innkaupafulltrúi. Á umsókninni skulu koma fram persónuupplýsingar, menntun og aðrir þættir sem umsækjandi telur mikilvæga. Tekið verður á móti umsóknum til sunnudagsins 26. október 2003. LAUS STÖRF • Stuðningsfulltrúa hjá Félagsþjónustu • Leikskólakennara Fífusölum v/Salaveg • Leikskólasérkennara með umsjón Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Atvinna og húsnæði Kona sem er að flytja heim eftir langa búsetu í Bandaríkjunum, óskar eftir starfi og íbúð. Hefur mjög sterka þekkingu á tölvum og ensku. Margt kemur til greina. Vantar einnig íbúð, helst frá 1 nóv. reyklaus, reglusöm, með 2 stálpuð börn. Vinsamlegast hafið samband í tölvupósti - haust03@comcast.net Bókari Norðurmjólk ehf. á Akureyri auglýsir hér með eftir bókara til starfa. Starfið felst aðallega í skráningu gagna í fjárhagsbókhald félagsins, afstemmingu bókhaldsins auk annarra tilfall- andi verkefna tengdum bókhaldi félagsins. Reynsla af bókhaldi nauðsynleg og þekking á Concorde tölvukerfinu æskileg. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila til Norðurmjólkur ehf., Súluvegi 1, 600 Akureyri, fyrir 28. október 2003, merkt: „Bókari“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.