Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                                         ! !                            "             #               !       $ %      &    '!( &  !))*+,**-. /  %      '  0     &  !))*+,**-1 2     3     4  !))*+,**15 (  %      &    '!( &  !))*+,**-6 (    &      &  !))*+,**-- !    7  ' %   7   !))*+,**-+ !    !    7  7   !))*+,**-5 3    !  0        &  !))*+,**-, !      &0   88  9    (    !))*+,**1* !          '  0     7   !))*+,**-: ;   1*<  !    =  =   !))*+,**+6 (    1*<  (  %   / / !))*+,**+:   3 &   !))*+,**+> !        )3& &  !))*+,**-* (  %     ?? '  0     &  !))*+,**-> (  %   ( @  !     (    !))*+,**+. A %  ( @  !     (    !))*+,**+1 !    %   $    !  &  !))*+,**+- (  % %  (  % !  7   !))*+,**1, !% %  @   '  0     &  !))*+,**55 ! 8   %   '  0     &  !))*+,**5,  %   %     &  !))*+,**+5 '%    %   '  0     &  !))*+,**5- !      &0!    &  !))*+,**5* !  B   ! 8     !   !))*+,**++ !       ?    &  &  !))*+,**+, 3%  (C  %   &  !))*+,**5: '  0    ? 8   %   &  !))*+,**51 8 9    !      &0  (  $ !))*+,**5. =  %     $     (  &  !))*+,**+* /  %     ?? '  0     &  !))*+,**56   3 =  !))*+,**,:        D      &  !))*+,**,> ! 8    '  0     &  !))*+,**5+ 7  !@      ( ( !))*+,**,. 3   3 C   !))*+,**,- D     &     (C &  !))*+,**5> Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í 80-100% störf á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga. Nú stendur yfir endurskipulagning á starfsemi deildarinnar sem flytur í nýtt húsnæði við Hringbraut í byrjun desember. Í starfinu felst m.a. hjúkrun sjúklinga í krabba- meinslyfjameðferð og þátttaka í þróun og uppbyggingu deildarinnar. Boðið er upp á námskeið í krabbameinslyfja- meðferð og einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Umsóknarfrestur er til 3. nóv. n.k. Umsóknir skulu berast til Gunnhildar Magnús- dóttur, deildarstjóra, sími 543 6130, netfang gunnhmag@landspitali.is og veitir hún ásamt Kristínu A. Sophusdóttur, sviðsstjóra, sími 543 6472, netfang kristop@landspitali.is upplýsingar um málið. Félagsráðgjafi Tryggingastofnun óskar eftir að ráða félagsráð- gjafa. Um er að ræða nýtt starf með áherslu á málefni barna og fjölskyldur þeirra svo og aðkomu að ýmsum málum er snúa að sam- skiptum viðskiptavina við stofnunina. Stór hluti starfsins felst í vinnu er snýr að fötluðum og langveikum börnum þ.m.t. með þátttöku í þverfaglegu teymi. Um þróunarvinnu er að ræða með áherslu á samstarf við hin ýmsu kerfi og félagasamtök. Við leitum að félagsráðgjafa sem hefur:  víðtæka reynslu af vinnu með börnum og fjölskyldum þeirra,  góða innsýn í aðstæður fatlaðra og lang- veikra barna,  þekkingu á endurhæfingu og endurmenntun fullorðinna og aðstæðum öryrkja,  frumkvæði og er opinn fyrir nýjungum,  reynslu af því að vinna sjálfstætt,  hæfni til að miðla upplýsingum til viðskipta- vina og koma fram út á við,  þekkingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, sveigj- anlegan vinnutíma og jákvæð viðhorf gagnvart starfsþróun. Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að hafa starfsleyfi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 560 4404. Senda má umsókn rafrænt eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnun- ar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, tölvupóst- fang gudjonsk@tr.is . Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Öll- um umsónum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Upplýsingar um Tryggingastofnun má finna á heimasíðu: www.tr.is Tryggingastofnun ríkisins www.tr.is Laugavegur 114 — 150 Reykjavík. Sími 560 4400 — Fax 560 4451.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.